Tíminn - 11.06.1977, Síða 17
Laugardagur 11 júni 1977
17
tJtgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Ilelgason. Ritstjórn-
arfulltrúi: Jón Sigurösson. Auglýsingastjóri: Steingrimur
Gíslason. Ritstjórnarskrifstofur i Edduhúsinu viö Lindar-
götu, simar 18300 — 18306. Skrifstofur i Aöalstræti 7, simi
26500 — afgreiöslusimi 12323 — auglýsingasimi 19523. Verö
i lausasölu kr. 70.00. Askriftargjald kr. 1.300.00 á mánuði.
Blaöaprent h.f.
Er byggðastefnan
óhagstæð þéttbýlinu?
Af skrifum vissra blaða mætti ætla, að byggða-
stefnan, sem fylgt hefur verið siðustu ár, hafi
snúið fólksstraumnum til höfuðborgarsvæðisins
svo við, að háski væri á ferðum. í tilefni af þvi er
ekki úr vegi, að rifja upp nokkrar tölur um þetta
efni.
Samkvæmt siðustu ársskýrslu Framkvæmda-
stofnunar rikisins, bjuggu á Vesturlandi 6,9%
allra landsmanna árið 1960, en sú tala var komin
niður i 6.4% árið 1974 og hefur haldizt óbreytt
siðan. Hér hefur þvi tekizt að halda óbreyttu hlut-
falli, en ekki meira. Á Vestfjörðum bjuggu 1960
5,9% allra landsmanna, en 1971 var þetta hlutfall
komið niður i 4,8%, en er nú 4,6%. Hér hefur ekki
tekizt að halda óbreyttu hlutfalli. Á Norðurlandi
bjuggu 16,9% allra landsmanna árið 1960, en 1971
var þessi tala komin niður i 15,6%, lækkaði i
15,5% árin 1974 og 1975, en komst aftur i 15,6% á
siðastl. ári. Á Austurlandi bjuggu 1960 5,9% allra
landsmanna, en 1971 var þessi tala komin niður i
5,4%, en var á siðastl. ári komin upp i 5,6%. Hér
hefurþvi lítillega tekizt að snúa vörn i sókn. Loks
er svo Suðurland. Þar bjuggu 9% allra lands-
manna 1960, en 1971 er sú tala komin niður i 8,8%,
en var á siðastl. ári 8,6%. Þannig hefur á árunum
1971-1976 tekizt að halda nokkurn veginn óbreyttu
hlutfalli milli höfuðborgarsvæðisins og byggð-
arinnar utan þess, en þó hefur höfuðborgarsvæðið
heldur unnið á, þar sem ibúar Reykjavikur og
Reykjaneskjördæmis voru 58,9% allra lands-
manna 1971, en 59,2% árið 1976. Þetta er hins veg-
ar mun minni aukning en á áratugnum á undan,
en 1960 bjuggu 55,6% allra landsmanna i
Reykjavik og Reykjaneskjördæmi, en þessi tala
var komin upp i 58,9% 1971, eins og áður segir. En
hefði verið æskilegt, að sú þróun héldi áfram?
Hefði það ekki orðið meira en hæpinn vinningur
fyrir höfuðborgina?
Það er mikill misskilningur að telja þá breyt-
ingu, sem hér hefur orðið, háskalega, og reyna
að nota hana til að æsa höfuðborgarbúa gegn
byggðastefnunni. Þessi breyting er þeim ekki
minna til hags en öðrum, þvi að það er ekki þeirra
hagur, að höfuðborgarsvæðið þenjist út of hratt.
Hallar á Reykjavik
Þótt höfuðborgarsvæðið hafi vel haldið hlut sin-
um að undanförnu, hvað fólksfjölda snertir, er
það rétt, að sama gildir ekki um Reykjavik.
Fólksfjölgunin á höfuðborgarsvæðinu hefur farið
framhjá Reykjavik. Fólki hefur fjölgað i Hafnar-
firði, Kópavogi, Garðabæ og Mosfellssveit og á
Seltjarnarnesi, meðan Reykjavik hefur staðið i
stað. Hver er skýringin? Er hún nokkur önnur en
sú, að stjórnendur Reykjavikurborgar hafa orðið
undir í samkeppninni.við stjórnendur nágranna-
byggðanna? Þetta hlýtu r að verða Reykviking-
um ærið umhugsunarefni.
