Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 17. júni 1977 li'il'líilí Samningar í sjónmáli: Lægstu laun níutíu þúsund þegar, ná hundrað þúsundum aö kaupmætti á samnings- tímanum HV-Reykjavik — Meö hæfilegri bjartsýni má nú áætla aö öld- urnar séu aö lægja i vinnudeilum þeim, sem staöiö hafa meir en tvo mánuöi hér, og aö heildar- samningar veröi undirritaöir i upphafi næstu viku, jafnvel nú um helgina. Samkomulag hefur náöst milli ASÍ og vinnuveitenda um helztu atriöi væntanlegs kjara- samnings og þótt eftir sé aö koma ýmsum sérkröfum i höfn, má ætla aö þófinu á Hótel Loft- leiöum fari senn aö ljúka. 1 gær barst fjölmiölum svo- hljdðandi fréttatilkynning frá Alþýöusambandi Islands: — 1 gær (þaö er miövikudag) náöist samkomulag milli aöal- samninganefndar Alþýöu- sambands Islands og samninga- nefndar atvinnurekenda, um helztu atriði væntanlegs kjara- samnings milliþessara aöila. Hér HV-Reykjavik. — Þaö er ljóst, aö meö þvi samkomulagi sem gert hefur veriö nú, hefur náöst veru- leur áfangi aö þvi marki, sem sett var meö kröfunni um 100 þúsund króna lágmarkslaun. Ég hygg aö kaupmáttur sá sem næst meö þessu móti, láti nærri þvi aö vera svipaöur og var á milli 1973 og 1974. Meö þessu næst þvi til baka þaö sem tapazt hefur slöustu fjög- ur ár, eöa svo, sagöi Björn Jóns- son, forseti Alþýöusambands ts- lands, i viötali viö Timann i gær. — Þetta á einkum viö um þá lægst launuöu, sagöi Björn enn- fremur, en meöaltalshækkunin nær þvi ekki alveg. Þaö er óhætt aö segja, aö þaö sem aö baki er teljist stór áfangi i samningaviöræöunum. Meö sam- komulaginu um kauphækkanim- ar almennt, svo og samkomulagiö um visitöluna og betri tryggingu þess aö veröbæturnar haldist á laúnum, auk annarra hagsmuna- atriöa, sem erfitt er aö reikna i krónum, er langt komiö. Hins vegar er töluvert eftir Ilka og af mikilvægustu atriöunum nefni ég var um aö ræöa samkomulag um heildarkauphækkun, áfanga- hækkanir og lengd samnings- tlmans. til þann hlut sem rikisstjórnin leggur fram og hefur gefiö vilyröi um. Þau mál eru ekki enn ljós I einstökum atriöum, en sam- komulag er allt skilyrt þvi aö þau veröi i lagi. Þá er einnig eftir aö afgreiöa allnokkuö af sérkröfum, bæöisér- kröfum heildarinnar, svo og sér- kröfum nokkurra all fjölmennra hópa. Þetta tekur allt sinn tima, en meö mikilli bjartsýni má segja aö tæknilega sé mögulegt aö samningar veröi undirritaöir um helgina. Ég vil svo itreka þaö, aö vissu- lega viröast þessar hækkanir miklar. A timabili samningsins munu lægstu laun hækka úr 70 þúsundum i 102 þúsund krónur, eöa um 45.7%. Hins vegar veröur einnig aö hyggja aö forsendunum og ef viö berum þetta saman viö laun i nágrannalöndum okkar, kemur i ljós aö þetta er ekkert til aö státa af. — Samkvæmt samkomulaginu veröa kauphækkanir sem hér segir: Kr. 18.000 viö undirskrift HV-ReykjavIk. — Viö vonum aö þessi kauphækkun, sem náöst hefur samkomulag um, veröi til góös fyrir launþega. Þaö er hins vegar ljóst, aö þarna er um aö ræöa mikinn kostnaöarauka fyrir atvinnureksturinn, sem veröur aö taka á sig miklar byrðar vegna hans. Þaö er þess vegna mikil- vægt aö stjórnvöld hagi aögerð- um sinum nú meö þaö fyrir aug- um aö atvinnuvegunum veröi gert kleyft aö standa undir þess- um hækkunum, sagöi Júlfus Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, I viötaii viö Tim- ann i gær. — Arangur samkomulagsins byggist einnig á þvi aö um verði að ræöa hagstæöa þróun á út- flutningsmörkuðum okkar, sagöi Július ennfremur, en aö sjálf- sögöu getur enginn tryggt þaö. Ég vil leggja