Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 3. júni 1977 í ÚTILEGUNA ★ Islenzk tjöld ★ Frönsk tföld ★ Islenzkir svefnpokar ★ Grill ★ Gastæki ★ Franskir dúnsvefnpokar ★ Golfsett og golfkúlur HVERGI AAEIRA ÚRVAL Hvergi betra verö , SPORTB \ cHI5EMMTORGf~' Auglýsing um aðal- skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímdnuði 1 977 Miðvikudagur 1. júnl R-30001 tii R-30200 Finuntudagur 2. júnl R-30201 tiL R-30400 Föstudagur 3. júnl It-30401 til R-30600 Mánudagur 6. júnl R-30601 til R-30800 briðjudagur 7. júni R-30801 til R-31000 Miðvikudagur 8. júni R-31001 til R-31200 Fimmtudagur 9. júnl R-31201 til R-31400 Föstudagur 10. júnl R-31401 til R-31600 Mánudagur 13. júni R-31601 til R-31800 briðjudagur 14. júnl R-31801 til R-32000 Miðvikudagur 15. júnl R-32001 til R-32200 Fimmtudagur 16. júnl R-32201 til R-32400 Mánudagur 20. júni R-32401 til R-32600 briöjudagur 21. júnl R-32601 til R-32800 Miðvikudagur 22. júnl R-32801 til R-33000 Fimmtudagur 23. júnl R-33001 til R-33200 Föstudagur 24. júni It-33201 til R-33400 Mánudagur 27. júnl R-33401 til R-33600 briðjudagur 28. júnl R-33601 til R-33800 Miðvikudagur 29. júni R-3^1801 til R-34000 Fimmtudagur 30. júni R-34001 til R-34200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja framfullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé gild. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 3. júni 1977 Sigurjón Sigurðsson. E3 3S E3 I NG Kristján Karl Kristjánsson Kristján Karl Kristjánsson andaöist aö morgni 26. mai sl. Hann fæddist aö Alfsnesi á Kjalárnesi 14. nóvember 1902. Foreldrar hans voru heiöurshjón- in Kristján bóndi og hreppstjóri aö Alfsnesi og Sigriöur Guðný borláksdóttir Jónssonar, bónda i Varmadal i sömu sveit. Á þeim timum urðu unglingar aö fara aö hjálpa foreldrum sin- um strax eftir fermingu, enda stóðekkiá Kristjáni Karlifremur en öörum systkinum hans að rétta foreldrum sinum hjálpárhönd, er hann hafði aldur til. Hann réðst snemma i vega- vinnu hjá Guöjóni i Laxnesi, og siðar hjá Jónasi i Stardal, enda var hann snemma bráöþroska og ötull til átaka. Ekki undi hann þó til lengdar við vegavinnustörfin, þvi árið 1919, 12. nóvember hóf hann prentnám i prentsmiöjunni Gutenberg, eftir að hafa gegnt þar um tima sendilsstarfi. bá var námstíminn 4 1/2 ár. í þeirri prentsmiðju starfaði hann fram til haustsins 1927. Eftir þaö vann hann að prentstörfum á ýmsum stöðum m.a. i prentsmiðju Jóns Helgasonar við Bergstaðastræti. 1 Isafoldarprentsmiðju gegndi hann prentstörfum frá 1929 til 1931. Að þeim tima liðnum hafn- aði hann i Acta prentsmiðju eða frá 15. september 1933 og fylgdi þvi starfsliði yfir i Edduprent- smiðju, er framsóknar- og sam- vinnumenn festu kaup á þeirri prentsmiðju og hafa siðan rekið hana undir nafninu Edduprent- smiðja. bá fyrst hófust kynni okkar Kristjáns að ráði og vöruðu þau kynni samfleytt við prentstörfin i 26ár. Eftir að hann varð aö hætta störfum i Eddu árið 1959 hélzt þó vinátta og tryggö milli okkar meðan hann lifði. Aður hafði ég eignast tvo góðvini innan prent- arastéttarinnar, þá Gunnlaug heitinn Bjarnason og Halldór heitinn Vilhjálmsson. beir eru nú báðir fallnir i valinn fyrir löngu Lengst og nánust voru kynni okk- ar Kristjáns, enda eru mér minnisstæðastar samvistirnar við hann og áttum við margs kon- ar samskipti saman. Ekki starfaði Kristján mikiö að eiginlegum félagsstörfum meðan hann var i Prentarafélaginu, bó var hann í skemmtinefnd félags- ins árin 1942-44 og endurskoðandi félagsins varhann árið 1943. Allt i allt mun Kristján hafa starfað að prentstörfum nærfellt 