ERLENT YFIRLIT
Kona Sadats lætur
mjög til sín taka
Einkum ber hún kvenréttindamál
fyrir brjósti
Frú Jihan Sadat
YFIRLEITT ber litiö á kon-
um opinberlega I arabiska
heiminum eöa löndum Mú-
hameöstrúarmanna. Þær taka
sáralltinn þátt I félagslifi eöa
stjórnmálum. Þó eru til
nokkrar undantekningar.
Þannig mæta t.d. fagrar prin-
sessur frá Marokkó og Iran
ööru hverju sem fulltrúar á al-
þjóölegum ráöstefnum og
vekja veröskuldaöa athygli.
En sjaldan hafa þær mikiö til
mála aö leggja. Ein undan-
tekning frá þessari reglu hefur
þó vakiö sérstaka athygli siö-
ustu árin og er þar um aö ræöa
konu Sadats Egyptalandsfor-
seta, Jihan Safwat Raouf Sad-
at. Hún hefur mætt á alþjóö-
legum ráöstefnum um kven-
réttindamál og mannúöarmál
og látiö þar verulega aö sér
kveöa. Þó hefur hún veriö mun
virkari heima fyrir, þar sem
hún hefur látiö þessi málefni
mikiö til sin taka og haft for-
ustu á ýmsum sviöum. Eink-
um hefur hún þó snúiö sér aö
sérmálum kvenna. Hún vill
vinna aö þvi, aö egypzkar kon-
ur hljóti svipaöan rétt og kon-
ur I vestrænum löndum. Þótt
konur I Egyptalandi hafi aö
ýmsu leyti unniö sér meiri rétt
en i öörum löndum Araba, er
enn langt I land aö þær nái
vestrænum kynsystrum sinum
iþessum efnum. Fyrir atbeina
frú Sadats hefur aö ýmsu leyti
þokazt enn meira I þá átt siö-
ustu árin.
MÖÐERNI Jihans Sadats á
sennilega aö einhverju leyti
þátt I þvi, aö hún hefur látiö
sig félagsmál varöa og tekiö
aösér forustu á þvi sviöi. Móö-
ir hennar var ensk, en faöir
hennar egypzkur. Faöir henn-
ar stundaöi um skeiö læknis-
fræöilegt nám I Bretlandi og
kynntist konu sinni þar. Hún
fylgdist meö honum til
Egyptalands, en þar lagöi
hann ekki fyrir sig læknis-
störf, heldur geröist dómari.
Tilviljun hagaöi þvi þannig,
þegar Jihan var fimmtán ára
gömul, aö hún heimsótti
frænku sina, sem bjó í Súez. A
heimili hennar kynntist hún
ungum liösforingja, sem var
þá þritugur eöa rétt helmingi
eldrien hún, og var sveipaður
vissum ævintýraljóma sökum
þess, aö hann haföi nýlokiö
rúmlega þrjátiu mánaöa
fangavist hjá Bretum, en þeir
höföu dæmt hann á þeirri for-
sendu, aö hann heföi hjálpaö
Þjóöverjum á heims-
styrjaldarárunum. Það mun
hafa verið rétt, en ástæðan var
sú, að hann haföi ungur gerzt
eldheitur þjóöernissinni og þvi
andstæðingur Breta. Maöur
þessi, sem var Sadat, féll Ji-
han vel i geö og honum geðjaö-
ist ekki siöur aö henni. Þau
giftust tæpu ári siðar. Sadat
var þá þegar oröinn hand-
genginn Nasser og átti djúgan
þátt i byltingunni 1962, þegar
Nasser brauzt til valda. Nass-
er var mótfallinn þvi, aö konur
létu mikiö á sér bera opinber-
lega og kom t.d. kona hans
nær aldrei fram meö honum á
opinbérum vettvangi. Þegar
Nasser lézt óvænt 1970, haföi
Sadat nýlega veriö skipaöur
varaforseti, og varö þannig
eftirmaöur Nassers. Margir
spáöu þvi þá, aö hann myndi
ekki skipa þann sess lengi, þvi
að ýmsir samstarfsmenn
Nassers töldu sig sjálfsagöari
til þess og voru lika álitnir þaö
þá, enda taliö, aö Nasser hafi
skipaö Sadat I embætti vara-
forseta til aö koma i veg fyrir,
að einhver annar, sem gæti
HanMMHBaBMHMHMH
reynzt honum haröari keppi-
nautur, hlyti stööuna, en
Nasser geröi sér vel ljóst, aö
ekki voru allir nánustu sam-
herjar hans honum hollir.
