Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. júnl 1977 7 Swl ' -gfl[ ■ CHvernig stendurl Hann leitar eins og óður af skeldýrum . á ströndinni. nú hverfur hann! : á þvi að 'N hann hvarf svoí snögglega? Horfinn! Ég verð að flýta mér! © Bui i 's Eitt með fáum greinum neðst, svo nóg pláss varð fyrir ^gjafir til min! \1 Hvernig jólatré völduð þið? Ég fór með pabba til að velja jólatréð... Tíma- spurningin Hvernig finnst þér nýja islenzka kvikmyndin, Blóðrautt sólarlag? Arndis Bjarnardóttir, nemi:Mér fannst hún ekkert sérstök. Söguþráöurinn var ekki nógu spennandi. Annars varmyndin vel leikin og vel tekin og tónlistin fin. Kjartan Ragnarsson, leikari: Mér fannst hún vönduð i vinnu, spennandi allan timann og meö þvi betra, sem sjónvarpið hefur gert. En ég hefði viljaö sjá svo góða mynd vera eitthvað meira en „þriller”. Sjálfsagt hefur hún veriö þaö, sem hún ætlaöi sér og það er aöalatriðiö. Jón Gunnarsson, leikari: Það náðist mikil spenna i myndina, og hún var heilmikill „þriller”. En þaö voru mörg atriöi æriö óljós. Guðrún Birna ólafsdóttir, skrif- stofustúika i sælgætisgerðinni Freyju: Fyrir minn smekk var myndin ömurleg og timaeyösla að horfa á hana. Efnið var ekkert. Ólafur M. Ólafsson, mennta- skólakennari: Myndin var nú heldur óskemmtileg og um- hverfiö ljótt. Efniö var aftur á móti ekki ómerkilegt, þar sem er draugatrúin. Verst var, þegar leikararnir sjálfir gleymdu þvi, hversu drukknir þeir áttu að vera.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.