Tíminn - 11.06.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 11 júnl 1977
11
Það er líf í tuskunum heima hjá Coral Aitkins,
sem við munum ef tir úr,, Ashton-f jölskyldunni’ ’
Hún hefur helgað líf sitt „vanræktum” börnum
og hefur nú tíu börn á heimili sínu, en aðeins
eitt þeirra er hennar eigið
Chris er „meöhjálpari” á heimilinu og ræöur rlkjum meöal annars I matjurtagaröinum. Hann gaf
hljómlistina upp á bátinn til aö hjáipa Coral meö börnin.
sllkt, voru þau send á barna-
heimili, vegna þess aö sltk hegö-
un þótti torkennileg. Þannig
varö lif þeirra hver útilokunin á
fætur annarri.
Raddlaus af kvefi!
— Þegar ég sá þetta, heldur
Coral áfram, — vissi ég að ég
gat ekki hjálpaö þeim meö þvl
einu aö koma I heimsókn, aö
minnsta kosti ekki á þann hátt
sem ég vildi hjálpa. Ég varö að
hafa þau hjá mér og vera meö
þeim allan sólarhringinn eins og
ég gat.
Þegar hér var komið viötalinu
stakk yngsti fjölskyldumeölim-
urinn, Kerry, fimm ára, höföinu
inn fyrir dyrastafinn. Coral seg-
ir viö hana: — Geturöu ekki
þvegiö þér svolitiö I framan fyr-
ir mig, elskan mln? Röddin var
þrungin ástúö. Tveimur mínút-
um slöar skýzt Julie, tlu ára inn
I herbergiö og réttir Coral kort,
feimnisleg á svip. Á kortinu
stendur: „Batni þér fljótt” og
hún bjó það til sjálf. Coral hefur
nefnilega veriö slæm af kvefi
undanfariö. Hún þakkar henni
meö kossi og andlitiö ljómar af
stolti, þegar hún segir: — Er
þetta ekki vel gert? Kannski
verður hún listmálari.
En þegar hún er minnt á
kvefið, fær hún áhyggjusvip.
Hún veröur nefnilega raddlaus I
hvert skipti sem hún fær kvef —
hún er rétt farin aö geta talað
aítur núna, eftir margra vikna
þögn eöa hvlsl, og hefur ekki
getaö leikiö lengi. Þaö sama
kom fyrir hana nokkrum mán-
uðum áöur.
— Ég var einmitt aö ljúka viö
aö leika I sjónvarpsleikriti, þeg-
ar ég kvefaðist. Röddin lækkaöi
og lækkaöi þangaö til ég gat
bara hvislaö. Þá settu þeir
hljóönemann um hálsinn á mér,
svo ég þurfti bara aö hvisla I
hann. Sem betur fór var ég aö
leika skelfilega viökvæma og
veikbyggöa viktorlanska móöur
svo mér var óhætt aö tala eins
og ég væri nær dauöa en llfi —
og sleppa sæmilega frá þessu.
— 1 þaö skiptiö tók mig mán-
uö aö fá röddina aftur. Ég er
smeyk viö þetta og þaö er ákaf-
lega óþægilegt, þvl ég veit ekki
hvort nokkuð er hægt aö gera
viö þvl. Raddlaus leikkona er
tæplega mikils viröi.
Ráö sérfræöinganna er: —
Ekki hækka röddina og alls ekki
hrópa. Ég segi bara við þá: —
Komiö og búiö hjá mér, innan
um tiu börn I tíu min. og reynið
aö stilla ykkur um aö hækka
róminn!
Hvernig verður fram-
tiðin?
Þvl miður mun orsök radd-
leysisins vera sú, aö Coral hefur
neyözt til aö hrópa mikiö til aö
til hennar hreyrist yfir allan
hávaöann á heimilinu. — Þaö
hlýtur aö vera vegna þess aö ég
beitti ekki röddinni rétt. Nýlega
var ég aö leika hlutverk þar sem
ég þurfti aö æpa stööugt I einu
atriöinu, og þá missti ég ekki
röddina. Þá beitti ég henni
nefnilega eins og á aö gera, þeg-
ar leikiö er.
