Tíminn - 11.06.1977, Side 7

Tíminn - 11.06.1977, Side 7
70 C W tt™ Laugardagur ll.júní 1977 7 Tíma- spurningin Teldir þú verulega. kjarabót, ef söluskattur á kjöti væri felldur niður? Stefan Sigurðsson, starfsm. N.F.Í.: Tvimælalaust, tvlmælalaust, og ég hef nú aldrei skilið það hvers vegna þeir settu söluskatt á kjöt. Jóhanna Jóhannsdóttir, mötu- neyti: Jú, ég er fylgjandi þvi, og raun- verulega skil ég ekkert I þeim aö hafa söluskatt á kjöti. Þorsteinn L. Þorsteinsson, framkvstj.: Já, ég tel þaö kjarabót, ef sölu- skattur, og ég tala nú ekki um vörugjald, yrði aflétt af kjöti. Hjördfs Haröardóttir, nemi: Já, ég tel það. Gisli Arnason: Ég tel að það minnkaöi dýrtiöina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.