Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 26

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 26
26 iiMJilMítí Föstudagur 3. júni 1977 LEIKFÉLAG ^2 REYKJAVlKUR r BLESSAD BARNALAN i kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. k5d>JÓBL£IKHÚSIB 1.1-200 HELENA FAGRA 4. sýning i kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. SKIPIÐ laugardag kl. 20 Fáar sýning eftir. Miðasala 13.15-20. VócsMcnde staður hinna vartdlátu Fjölbreyttur MATSEDILL i kvöld/ annaö kvöld og á sunnudagskvöld Borðapantanir gömlu og nýju dans- hjá yfirþjóni frá arnir og diskótek kl. 16 í símum Spariklæðnaður 2-33-33 & 2-33-35 Tilkynning til rafverktaka á Vesturlandi: Rafveitur á Vesturlandi, Rafmagnsveitur ríkisins, Rafveita Akraness, Rafveita Borgarness, tilkynna: Frá og með 1. júli 1977 taka gildi regiur um rafverktakaleyfi. Starfandi rafverktökum á Vesturlandi er bent á, að kynna sér „Skilyrði og skilmál- a, til að öðlast rafverktakaleyfi” víð raf- veitur á Vesturlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá: Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, Rafmagnsveitum rikisins, Suðurgötu 62, Akranesi, Rafmagnsveitum rikisins, Ólafsvik, Rafmagnsveitum rikisins, Stykkishólmi, Rafveitu Akraness, Dalbraut, Akranesi, og Rafveitu Borgarness, Borgarbraut 13, Borgarnesi. Rafverktökum, sem ekki eru með raf- verktakafyrirtæki sin skráð á Vestur landi, eftir 1. júli 1977, er óheimilt að taka að sér raflagnavinnu á framanskráðu orkuveitusvæði, nema samkvæmt raf- verktakaleyfi. KnpayiBskauBStaiur K1 Verkstjóra vantar nú þegar. Þarf að vera vanur jarðvegs- framkvæmdum. Umsóknum með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sé skilað fyrir 9. júni til undirritaðs sem gefur allar nánari upplýs- ingar i sima 4-15-70 kl. 11-12. Rekstrarstjórinn Kópavogi. ISLENZKUR TEXTI Framhald af Mandingo: Drum — svarta vitiö Sérstaklega spennandi, og mjög viðburöarik, ný banda- risk stórmynd I litum. Byggð á skáldsögu eftir Kyle Onst- ott. Aðalhlutverk: Ken Norton (hnefaleikakappinn heims- frægi). Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd i dag, morgun og sunnudag gi. 5, 7 og 9. lönabíó 0*3-11-82 j Spennandi amerisk mynd meö Richard llarrisog Om- ar Sharif i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richárd Harris, David Hemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 i dag á morgun og á mánudag. Sýnd á sunnudag kl. 3, 5.10, 7.20 og 9.30 * niCMARD A. BOTMIJOuen PHODUCTION Dom JeLulse Leo McKerru. ----- a noTH------------- Xn - jomn mohhis , Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staöar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd í dag ogá morgun (laugardag) kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudagkl. 3, 5,7 og 9. Allra siöustu sýningar. Sprengja um borð í Britannic ■0MAR SHARIF. I 1-15-44 ■tLEff (ALIEN THUhOEP) DONALD' 5UTHERLAND Indiánadrápið N ý hörkuspennandi kanadfsk mynd byggö á sönnum viöburöum um blóð- baðið við Andavatn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis.. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9 i allra siðasta sinn. Blóðhvelfingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd laugardag kl. 11 i allra siöasta sinn Bönnuð innan 16 ára W-M&k visnt Laugarásbió frumsýnir Höldum lífi Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andes- fjöllum árið 1972, hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lifi — er ótrúlegt en satt engu að siður. Myndin er gerð eftir bók: Clay Blair jr. Aöalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno Myndin er með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 á sunnu- dag: Á flótta til Texas Bráöskemmtileg kúreka- mynd. Heimilis ónægjan eykst með Tfmanum S* 1-89-36 Harðjaxlarnir Tough Guys ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi, ný amerisk- itölsk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Duccio Tessari. Aðalhlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes, Fred William- son. Bönnuð börnum. Sýnd i dag kl. 6, 8 og 10 á morgun kl. 4, 6 8 og 10 á sunnudag kl. 4, 6, 8 og 10 Barnasýning sunnudag kl. 2 Teiknimyndasafn Bráðskemmtilegar teikni- myndir Sími 11475 UimFIER OETHEWUR! wME DUNEf moajcnoM lethnMolof [G|< Sterkasti maður heims Ný, bráðskemmtileg gaman- mynd i litum frá DISNEY. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd i dag, á morgun og á sunnudag kl. 5, 7 og 9 Mjallhvít og dvergarn- ir sjö WALT MSNEY S Snmr wiitie kndthe SevenDwarfs (SLENZKUB TEXTI * Barnasýning kl. 3 á morgun >3* 2-21-40 Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5 og 9 I dag og á morgun Sýnd sunnudagkl. 3, 6 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.