Tíminn - 11.06.1977, Page 25
Laugardagur 11 júní 1977
25
Fyrirspurn til
formanns Einingar
á Akureyri
1 Timanum 9. þ.m. eru birt
nokkur dæmi um launagreiöslu
og vinnutima viö fiskvinnsluna
á Akureyri á s.l. ári. Tekiö er
fram, aö upplýsingarnar séu úr
skýrslu sem verkalýösfélagiö
Einingin hafi gert. í upplýsing-
unum er greint frá vinnutima I
dagvinnu og aukavinnu. Einnig
árstekjur fyrir allar vinnu-
stundir ársins og hvað meðal-
tlmakaupiö sé eftir aö heildar-
vinnustundafjöldanum hefur
veriö deilt I árstekjurnar.
I blaöagrein þessari segir svo
I sambandi við vinnustunda-
fjöldann: „Venjuleg dagvinna,
miöaö við fjörutíu stunda vinnu-
viku, gerir 2.080 klukkustundir á
ári”. Hér er fariö rangt meö
þýöingarmikiö atriöi, þvl ruglaö
er saman greiöslustundum og
vinnustundum rétt eins og þetta
tvennt sé eitt og hiö sama.
Samkvæmt skýrslum Kiara-
rannsöknarnefndar 'eru
greiöslustundir ársins fyrir
fulla dagvinnu taldar 2.080, en
vinnslustundir fyrir þessar
greiðslustundir séu hins vegar
ekki nema 1.631, sem þýöir aö
vinnustundirnar eru ekki nema
78,4% af greiöslustundunum. Ef
umræddar upplýsingar um
heildarvinnustundirnar og
meöaltimakaupiöeru byggöar á
greiöslustundum I staö vinnu-
stunda þá gefa upplýsingarnar
skakka mynd, bæöi um vinnu-
tlmann og timakaupiö.
Af þessum sökum er ástæöa
til aö spyrja Jón Helgason for-
mann Einingar, hvort blaöiö
greini réttar tölur úr skýrslu
félags hans, eöa hvort þær séu
villandi vegna hugtakaruglings
á oröunum um greiöslustundir
og vinnustundir.
lO.júnl 1977.
Stefán Jónsson.
SJ — Reykjavík A laugardag opnar brezkur listmálari Miles Parnell
sýningu I Galleri Sólon tslandus, Aðalstræti 8. Sýnir hann 46 myndir
geröar með goauche litum, vaxlitum, vatnslitum, bleki og pénna.
Parnell hefur stundaö sérnám i myndskreytingum. Hann hefur kennt
myndlist og jafnframt unniö aö teiknun og myndskreytingum fyrir
bóka- og timaritútgefendur i Lundúnum. Hann er nýfluttur til tslands
og starfar við auglýsingateiknun.
Sýningunni lýkur 25. júni.
Gróðurhúsaeigendur
og aðrir sem þurfa að leiða mjög heitt vatn.
Við seljum sænsku plaströrin sem þola +100
gráðu hita C við þrýsting 10 kg á fersm. Þetta
eru nákvæmlega þau rör sem þið þurfið fyrin
heita vatnið.
Allar
upplýsingar
gefur:
Kjölur sf
Tjarnargata 35 — Keflavik
Simar: 92-2121 & 92-2041
y‘W- ÍflH 1
|vl vH/Hr *-S 811 1
h 4
1 %
L«
mmSi 1
W:' wBBBÍgs
il I - :' JHK *• V T. y ' I
FB-Reykjavik. Sýningin Frimex ’77 var opnuð aö viöstöddum fjölda gesta. Guömundur Ingi-
mundarson varaformaður Félags frfmerkjasafnara ávarpaöi gesti, og sagöi frá tildrögum og undirbún-
ingisýningarinnar, en siöan opnaöi Rafn Júliusson póstfulltrúi sýninguna.
A sýningunni eru um 140 rammar. Þar er aö sjá ramma frá Sviþjóö, Færeyjum, Noregi og Bandarikj-
unum auk ramma frá tslandi. Sýningin er I Alftamýrarskóla og verður hún opin fram á sunnudags-
kvöld.
nálningarframleiðslu okkar
í VERKSMIÐJU OKKAR í DUGGUVOGI framleiðum við
allar helstu tegundir málningar og fúavarnarefna,
bæði fyrir skipastól landsmanna og byggingariðnaðinn.
Gæði vörunnar byggjast á áratuga reynslu,
rannsóknum og gæðaeftirliti.
Hempel’s
málning og lökk
á tré og jám
Vitnetex r Cuprinol
plastmálning fóavamarefni
utan húss og innan