Hún þagnaöi andartak og
brúnu augun veröa alvarleg.
Þaö kostar hana um þaö bil 400
pund á viku að halda þetta stóra
heimili og aldrei eru til nógir
peningar. Hvaö veröur um öll
börnin, ef hún hættir að geta
leikiö? Um Kerry og Karl bróö-
ur hennar, sex ára, um Nicolu
og Donnu, sem eru sjö ára, búa I
sama herbergi og slást allan
daginn, um Melaine og Júliu, tíu
ára, og David, átta ára, sem
kallaöur er gula hættan — hann
er meö gult hár og rifur stööugt
utan af sér fötin. Og hvaö um
elztu drengina, Pete, 13 ára, og
Robert, 14 ára, svo ekki sé
minnzt á son Coral, Harry?
Er þaö vandamál, viljum viö
vita, aö ala sitt eigiö barn upp
meö niu öörum börnum, sem
maöur á ekki?
— Já, þaö var ekki auövelt I
byrjun. Harry var bara fimm
ára, þegar hin börnin komu til
min, og hann skildi þaö ekki.
Allt var óskaplega erfitt um
tima, en nú veit hann aö viö —
ég og hann — erum að gæta
hinna barnanna vegna þess aö
foreldrar þeirra geta það ekki.
Strauk að heiman
16 ára
Coral er 38 ára og hefur tvisv-
ar veriö gift. Hún hittir seinni
mann sinn, fööur Harrys, oft, en
hann er framleiðandi auglýs-
ingakvikmynda.
— Hann er meö ráúfugla á
heilanum og á fálka I
Northamptonshire. Meöan viö
bjuggum saman, var hann
aldrei heima, þegar ég þarfn-
aöist nærveru hans mest. Þá
var hann vls til aö vera uppi á
háfjöllum Islands aö taka
myndir eöa eitthvaö I þá áttina.
Loks varö ég svo leiö á þessu
öllu, aö ég skipti um læsingar á
öllum dyrum, meöan hann var I
burtu. Svo skildum viö og kom
saman um aö búa sitt I hvoru
lagi. Hann er ágætis náungi, en
ég heföi aldrei getaö gert neitt
aö ganga meöan ég eyddi mest-
um tlma mínum I aö bíöa eftir
aö hann kæmi heim.
Fyrri maöur Coral var leikar-
inn Jeremy Young — „hann
kemur ennþá og grætur upp viö
öxlina á mér”. Hún var aöeins
17 ára þegar þau giftu sig.
— Auövitað heföum viö aldrei
átt að giftast, viö vorum allt of
vanþroskuö þá, segir hún nú.
Byggjast tilfinningar hennar
gagnvart börnum á einhverju i
hennar eigin lífi? Hún heldur
þaö:
— Ég strauk úr listaskólan-
um. Pabbi var listmálari og
meölimur I konunglegu lista-
akademlunni, og hann vildi
endilega aö ég yröi þaö llka.
Gallinn var bara sá aö ég haföi
enga hæfileika! 1 staö þess aö
vera kyrr og valda honum von-
brigöum, strauk ég — þegar ég
var 16 ára. Ég svaf þar sem ég
datt niöur og liföi á grænmeti,
sem ég hnuplaöi úr göröum ann-
arra. Svo gekk ég I lið meö leik-
félagi Earl Armstrong og fór I
leikför um landiö I gripavagni.
Þannig hófst leikferill minn.
Aðstoð Marion
og Chris
Faðir Coral lézt fyrir ári, 73
ára gamall. Móöir hennar, sem
er 71 árs, býr enn á heimili
þeirra I Kingsclere I Hamps-
hire.
— Hún er indæl. Allt þaö góöa
I mér hlýtur aö vera frá henni
komið. Hún gengur um og tlnir
villtu blómin, áöur en hún slær
blettinn, þannig er mamma.
