Tíminn - 11.06.1977, Side 24

Tíminn - 11.06.1977, Side 24
24 Laugardagur 11 júni 1977 — Ég ætlaöi ekki aö vera fynd- inn, vina min, sagöi hann móög- aöur. Ó, Ted, þú veist þaö ekki, en núna fékk ég heimsins bestu hug- mynd i gluggaskreytinguna og þaö er þér aö þakka. — Mér? — Já, og þakka þér fyrir. — Getum viö ekki fariö saman út aftur, Mona? Og þá.... — Þaö er ekki þess viröi, Ted. Þetta nægir. Hann horföi lengi á hana, en yppti svo öxlum. — Ég vissi aö þaö var of gott til aö vera satt, sagöi hann alvarlegur. — Jæja ég býst viö aö ég komist yfir jiaö. — Þú veröur aö finna þér nýja, Ted. — Þá veröur hún aö likjast þér. Þau skildu sem vinir. Viku siöar var Mona önnum kafin viö gluggaskreytinguna sina hjá Carters. Hún bjó til landslag, þar sem einstaklega vel klæddur og brosandi refur hljóp viö fót á eftir loönum, angóra klæddum kjúklingi, sem allir gátu séö aö var aö reyna aö komast undan refnum. Allt um kring voru hin dýrin, þvottabirnir i nælon- göllum, svanur i skirnarkjól, kettir að vinda upp garn og i miðjum glugganum, milli refsins og kjúklingsins, stóö sankt Bern- harðshundur.... Hún fann aö einhver horfði á hana og varö ekki hissa, þegar þaö reyndist vera Nicholas Haddow. — Til hamingju, sagöi hann. — Ég býst við aö þú hafir fengið tilkynninguna, um aö þessi gluggi varö i fyrsta sæti. — Já, þakka þér fyrir Nicholas, ég fékk hana. — Þú hefur veriö góö hérna, sagði hann. — Mér þætti bara gaman aö vita, hvaöan þú fékkst þessa óvenjulegu hugmynd? — Satt aö segja fékk ég hana, þegar ég var úti meö vini minum á laugardagskvöldi. — Ted? — Já, Ted. — Refur sem eltir kjúkling? — Já, eitthvaö I þá áttina, en viö Ted, já. — En hver er þa hundurinn? Hún hló. — Þaö er leyndarmál ennþá. — Þú ert ekki meö Ted, er það? — Nei, þaö var aldrei neitt al- varlegt á milli okkar. — Það gleöur mig aö heyra, sagöi hánn lágt. Svo brosti hann. — En þá get ég kannske vogað mér aö spyrja, hvort þú viljir fara út meö mér i kvöld? Viö verðum aö halda upp á sigur þinn, Mona. — Þaö vil ég gjarnan. — Nú gladdiröu mig, Mona sagöi hann og stóru, brúnu augun hans ljómuöu. — Getum viö ekki fengiö okkur kaffi núna, svo ég þurfi ekki aö biöa alveg til kvölds- ins? Hún stakk handleggnum undir hans og þar virtist hann eiga heima. Þegar þau komu aö dyr- unum, sneri hún sér aö gluggan- um einu sinni enn. Þarna var ref- urinn, kjúklingurinn — og — sankti Bernharðshundurinn..... Leiðrétting 1 frétt hér i blaöinu I gær um gjöf til Stýrimannaskólans mis- ritaöist þvl miöur nafn gefand- ans. Var þaö Markús B. Þorgeirs- son skipstjóri I Hafnarfiröi sem færöi skólanum peningagjöf til minningar um Þorstein Þóröar- son kennara. Hátíðarfundur í tilefni 75 ára afmælis Sambands ísl. samvinnu- félaga verður í Háskólabíói mánudaginn 13. júni n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning: Eysteinn Jónsson stjórnarformaður Sam- bandsins. 2. Ávarp: ólafur Jóhannesson, viðskiptaráðherra. 3. Ávarp: Ebbe Groes, stjórnarformaður Norræna samvinnu- sambandsins. 4. Kórsöngur: Kór Söngskólans i Reykjavik. Stjórnandi Garðar Cortes. Við hljóðfærið Krystyna Cortes. 5. Ávarp: ólafur Sverrisson, fulltrúi Sambandskaupfélaganna. 6. Ávarp: Magnús Friðgeirsson, formaður Starfsmannafélags Sambandsins i Reykjavik. 7. Söngur: óperusöngvararnir Sieglinde Kahman og Sigurður Björnsson. Við hljóðfærið Carl Billich. 8. Ræða: Erlendur Einarsson forstjóri. 9. Fundarslit og hópsöngur. Fundurinn hefst kl. 20,30 húsið opnað kl. 20,00. Frá kl. 20,00 til 20,30 leikur Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Sæ- bjarnar Jónssonar. Allir eru velkomnir á hátíðarfundinn. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ( Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZ^ p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ jeppadÉkk \ \ Drá,,arbeisli - Ker:ur Fljót afgreiðsla 2 Fyrsfa flokks aekkjaþjónusfa BARÐINN"í rjfir ARMULA 7*30501 E Væ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 'Á Þórarinn 5 Kristinsson 2 Klapparstig 8 5 Slmi 2-86-16 f, Heima: 7-20-87 _ ^ Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/áé r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Vi Hió1 Í \j Þríhjól kr, 5.900 jg X Tvíhjól kr. 15.900 ^ Póstsendum f. Leikfangahúsið /y ^Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 t ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 'f Svefnbekkir og svefnsófar 2 'é til sölu í öldugötu 33. ^ f Sendum í póstkröfu. ^ f, Sími (91) 1-94-07 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ®Húsgagnaverslun i Reykjavíknr hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 ! 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a i í/ yæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Einnig alls konar mat fyrir 'f allar stærðir samkvæma <£ 'f eftir yðar óskum. r'^W f Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK M HÚSIÐ i Lækjargötu 8 — Simi 10-340 v Vrjjr/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é && ka’d8n W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 2 2 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J \ í stendur yður til boða 'i 'á Til Laugarvatns, Geysis og ^ ----------:— Unglingalinan: 5 Bifreiðastöð Islands. 5 í Fegurd blómonna | i ^ýllXiJnr j.._ ..a.._ tj| boða 4. á Til Laugarv ph'yT'ÍS f 2 Gullfoss alla daga f. 2 ólafur Ketilsson. á f Special Day Cream 2 2 Special Night Cream^1 5 z ----- ^ %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jf 2 gr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ \ \ i yðar ^~ f/ } þjónustu /, ^Fasteignaumboðið Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Símí 1-48-06. Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum ! f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, r/Æ/Æ/A í / Súðarvogi 32 — Reykjavík A Símar 30-585 & 8-40-47 SEDRUS-húsgögn Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velliöan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBODIÐ \ |Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 ^ gl gHeimir Lárusson — sími 2-27-612 £ ^Kjartan Jónsson lögfræðingur ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é 4T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ / TB auglýsir: 0 Bílskúra- og ^ svalahurðir 2 i úrvali og 2 eftir máli I Timburiðjan h.f Sími 5-34-89 Lyngási 8 Garðabæ Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.