sérstaka áherzlu á að aögerðir stjórnvalda skipta nú öllu máli. Varðandi iönrekstur samvinnufélaganna má til dæmis tina það til að nú skiptir miklu að samnings. — 5.000 1. desember 1977 — 5.000 1. júni 1978 frh. á bls. 27 stjórnvöld gangist inn á þaö við- horf okkar að endurgreiða eigi uppsafnaðan söluskatt af útflutt- um iðnaðarvörum. Ef við miðum við almenna fisk- vinnu og almenna verksmiðju- vinnu, telst okkur svo til aö lægstu laun nálgist nú 100 þúsund króna markið, veröi á milli 90 og 100 þúsund krónur á mánuði. Samband islenzkra samvinnu- félaga lýsti á sinum tima stuðn- ingi viö launajöfnunarákvæöi kröfugerðar ASÍ og þaö er stefna sem Vinnumálasambandið hefur reynt eftir megni aö styöja. I þvi sambandi er nauðsynlegt að itreka það sérstaklega, að þessu samkomulagi verði ekki spillt nú, með þvi að hærra launaðir hópar i þjóðfélaginu fari frá borði meö kauphækkanir sem fara fram úr þeim er hér um ræðir. bar á ég meðal annars við þá sérkröfu- hópa sem eftir er aö semja við. Það segir sig sjálft, að ekkert svigrúm er nú til að hækka ein- staka hópa umframabra. Jón H. Bergs, formaður Vinnuveitendasambands íslands: Ef viðskiptakjör okk- ar batna áfram, stand- ast launahækkanirnar Björn Jónsson, forseti ASÍ: Höfum náð til baka kjaraskerðingu síð- ustu f jögurra ára Júlíus Valdimarsson, framkvæmda stjóri Vinnumálasambands samvinnufélaganna: Aðgerðir stjórnvalda skipta nú öilu máH, svo hækkanir standist SÝNING RAGNARS PÁLS í BOGASALNUM Svo aö segja öll málverkin á sýningu Ragnars Páls Einarssonar I bogasal Þjóöminjasafnsins seldust jafnnær jafnskjótt og sýningin var opnuö. Og nú eru senn siðustu forvöö aö komast á sýn- inguna, þviaöhenni lýkur á sunnudagskvöldib. Myndin hér aö ofan er af einu málverka Ragnars Páls. Þetta er Skrúöurinn i mynni Fáskrúösfjaröar. '■I HV-Reykjavik. — Ef viöskipta- kjörokkar halda áfram aö batna, má vona aö atvinnuvegirnir geti staöiö undir þessum launahækk- unum, en ef afturkippur kemur i þau, veröur þaö ákaflega erfitt. Vmsar aögeröir þurfa til aö koma, fyrirsjáanlega, til dæmis hlýtur nú aö þurfa aö verðleggja aö nýju framleiöslu þeirra fyrirtækja sem eru háö opinberu verölags- eftirliti. Annars verður hver og einn aö gera þaö upp viö sig, hvort hann sættir sig viö þessa niðurstöðu mála og þaöá jafnt viö um einstök félög og sambönd vinnuveitenda eins og verkalýös- hreyfinguna, sagöi Jón H. Bergs, formaöur Vinnuveitendasam- bands islands, i viðtali viö Tim- ann I gær. — Annars held ég, sagði Jón ennfremur, að allir séu sammála um þaö, ef til vill aö fáeinum und- anteknum, aö vinnufriöurinn er þýöingarmestur. Framleiöslan er undirstaöa þess aö unnt veröi aö bæta lifskjör i landinu. Viö vinnuveitendur höfum allt- af sagt og haldiö fram að þaö sé ekki rétt leið til kjarabóta aö fjölga krónunum. Fyrst og fremst höfum viö viljað leita leiöa til kjarabóta, sem ekki fela i sér si- fellda útþynningu á gjaldmiöli okkar. Þetta viöhorf fást ekki all- ir til aö viöurkenna, þrátt fyrir dýrkeypta reynslu undanfarinna áratuga. Hins vegar er þessum samning- um engan veginn lokið. 1 fyrsta lagi er enn ólokið samningum um sérkröfur ýmissa hópa, svo sem iönaöarmannahópa. Þá á eftir aö koma til kasta launþega i laun- þegafélögunum og vinnuveitenda i einstökum vinnuveitendafélög- um, sem segja til um hvort þeir sætta sig viö samkomulagið. Þá er samkomulag þaö, sem gert hefur verið, allt meö fyrirvörum. Vonandi er þó aö þetta leysist og haldist þá 18 mánuöi sem gert er ráð fyrir. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.