Tíminn - 11.06.1977, Side 2

Tíminn - 11.06.1977, Side 2
2 Laugardagur 11 júní 1977 Færeyj afer j an Smyrill: Mikið bók- að í sumar en þó hægt að fá þilfarspláss KEJ-Reykjavlk — Laugardaginn 4. júní siöastliöinn kom Færeyja- ferjan Smyrill til Seyöisfjaröar I fyrsta skipti á þessu sumri. Aö sögn Sigrúnar Richter hjá Feröa- skrifstofunni Crval, fer Smyrill vikulegar feröir i allt sumar og veröur á Seyöisfiröi á laugardög- um. Þaöan fer hann kl. 8 um kvöldiö til Þórshafnar i Færeyj- um, fer þaöan á sunnudagskvöld- um til Skotlands, kemur aftur til Þórshafnar á þriöjudagskvöldum og lýkur feröinni á 'hádegi fimmtudag i Bergen. Þrátt fyrir mun minni tafir á Skotlandsleiöinni, þar sem fólk er komiö til Scrabster i Norö- ur-Skotlandi á þriöja degi i staö fimmta dags til Bergen, er mun meiri ásókn i Bergenleiöina, sem viö hljótum aö álykta aö beri vitni Noröurlandaáhuga á Islandi. Aö sögn Sigrúnar Richter er mjög mikiö bókaö i feröir ferj- unnar i sumar. Erfitt mun nú orö- iö aö fá pláss I klefum en hins vegar eru þilfarspláss laus. Þau kosta 39 þús. Kr. fyrir einstak- linginn og 24.800 Kr. fyrir bflinn til Bergen, báöar leiöir. Nokkuö ódýrara er til Skotlands. Eins og kunnugt er eru þaö Færeyingar sem eiga og reka Smyrilog nota hann aö sjálfsögöu mikiö sjálfir. Nokkuö er einnig um feröamenn frá Noröurlöndun- um og Skotlandi og þjónusta ferj- unnar hefur gefizt mjög vei fyrir Islendinga til þessa. May1977 Vol.16No.5 75pmonthly fishing neinvs international Landsliðiö í bridge valið Gsal-Reykjavlk — Landsliö ís- lands fyrir Evrópumótiö I bridge, sem fram fer i Helsingör I Dan- mörku dagana 30. júli til 12. ágúst hefur veriö valiö. Liöiö skipa As- mundur Pálsson, Hjalti Eliasson, Guölaugur R. Jóhannsson, örn Arnþórsson, Höröur Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson, en fyrir- liði Islenzka liösins veröur Rik- harður Steinbergsson. Nýlokið er firmakeppni bridge- sambandsins og sigraöi I þeirri keppni Zophanías Benediktsson, sem spilaöi fyrir OHufélagiö Skeljung hf. 1 öbru sæti varö Ólaf- ur Lárusson, sem spilaði fyrir Loftleiöir, og I þriöja sæti var Júllana Isebarn, sem spilaöi fyrir Bernharö Petersen. Islandsmótinu í einmenningi 1977 er lokið. Þar bar sigur úr býtum Jóhann Jónsson, sem fékk 346 stig. I ööru sæti varö Ólafur Lárusson meö 337 og Júlíana Ise- Framhald á bls. 36 Kammertónleikar á Akra- nesi og í Norræna húsinu BERNARD Wilkinson flautu- leikari, John Collins sellóleikari og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir planóleikari halda tónleika I sal Tónlistarskóla Akraness mánu- daginn 13. júnl nk. og hefjast tónleikarnir kl. 21. Einnig halda þau tónleika I Norræna húsinu I Reykjavlk þriöjudaginn 14. júní nk. og hefjast þeir kl. 20.30. Bernhard Wilkinson er ensk- ur. Hann er nú fyrsti flautuleik- ari Sinfónluhljómsveitar Is- lands. John Collins er Banda- rikjamaöur. Hann er fyrsti sellóleikari Sinfónluhljómsveit- arinnar, en stundar einnig tón- listarkennslu i Reykjavík. