Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 3. júni 1977 2499. Lárétt 1) Dýr6) Raki8) Hlemmur 10) Miðdegi 12) Jökull 13) Guð 14) Frostbit 16) Sigað 17) Spýju 19) Skraut Lóðrétt 2) Draup 3) Eins 4) Stafirnir 5) Hóp 7) Binda hnút 9) Styrktarspýtu 11) Ort 15) Sprænu 16) For 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 2498 Lárétt 1) Dakar 6) Pál 8) Nei 10) Skó 12) E1 13) Am 14) Flý 16) Atu 17) Lás 19) Masar. Lóðrétt 2) Api 3) Ká 4) Als 5) Hnefi 7) Lómur 9) Ell 11) Kát 15) ÝLA 16) Asa 18) As. ft-------------------------------- Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar móður okkar, tengdamóður, fósturmóður, ömmu og langömmu. Ingunnar Árnadóttur frá Stóra-Hrauni. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkonum og öllu starfsliði á deild 3C á Landspitalanum fyrir frábæra aðhlynningu og vináttu henni sýnda i langri dvöl hennar þar. Þá þökkum við vinkonum hennar og öðrum fyrir heimsóknir til hennar og vináttu. Elin Kristjánsdóttir Arni Kristjánsson, Kristine Eide Kristjánsson, Aslaug Sigurðardóttir, Guðmundur Arnason, Elsa Pétursdóttir, Einar Benediktsson, og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi- Sigurður Gislason frá Kvislum, Skipholti 47, Reykjavik, er lézt 30. mai verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánudaginn 6. júni kl. 13.30. Ingigerður Danielsdóttir, Karl Sigurðsson, Jóhanna B. Agústsdóttir, Gunnar V. Sigurðsson, Hildur Kr. Jakobsdóttir, Maggý Sigurðardóttir, Gunnar S. Sigurðsson, Guðmundur M. Sigurðsson, Ragnhildur Karlsdóttir og barnabörn. Ingibjörg Þórdis Björnsdóttir, Sunnubraut 12, Akranesi, andaðist 28. mai. Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 4. júni kl. 14. Þeir, sem vildu minnast hennar vinsamlegast láti Sjúkra- hús Akraness njóta þess. Aðstandendur. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Árni Guðjónsson frá Stafholtsveggjum verður jarðsunginn frá Stafholtskirkju laugardaginn 4. júni kl. 2. Þeim, sem vilja minnast hans er 'bent á Minningarsjóð Hreins Heiðars Arnasonar. Upplýsingar á simstöðinni i Borgarnesi. Elin Guðmundsdóttir og aðstandendur. r Ólafur Jónsson frá Kötluholti ' sem lézt i Landspitalanum 26. mai sl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. júni kl. 3. e.h. Þórarinn Þórarinsson. / Föstudagur 3. júní 1977 Heilsugæzla] Siysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 3. til9. júnieri Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ---------------:---------v- Lögregla og slökkvilid __ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. -------------------—-— Bilanatilkynningar V..— ------- t Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaká i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Basarog kaf fisalaKvenfélags Kjósahrepps verður i Félags- garði laugardaginn 4. júni kl. 2 Kvenfélag Laugarnessóknar fer i skemmtiför til Akraness laugardaginn 4. júni. Lagt veröur af staö kl. 9.15 frá Laugarneskirkju. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaés- kvöld til Unnar i slma 86155 eða Erlu i sima 37058. Hverfafjöltefli Islandsmeist- arans í skák, Jóns L. Arnason- ar, hefjast laugardaginn 4. júni og verður þá fjöltefli i Valhúsaskóla fyrir ibúa Sel- tjarnarness. Hefst f jölteflið kl. 14. Annað hverfafjölteflið verður sunnudaginn 5. júni i Hagaskóla fyrir ibúa Mela- og Hagahverfis og hefst það einnig kl. 14. Þátttökutilkynn- ingar berist i sima 18027 frá kl. 9-12.30 eða á mótsstað fjöl- teflisdagana milli 13 og 14. Skáksamband Islands Arnesingar I Reykjavik: Far- ið verður i hina árlegu gróður- setningarferð að Ashildar- mýri laugardaginn 4. júni n.k. Lagt verður af stað frá Búnað- arbankahúsinu við Hlemm kl. 9 árdegis,— Stjórnin. Kvennadeild Siysavarnafé- lagsins i Reykjavik verður með stóran kökubasar laugar- daginn 4. júni kl. 2 i Slysa- varnarfélagshúsinu á Grandagarði. Konur, sem gefa ætla kökur á basarinn, komi þeim i Slysavarna- félagshúsið fyrir hádegi á laugardag. KJ-Reykjavik — Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn föstudaginn 3. júni kl. 20:00 i félagsheimili Vals að Hliðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. Föstud. 