Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. júni 1977 9 HótelstjóriHótel Heklu, ólafur örn Ólafsson, ásamt eiginkonu sinni Aslaugu Alfreösdóttur. Timamynd: Gunnar Hótel Hekla komið í fullan gang i£Sa5f S Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli íslands heldur námskeið i endurmenntun sjúkraliða næsta vetur, væntanlega frá 14. nóv. 1977 til 3. febr. 1978. Sjúkraliðar, sem brautskráðir voru fyrir 1972 munu sitja fyrir um skólavist. Upplýsingar i sima 84476 frá kl. 10-12 f.h. Skólastjóri. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ REYKJAViK Kennarar Nokkra kennara, þar á meðal söngkenn- ara, vantar að Barnaskólanum á Selfossi. Upplýsingar gefa skólastjórinn i sima 1498 eða 1499 og formaður skólanefndar i sima 1640. F.I. Reykjavik. — Jú, það hefur verið furðu mikið að gera siðan við byrjuðum, miðað við hvað hótelið hefur litið verið auglýst. Við för- um bara rólega af stað. Mikið er um pantanir og menn kunna að meta, hvað hótelið er miðsvæðis. A þessa leið fórust orð Óiafi Erni Ólafssyni, hótelstjóra Hótel Heklu, hins nýja gististað- ar Húsbyggingarsjóðs Fram- sóknarflokksins, er Timinn ræddi við hann i gær. Hótel Hekla hóf starfsemi sina þann 20. mai s.l. að Rauðarárstig 18, þar sem áður hét Hótel Hof, og eru húsakynnin að mestu óbreytt, að sögn hótelstjórans. 1 hótelinu er starfrækt kaffiteria. Herbergjafjöldi er 31. Ung- linga- búðir í Lauga- gerðis- skóla CROWN órgerð 1977 SHC 3220 SCH 3220 Héraðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu starfrækir nú I sumar ungmennabúðir meö svip- uöu sniði og undanfarin ár að Laugargerðisskóla á Snæfells- nesi. Áformað er aö halda tvö nám- skeiö fyrir börn 7-14 ára. Hefst fyrra námskeiöið mánudaginn 20. júnl og lýkur laugardaginn 25. júní. Hiö síöara hefst þann sama dag og stendur til föstudagsins 30. júní. A námskeiðunum veröa kennd- ar allar helztu greinar íþrótta, s.s. sund, knattspyrna, frjálsar iþróttir o.fl. Haldnar veröa kvöld- vökur, sem börnin sjá um undir leiösögn kennaranna. Fariö verö- ur I göngu- og skoöanaferöir um nágrenniö. Ungmennabúöastjóri veröur Isólfur Gylfi Pálsson Iþróttakenn- ari Ólafsvlk en auk hans veröa þrlr Iþróttakennarar. Um 50 börn geta komizt á hvort námskeiö. Þátttökugjald veröur kr. 10.000. Innritun annast formenn ung- mennafélaganna á sambands- svæöi HSH. Auk þess veitir Jónas Gestsson upplýsingar I slma 93-6391 eöa 93-6301. Til er fólk, sem heldur að þvi meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Að vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra” þýðir að þér getið spilað fyrir allt nágrennið án bjögunar. <S35S3B> framleiðir einnig þannig hljómtæki. En við höf- um einnig á boðstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yðar um tæknileg gæði. LAUSNIN ER: OjjSSSS^ SHC 3220 sambyggðu hljómtækin Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur að geyma allar kröfur yðar. ® Magnari sem er 70 wött musik með innbyggðu fjögurra- viddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki meö FM bylgju ásamt lang- mið- og stuttbylgju. # Plötuspilari fyrir allar stærðir af plötum. Sjálfvirkur eða handstýraniegur með vökvalyftu. Allir hraðar, 33, 45 og 78 snún- ingar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til aö minnka slit. á nál og plötu. Segulbandstæki með algeriega sjálf- virkri upptöku. Gert bæði fyrir Standardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæði einstök, ekki er heyranlegur munur á gæðum hvort spiluð er plata eða segulbandsspóla. Tveir hátalarar fylgja 40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóönem- ar hljóðncmar ásamt Cr02 casettu. Sértilboð 1977 Sambyggt stereosett tslandsmet i sölu stereosetta 1976 (á þriðja þús. tæki). Gerir okkur kleift að bjóða sama lága vcrðið Vinsældir þessa tækja sanna gæðin 1976 model var 60 wött 1977 model er 70 wött og með f jögurra vidda kerfi. 26 ár i fararbroddi Skipholti 19 við Nóatún, simi 23800 Klapparstig 26, simi 19800.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.