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir stundaöi nám sitt I Reykjavlk og siðar viö Guildhall tónlistar- skólann I Lundúnum. Hún stundar nú tónlistarkennslu I Reykjavlk. A efnisskrá tónleikanna eru trló eftir Haydn, Weber og Martinu. gébé Reykjavik. — Fiskiskipiö Þórir frá Grindavlk skrýöir for- siöu þrezka sjávarútvegsblaösins Fishing News International, en þaö blað er mánaöarblaö, og kom myndin af Þóri I malheftinu. Stutt frásögn af skipinu fylgir, m.a. aö Þórir sé eitt af hinum fjölmörgu Islenzku skipum, sem stundaö hafa veiöar á vetrarvertlö og aö aflinn sé frystur fyrir Banda- rikjamarkaö. Þórir er 125 tonn aö stærö og 30metra kangur. Skipiö var smlöaö I Stálvlk áriö 1972. Rausn- arlegar gjafir færðar ÍS firzkum knattspyrnu- mönnum KEJ-Reykjavlk— Knattspyrnu- menn á tsafirði fengu nú nýlega stórgjafir frá velvildarmönnum þar I bæ. Guömundur Sveinsson, fréttaritari Tlmans á tsafiröi, simaöi þær fréttir til okkar, aö viö hátiölega athöfn I Eddu-hótelinu á fimmtudag sl. hafi isfirzkum knattspyrnu- mönnum borizt gjafir aö verö- mæti 560 þús. kr. Kaupfélag isfiröinga gaf æfingaskyrtur fyrir 60.000 kr., Sandfell hf. gaf fótbolta fyrir 100.000 þús. kr. og tshúsfélag tsfiröinga gaf knatt- spyrnubúninga meö árituöu Félagsnafni fyrir kr. 400.000. Aö sögn Guðmundar var þaö helzt frá ísafirði að frétta aö ööru leyti og fyrir utan bflslys, sem segir frá á öörum staö I blaöinu, aö þar var á feröinni fyrir skömmu 36 manna hópur norrænna kennara. Var þetta fjörugur og skemmtilegur hóp- ur og honum vel tekiö. Fræöslu- ráð tók á móti honum og bauö I mat. Norræna félagiö á staönum veitti slöan kaffi I Sklö- heimum. Islenzkt skip prýðir forsíðu brezks blaðs Föður- land, skart- gripir og sam- kvæmis kjólar á tízkusýningu á Loftleiðum JB-Reykjavik. — Þaö má vlst meö sanni'segja, aö ullin hafi bjargaö lifi Islenzku þjóöarinn- ar frá þvl hún settist aö á þessu úthafsskeri. Svo sem oft gerist snúa menn baki viö þeim, sem bezt hafa reynzt þeim, og kom sú tiö, að þaö þótti hin mesta vanvirða aö giröa sig brókum úr isienzkri ull. Tók þá landinn þaö upp eftir erlendum þjóöum aö ganga I næfurþunnri brók úr silki eöa öörum slikum hégóma. En nú hafa menn aftur far- ið aö gera sér grein fyrir kostum ullarinnar og nýtur ullarvara mikilla vinsælda hér nú auk þess sem hún er orðin mikilvæg- ur liður i útflutningi okkar. Fyrir fjórum árum var tekinn upp sá háttur, að efna til tizku- sýninga I Blómasal Hótel Loft- leiöa hvern föstudag yfir sum- armánuðina, og voru það fyrir- tækin Islenzkur heimilisiönaö- ur, Rammageröin og Hótel Loftleiðir, sem stóðu aö þeim. A þessum sýningum var kynntur islenzkur ullariðnaður að miklu leyti handunninn. 1 gær var fyrsta sýningin af þessu tagi haldin í ár og gafst mönnum þá færi á aö sjá margbreytileik Is- lenzks ullar- og skinnaiðnaöar, sem ber ótvlrætt vott um snilld þeirra, sem aö honum vinna. A þessari sýningu var allt frá Is- lenzkum ullarnærfötum til dýr- indis samkvæmisklæöa, peysur, sokkar, jakkar, kápur og margt fleira. Margar fllkurnar eru handprjónaöar eöa unnar I heimahúsum og litlum verk- smiöjum viös vegar um landiö. Einnig var þarna ofinn klæön- aöur sem Guörún Vigfúsdóttir hannaöi, og Jens Guðjónsson gullsmiöur sýndi nýtlzku silfur- skraut, sem hann hefur smlöaö. Þaö nýmæli var á þessari sýn- ingu.aöfrú Sigrún Stefánsdóttir sýndi tóvinnu, en Sigrún var fyrsti framkvæmdastjóri ls- lenzks heimilisiönaöar, sem stofnaöur var áriö 1951. Frú Unnur Arngrlmsdóttir hefur séö um tízkusýningar þessar frá upphafi, og mun hún einnig stjórna þeim I sumar. Annars hefur undirbúningur veriö I höndum Geröar Hjör- leifsdóttur af hálfu Islenzks heimilisiönaöar, Hauks Guð- mannssonar frá Rammagerð- inni og Emils Guömundssonar frá Hótel Loftleiöum. Þaö eru sýningarstúlkur úr Módelsam- tökunum sem sýna fatnaöinn og skartgripina. Sýningin veröur opln á hverjum föstudegi I há- deginu til 2. sept., og stendur gestum til boöa kalt borö meö um 60 réttum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.