Eitt orö notar Coral áberandi
mikiö — ég. Hún segir þaö oft,
einkum I sambandi viö börnin.
— Þau eru elskuleg viö mig og
hvert viö annaö. Þau vita,
hvernig þau eiga aö auösýna
vináttu og slikt er mikilvægt.
En hversdagslífiö getur oröiö
harla erfitt. Coral finnst þaö
erfiöast um sjöleytiö á morgn-
ana. Sem leikkona hefur hún
vanizt þvi aö sofa fram eftir.
— Ég veit ekki hvernig ég
heföi fariö aö án hjálparanda
minna, Marion, sem er bara 19
ára og einstök manneskja, og
Chris, 24 ára, sem hætti I popp-
hljómsveit til aö hjálpa mér
meö börnin. Þau eru dásamleg.
Ef ég þarf aö heiman til aö leika
— þaö kemur fyrir, þó aö ég
reyni að vera ekki lengur burtu
en nokkra daga — getur Marion
séö um allt. Og hvaö Chris
varðar.... já, hann kom frá
Þýzkalandi eftir vel heppnaöa
hljómleikaferö og sagöi: — Þaö
skiptir ekki máli, þetta er ekki
llf viö mitt hæfi. Mig langar
bara, aö vera hérna innan um
börnin. Það var fyrir þremur
árum og slöan hefur hann veriö
hérna.
Asni á teipunum og
geit við arininn
Stóri garöurinn umhverfis
húsiö, þar sem þau rækta heil-
mikið af grænmeti, er yfirráöa-
svæöi Chris.
— Þó aö hann sé mjög tón-
elskur og semji dásamleg lög,
erhann ákaflega hagsýnn, segir
Coral. — Hann sér ekki bara um
garöinn, heldur skiptir um rúö-
ur sem brotna og gerir viö þakiö
og er plpulagningarmaöur, þeg-
ar þess þarf.
Marion og Coral skipta meö
sér heimilisstörfunum — þvo
gólfin I sameiningu og skiptast á
um matseldina, Kettirnir þrir,
Simpey, Horrible og Nungo,
ganga út og inn eöa hringa sig
letilega I breiöum gluggakistun-
um. Aöur voru þarna einnig geit
og asni. En asninn, sem hét
raunar „Houdichinn mikli”, átti
það til aö strjúka, þegar hann
var eitt sinn fjarlægöur af járn-
brautarteinunum á siöustu
stundu, varö aö gefa hann. En
geitin..
- Hún var stórkostleg, segir
Coral. — Hún var vön aö sitja
við arineldinn og nokkrum sinn-
um tók Chris hana meö I vöru-
bilnum og þá kom hún sér vel
fyrir i framsætinu og horföi út
um gluggann. En eftir aö hún
eignaðist herskara af kiölingum
einn góöan veöurdag, varö þaö
of mikiö af þvi góöa. Börnin ætl-
uöu aö kæfa þá meö gælum, svo
viö gáfum alla fjölskylduna.
Um leiö og viömælandi Coral
kveöur, hringir slminn. Þaö
getur vel veriö umboösmaður-
inn aö bjóða Coral nýtt hlutverk,
en Coral virðist ekki heyra
aimað en það sem Julis litla er
að segjajiá stundina. Hún lýtur
niöur aö nenni og huggar hana.
— Meiöir skórinn þig, elskan?
Hugsaðu ekki um þaö. Ég skal
athuga hann á eftir og svo kaup-
um viö nýja skó á eftir. Julie er
ánægö og brosir breitt. Þá fyrst
ferCoral aö veita manninum I
simanum athygli.
\'
1 •
ÍÞRÓTTA-
.ffiX áhugafólk
Höfum opnað sportvöruverzlun að Hamraborg 10
% * m * + m *
m & ^ e • ^ • ^ • ^ • ■ • ^ ^
• • * « #
IÞRÓTTAVORUR
í MIKLU ÚRVALI
5I9CI?TI3CRG
Hamraborg 10 - Síml 4-45-77
-V
m