Tíminn - 11.06.1977, Síða 1

Tíminn - 11.06.1977, Síða 1
. ........................................................................ Slöngur — Barkar — Tengi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Simi 76-60Q -- - —- Frá mal- biki til moldar Ung hjón úr Kópavogi hyggja á sveitabú- skap bls. 18 og 19 segir landbúnaöarráðherra FB-Reykjavík. í gærmorgun hófst aðalfundur Skógræktar- félags tslands, sem haldinn er að Laugarvatni. A fundinum hélt landbúnaðarráðherra Halldór E, Sigurðsson ræðu, og fjallaði meðal annars um flutning embættis skógræktar- stjóra rikisinsútá land, en um það hefur ekki verið tekin ákvörðun enn, og verður ekki gert nema I samráði við hinn nýja skógræktarstjóra, Sigurð Blöndal. Formaður Skógræktar- félagsins, Jónas Jónsson, setti fundinn, sem er fjölmennur. Hann minntist Klemenzar Kristjánssonar, sem er nýlát- inn og hafði alla tið verið virk- ur skógræktar- og land- græðslumaður. Að tillögu stjórnar félagsins voru Hákon Bjarnason skógræktarstjóri ogkona hans, Guðrún, kjörnir heiðursfélagar félagsins, og ennfremur norskur gestur, Hans Berg. Hann er héraðs- skógræktarstjóri i Orstad á Mæri, og hjá honum hefur fjöldi íslendinga dvalizt i skógræktarferðum. Hans ávarpaði siðan fundinn. Formaður minntist einnig i ræðu sinni starfa Hákonar Bjarnasonar skógræktar- stjóra, sem hefur gegnt þvi embætti i yfir 40 ár, og einnig bauð hann nýja skógræktar-1 stjórann Sigurð Blöndal, vel- kominn til starfa. , Hákon Bjarnason flutti ræðu og ræddi um skógræktina á sl. ári. Talaði hann um nauðsyn þess,að bjarga ýmsum góðum skógræktarlöndum. Snorri Sigurðsson frámkvæmdastjóri félagsins flutti siðan skýrslu um starfsemi þess. Siðan hóf- ust umræður og snerust þær m.a. um nýjar reglur um út- hlutun til skógræktarfélaga úr landgræðslusjóði. Fundar- stjóri er Sigurður Ingi Sig- urðsson. Halldór E. Sigurðsson land- búnaðarráðherra ræddi i upp- hafi ræðu sinnar á aðalfundin- Hákon Bjarnason hefur helgað skógræktinni störf sfn um margra áratuga skeið. um um störf Hákonar Bjarna- sonar fráfarandi skógræktar- stjóra. Hann sagði, að menn hefðu verið búnir að tapa trúnni á að hægt væri að rækta barrskógaá Islandi, en Hákon hefði fært mönnum þessa trú aftur. Hann hefði ferðazt viða erlendis, og flutt heim plöntur Framhald á bls. 15 Aðalfundur Skógræktarfélag Oákveðið hvor ar skógræktar fluttar út á lar JS I Vitinn á Gróttu. t baksýn er jökullinn frægi: Snæfellsjökull, formfagur og bjartur yfirlitum.Efstá honum sjáum viðreglulega í eldkeilu og þótt gigurinn sé nú jökli hulinn vitum við aldrei nema einhvern tfma eigi eftir að hitna undir og gjósa upp úr. Sam- komu- lag um vísitölu- bætur J.S. Reykjavlk — Ýmsilegt bendir til þess að fariö sé að rofa til I kjarasámningunum. í fyrrinótt náðist samkomulag millisamninganefnda Alþýðu-. sambandsins og vinnuveit- enda um fyrirkomulag visi- tölubóta. Samkvæmt sam- komulaginu er gert ráð fyrir þvi aö almennar visitölubætur veröi greiddar ársfjórðungs- lega og i fyrsta skipti hinn 1. september nk. I öðru lagi verður sérstakur verðbóta- auki reiknaöur til þess að verja kaupmáttinn á timabil- inu sem líður milli visitölu- hækkana. Þessi veröbótaauki er nýmæli i kjaramálum, og miöast hann við visitölu mánaðarlegra vlsitölubóta. Sú krafa Alþýöusambands- ins aö skerðing visitölu vegna hækkana launaliðar i verö- grundvelli búvöru náöi hins vegar ekki fram að ganga. Hjúkrunamám og verkleg þjálfun bls. 12-13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.