3/6 kl. 20 Andakilsferð, steinaferð, einnig gengið á fjöll. Tjöld. Fararstj. Hallur ólafsson. Farseðlar á skrifst. Lækjar- g. 6 simi 14606. — tltivist. Laugard. 4/6 ki. 13 Með I eirvogi, létt fjörugangá með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð kr. 700 Sunnud. 5/6 kl. 10: Heiðin há, Strandagjá. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 1500 kr. kl. 13: Selvogur, Stranda- kirkja, hellaskoöun o. fl. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). — Útivist. RRURUE ÍSUWðS OIOUCOIU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 4. júní k. 13.00 1. Esjuganga nr. 8. Gengið verðurfrá melnum austan við Esjuberg. Farið frá Umferð- armiðstöðinni að austan verðu. Einnig geturfólk komið á eigin bilum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnaro.fi. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 2 Fjöru ferði Brynjudalsvog. Hugað að lifriki fjörunnar, þar sem m.a. má finna marflær, burstaorma, sandmaðk og margskonar skeljar. Leið- beinandi Gisli Már Gislason, liffræðingur. Hafið meðferðis ilát og litla spaða. Sunnudagur 5. júni Kl. 13.00 Gönguferð um Innstadal og á Skarðsmýrar- fjall. Gengið um hverasvæðið og viðar Létt ganga. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Lagt upp i allar ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, að austanverðu. Ferðafélag islands. Sunnudagur 5. júni. 1. Kl. 9.00 Gönguferð á Baulu i Borgarfirði. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Miðvikudagur 8. júni kl. 20.00 Heiðmörk, áburðardreifing. Fritt. 9. júní 4-ra daga ferð til Vest- mannaeyja. Farið með Herjólfi báðar leiðir. Eyjarn- ar skoðaðar af landi og frá sjó eftir því, sem aðstæður leyfa. Gist i húsi. Fararstjóri: Þór- unn Þórðardóttir. Þórsmerkur ferðir alla föstu- daga. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Allar ferðirnar verða farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag islands. Hafnarf jarðarkirkja: Við sjómannaguðsþjónustuna kl. 13,30 verða prestarnir séra Gunnþór Ingason og séra Sigurður Helgi Guðmundson settir inn i embætti sem sóknarprestar i Hafnar- fjarðarsókn og Vifilsstaða- sökn. Séra Garðar Þorsteins- ■ son. Asprestakall: Messa kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grimsson. Fella og Hólasókn: Guðsþjón- usta i Fellaskóla kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kí. 11 árdegis. Séfa Tómas Sveinsson. Frikirkjan Reykjavík: Messa kl. 11 f.h. (Athugið breyttan tima) Séra Þorsteinn Björns- son. Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11 fyrir hádegi. Athugið breyttan messutima. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Kl. 11. Sjóm annadagsmessa hr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar, sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkór- inn I Gautaborg syngur við messuna. Kópavogskirkja: Guðsþjón- ustakl. 11. árd. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. Keflavikurkirkja: Sjómanna- dagurinn. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Jón Mýr- dal. Sóknarprestur. Langhoitsprestakall: Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Ó. Ólafsson messar. Athugið breyttan messutima. Séra Arelius Nielsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Karl Sigurbjörnsson. Eyrarbakkakirkja: Sjó mannadagurinn. Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja: Sjómannadagurinn. Guðs- þjónusta kl. 10,30. Sóknarprestur. hljóðvarp FöSTUDAGUR 3. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.