Tíminn - 11.06.1977, Qupperneq 14
iiiiiiiaíi'
Laugardagur 11 júnl 1977
SIMI
1-43-90
Stóðhestur
til leiguafnota:
Stóðhesturinn Kolbakur 730, frá Gufunesi,
verður til leiguafnota utan sambands-
deilda i sumar.
Þeir sem hug hafa á að koma hryssum til
hestsins hafi samband við Óla Haraldsson
Nýjabæ — simi um Selfoss — eða Jón
Bjarnason Selfossi — simi 1351 — fyrir 15.
þessa mánaðar.
F.h. stjórnar Hrossaræktarsamb. Suður-
lands,
Jón Bjarnason.
Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum
auglýsir:
Efnt verður til sumardvalar
fyrir vangefna á
Vestfjörðum
i júli, ef næg þátttaka fæst. Umsóknar-
frestur er til 20. júni.
Upplýsingar hjá séra Gunnari Björnssyni
i Bolungarvik. Simi 94-7135.
Frá ráðstefnunni um hagvöxt án vistkreppu
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin
á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir
maímánuð er 15. júni 1977.
Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna rikissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið
10. júni 1977
SJ-Reykjavik. — Areiöanlega
munu hörmungar dynja yfir
mannkyniö innan fimmtiu ára,
en þrátt fyrir þaö er ég bjart-
sýnn á framtfö þess. Ég er sann-
færöur um, aö mannkyniö mun
lifa áfram þótt mannfjöldinn
veröi e.t.v. mun minni en nú er.
Flest, sem viö höfum rætt hér,
er fremur dapurlegt, en ég er
vongóöur engu aö sföur, þvi al-
menningsálitiö hefur breytzt. Ef
svo væri ekki og ráöstefnur eins
og þessi væru ekki haidnar, væri
ég svartsýnn.
Svo fórust Nóbelsverölauna-
hafanum Linus Pauling orö á
blaöamannafundi á annarri al-
þjóöaráöstefnunni um hagvöxt
án vistkreppu, sem haldin er aö
Hótel Loftleiöum þessa dagana.
Fleiri visindamenn og þátttak-
endur tóku I sama streng. 'For-
seti ráöstefnunnar og upphafs-
maöur, prófessor Polunin, sagöi
þessi ummæli mesta hrós sem
hann heföi hlotiö til þessa.
Á ráöstefnunni hefur rikt á-
nægja meö þær aögeröir, sem
geröar hafa veriö i heiminum til
aö foröast vistkreppu, en þær
eru þó hvergi nærri fullnægj-
andi.
1 fyrirlestrum, sem fluttir
eru, fjalla menn um alla þætti
samspils umhverfis og hagvaxt-
ar.
I þeim kemur m.a. fram, aö
þótt DDT hafi veriö bannlýst á
noröurhveli jaröar meö þeim
árangri aö mengun er þar mun
minni en ella, hefur framleiösla
DDT ekki minnkaö. DDT er
framleitt og notaö i þriöja heim-
inum — þar sem menn hafa ekki
efni á aö vera án þess.
Prófessor Edward Goldberg
benti á, aö Bretar eru eina þjóö-
in I heiminum, sem gefur út töl-
ur um geislavirka mengun i
sjávarfiski. Geislavirknimagniö
i fiski úr írlandshafi er þegar
oröiö 3% af leyfilegu magni.
Engu aö síður benti veöurfræö-
ingurinn próf. Kenneth Hare á,
aö ekki væri fullnægjandi svar
aö segja, aö kjarnorka kynni aö
vera ákjósanlegri en áfram-
haldandi notkun orkugjafa úr
jöröu.
Arangur hefur náöst i tak-
mörkun mannf jölda sföan á ráö-
stefnunni i Finnlandi fyrir sex
árum, en 30 þjóöir hafa gert já-
kvæöar ráöstafanir i fjölskyldu-
áætlunum. Engu aö siöur veröur
mannfjöldinn á jöröinni 8000
milljónir i lok aldarinnar meö
sömu fjölgun og nú er. Vistfræö-
ingar telja aö svo geti þó ekki
oröiö. Nú dregur úr mannfjölg-
un i þróuöum löndum, en enginn
veit hvers vegna. t Hollandi
hefur mannfjölgunin aukizt
aftur og enginn veit heldur
hvers vegna.
Maurice F. Strong hélt fyrir-
lestur i minningu Jean Baer og
Sir Julian Hxley og drap á
marga þætti, sem aörir höföu
fjallað um. Hann taldi, að mað-
urinn á tækniöld stefndi enn sem
fyrr i átt til vistkreppu. Hann
lagði áherzlu á, að þótt vanda-
málið væri alþjóðlegt yrðu
menn að leysa það hver á sinum
heimaslóðum. Hann minnti
framkvæmdamenn og við-
skiptajöfra á mikilvægi þess að
stjórna yrði jörðinni eins og vel
reknu fyrirtæki. Ekki mætti
ganga á höfuðstólinn, þá kæmist
óhjákvæmilega allt i þrot.
Strong taldi óraunsætt aö
stööva mætti hagvöxt, af stjórn-
málalegum og mannúöarlegum
ástæöum. Hann sagöi, aö viö
þyrftum nýjan vöxt, nýjan hag-
vöxt. Þaö væri okkar eina von
Almenningsálitiö gæti knúiö
stjórnvöld til aö breyta stefnu
sinni á þann hátt aö forðast
mætti vistkreppu.
Hann taldi þörf á aö útlista
nánar, hvernig þessi nýi hag-
vöxtur ætti aö vera og veröur
þaö væntanlega gert nú sföustu
daga ráöstefnunnar, en henni
lýkur á laugardag.
Hústjöld — Verð frá kr. 49.750 —
Fjórar gerðir. Garðstólar — Verð
frá kr. 2.455. Tjöld -— íslenzk,
frönsk og hollenzk — Tveggja til
sex manna — Verð frá kr. 17.890.
Sóltjöld — Verð frá kr. 5.350.
/------------------------------------------\
Ritari
Óskum eftir að ráða ritara til starfa:
1. Við vélritun og fleiri störf.
2. Við vélritun (hálfsdagsstarf kl. 1-5).
Umsóknir sendist Starfsmannastjóra
sem gefur nánari upplýsingar.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Augiýsið í Tímanum
Heimurinn þarf nýja
tegund hagvaxtar