Hann áleit hins vegar, aö hon-
um stafaöi ekki hætta frá Sad-
at, og þaö álitu einnig þeir,
sem helzt vildu erfa sæti Nass-
ers. Sadat komst þannig óvænt
til valda og án þess aö hafa
unnið til þess aö flestra dómi.
Þess vegna var þvi spáö, aö
hann yrði aöeins forseti til
bráðabirgða. En þetta hefur
orðiö á annan veg. Sadat
treysti hægt og hægt stööu sina
og vék keppinautum sinum til
hliðar. Siðastl. haust var hann
endurkosinn forseti til næstu
sex ára, en þá var hann búinn
aö gegna forsetaembættinu I
sex ár.
FRAM að þeim tima, aö
Sadat varð forseti, bar litiö
opinberlega á konu hans. Hún
ól honum þrjár dætur og eru
tvær þeirra nú giftar, og einn
son, sem er yngstur barna
þeirra, en hann er nú sautján
ára. Sjálf er Jihan ekki nema
44 ára en hún giftist ung, eins
Frú Sadat kom i opinbera
hcimsókn meö manni sínum
til Washington i forsetatið
Fords
og áður segir. Þremur árum
áður en Sadat varö forseti,
haföi hún vakiö á sér nokkra
athygli, en þá beitti hún sér
fyrir pvi, aö konur stofnuöu
saumafélög, sem rekin voru á
samvinnugrundvelli og höföu
það hlutverk aö koma upp
saumastofum meö tilheyrandi
vélakosti og gátu konur fengið
þar aðstöðu til aö sauma föt I
eigin þágu eöa til sölu. Þessi
saumafélög uröu brátt vinsæl
og hafa nú breiðzt um allt
Egyptaland. A vissan hátt eru
þau fyrsta stóra sporiö I þá átt
aö egypzkar konur vinni utan
heimilisins. Eftir aö Jihan
varö forsetafrú lét hún brátt
fleiri mál kvenna til sin taka
og hóf vaxandi þátttöku I
ýmissi félagslegri starfsemi.
Til þess að vera betur undir
þetta búin, hóf hún háskóla-
nám fyrir nokkrum árum og
náði meistaraprófi meö góö-
um vitnisburöi. Nú er hún aö
vinna aö doktorsritgerö. Viö-
fangsefni hennar hafa veriö
arabiskar bókmenntir, en þó
einkum ljóöagerö, en hún telur
að þekking á þessu sviöi sé
félagslegu starfi hennar
mikilvæg, auk þess, sem hún
hefur haft áhuga á skáldskap.
Námiö hefur þó ekki hindraö
þátttöku hennar I félagsmál-
um eöa komiö I veg fyrir, aö
hún byrjaöi daginn meö þvi aö
iöka iþróttir, einkum tennis.
Óþarft er aö taka fram, aö hún
er- i bindindi bæöi á vin og tó-
bak og sækir lltið opinberar
veizlur. Þó fylgir hún manni
sinum oftast þegar hann fer I
opinberar heimsóknir til ann-
arra landa, og þykir hún koma
vel fyrir.
Frú Sadat gerir sér ljóst, aö
hún veröur I kvenréttindabar-
áttu sinni aö sýna gætni, þvi aö
karlmenn halda fast i gömul
forréttindi sin. Meöal þess,
sem hún beitir sér nú fyrir, er
aö fá fjölkvæni bannaö og aö
karlmönnum verði gerður
hjónaskilnaður örðugri. en
konum hins vegar heimilaður
skiinaður undir vissum
kringumstæðum. En þessu
verður vart komið f'rarri nema
i áföngum, ef áhrifin eiga ekki
að verða öfug við tilganginn.
Þ.Þ.
■MMMNMMMMMMWMái
Þ.Þ.