40 ár. A fyrstu árum Edduprent- smiðju voru farnar árlegar skemmtiferðir. Viö Kristján stóð- um aðallega fyrir þeim ferðalög- um. bær feröir voru mjög ánægjulegar og upplifgandi. Lengsta ferðin, sem ég man eftir var austur að Kirkjubæjar- klaustri, gist þar um nótt, en næsta dag var farið alla leið aust- ur að Kálfafelli, farið aftur til baka samdægurs og gist aftur að Klaustri. bá var aöeins ófarin ör- prentari stutt leið austur aö Lómagnúp. Einnig voru tvær ferðir farnar að Húsafelli og i annarri þeirra farið að Kalmanstungu. Sumir fengu sér hesta og fóru alla leið að Surtshelli. Ein skemmtiferðin var að Reykhólum i Reykhólasveit. Sú ferðvar mjög ánægjuleg. Frá Bjarkarlundi var skroppið áleiðis að borskafjarðarheiöi til að sjá fæðingarstað þjóðskáldsins Matthiasar Jochumssonar. Margt gerðist sögulegt i þessum ferðum, en frá þvi veröur ekki skýrt hér. í öllum þessum ferðum var Kristján hinn ánægjulegasti ferðafélagi. Nokkru eftir að Kristján hætti störfum iEddu,hittiéghannekki um alllangan tima. Nótt eina dreymir mig að ég kem inn á læknisbiðstofu, þar er allmargt fólk fyrir. Á innsta bekk i biðstof- unni sé ég hvar Kristján situr og virðist mér hann mjög niöurdreg- inn. Mér varð þegar ljóst, að hon- um myndi ekki liða sem bezt. Tók ég mig nú til og heimsótti hann, það varð til þess að við fórum að iðka og æfa okkur f tveggja manna bridge, sem við siðan iðkuðum vikulega á laugardög- um. Alllöngu siðar dreymdi mig annan draum. bá fórum við sam- an skáhallt niður brekku frá austri til vesturs unz viö vorum komnir niður á jafnsléttu, þar komum við aö lyftu, sem var að fara upp til himna, við stigum upp i lyftuna og vorum á svipstundu komnir i hæstu hæðir. bar fylgdi ég honum inn i biðstofu, en ég fór aftur niður með lyftunni. bennan draum réði ég á þá lund, að hann myndi fara á undan mér úr þess- ari jarðnesku vistarveru, enda þótt hann væri 12 árum yngri en ég- Kristján Karl kvæntist aldrei, en 5. september 1925 eignaðist hann son meö Sigrúnu Elinborgu Guðjónsdóttur, Kristján fyrrv. hljómlistarmann, nú eiganda og forstjóra verzlunarinnar ,,Verð- listinn”, sem flestum mun að góðukunnur. Kært var með þeim feðgum og fjölskyldu sonarins. Á sjötta áratugi þessarar aldar starfaði Sigriður Einarsdóttir, hin mætasta kona i Edduprent- smiðju og um það leyti sem Krist- ján varð að hætfa störfum I Eddu vegna heilsubrests, varð það úr, að hann og Sigriður fóru að búa saman og hafa nú haft samflot i nærri 20 ár. Um nærfellt tveggja áratuga- skeið hefi ég iðulega verið heima- gangur i húsakynnum þeirra, þar hefi ég ávallt mætt góðum viðtök- um og gestrisni af beggja hálfu. 1 löngum veikindum Kristjáns hefur Sigriður verið hans styrka stoð og annazt hann af nærgætni og alúð. Ég þakka þeim allar ánægju- stundirnar, sem ég hefi notið á heimili þeirra. Ég og kona min flytjum eftirlif- andi ástvinum Kristjáns innilega samúð og óskum þeim öllum alls hins bezta á ókomnum æviárum. Jón bóröarson. Til sölu í smíðum Vesturbær Tvær 3ja til 4ra herbergja ibúðir á 1. og 2. hæð i 6 ibúða húsi i smíðum á góðum stað i vesturborginni. Mjög skcmmtilegar ibúöir með sérhita og tvennum svöl- um. Sameign verður fullfrágengin. Fast verö. Seljandi biður eftir húsnæðismálaiáni kr. 2.700.000 og lánar kr. 1.8 milljónir til 2ja ára. Ibúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og máln- ingu í nóvember/ desember 1977. Allar nánari upplýsingar gefnar i sima 2-14-73 milli kl. 1 og 3 e.h. i dag og næstu daga. VIÐ HLEMMTORG LAUCAVKOt 116 - WMAB 14390 A 26690

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.