Tíminn - 11.06.1977, Page 30

Tíminn - 11.06.1977, Page 30
30 Laugardagur ll.jiini 1977 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman ihjónaband i Frikirkjunni af séra bóri Stephensen, Salvör Kristin Héðinsdóttir og Hendrik Pétursson. Heimili þeirra er að Baldursgötu 13. R. (Ljósm.st. Mats Wibe Lund.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, Auður Valgeirsdóttir og Sigurgeirb. Jónsson. Heimili þeirra er að Austurbergi 18. R. (Ljósm.st. Mats Wibe Lund.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Jakobi Jónssyni.SigriðurSigurðardóttir og Gunnar Lárusson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 18. R. (Ljósm.st. Asis, Laugavegi 13.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Rikissal Votta Jehóva af Friðrik R. Gislasyni, Sigriður Birna Gunnarsdóttir og Ingólfur Helgi Tryggvason. Heimili þeirra er aö Fálkagötu 7 Rvk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Hafdis Þorvaldsdóttir og Eirikur B. Finns- son. Heimili þeirra er að Asparfelli 2, Rvk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju Guöriöur Guðjónsdóttir og Guömundur Hinriksson. Heimili þeirra er að Túngötu 21 Keflavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi SkUlasyni i Bústaðakirkju, Birna Agústsdóttir og Július Sigmundsson. Heimili þeirra er aö Melgeröi 23, Rvk. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Grimi Grfmssvni i Laugarneskirkju, Guðrlður Lilja Guðmundsdóttir og Alfreið Rósenberg Danielsson. Heimili þeirra er að Reynimel 76, Rvk. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Lárusi Halldórssym, Þorbjörg Guðbrandsdóttir og Jakob Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Fifuseii 7, Rvk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) (Ljósm .st. Gunnar Ingimargs.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.