Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 17. júní 1977 Wmrnm ER HÆGT AÐSANNA AÐ LÍF SÉ EFTIR DAUÐANN? Maöur liggur fyrir dauöanum. Þegar kvalirnar eru sem verstar, heyrir hann lækninn segja, aö hann sé látinn. Hann fer aö heyra óþægilegt hljóö, háa hringingu eöa suö og jafnframt finnst hon- um hann berast hratt gegnum löng, dimm göng. Siöan uppgötv- ar hann skyndilega aö hann er ut- an efnislikama sins, en þó nálægt honum. Hann sér lfkama sinn til- sýndar, rétt eins og áhorfandi. Hann horfir á endurlifgunartil- raunir læknanna frá þessu óvenjulega sjónarhorni og er i miklu uppnámi tilfinningalega. Bráölega jafnar hann sig. Hann veitir þvi athygli, aö hann hefur ennþá „likama” en allt annars eölis og meö aöra eiginleika en efnisllkaminn, sem hann skildi eftir. Brátt fer ýmislegt aö ger- ast. Einhverjir koma á móti hon- um til aö hjálpa honum. Hann sér bregöa fyrir öndum vina og ætt- ingja, sem þegar eru dánir, og dásamlegur andi — eins og ljós- vera — birtist frammi fyrir hon- um. Veran spyr hann spurninga, án oröa, og lætur hann meta lif sitt. Mikilvægustu atvikin úr lif- inu renna framhjá eins og i kvik- mynd. Eftir andartak finnst hon- um hann vera viö eins konar landamæri, liklega skilin milli jarönesks lifs og þess næsta. Hon- um finnst hann veröa aö fara aftur til jaröarinnar, aö ekki sé enn mál fyrirhann aö deyja. Þó streitist hann á móti þvi hann er heillaður af reynslu sinni af lifinu eftir dauðann og vill ekki snúa aftur. Sterkar tilfinningar gleöi, ástar og friöar ná tökum á hon- um, en samt snýr hann aftur og sameinast jaröneskum likama sinum, til aö lifa áfram. Þessi saga er ekki reynsla eins manns, heldur eins konar sam- nefnari allra þeirra frásagna sem dr. Moody hefur safnaö saman eftir viötöl viö um þaö bil 150 manns, sem hafa orðiö fyrir eftir- farandi: 1. að vera vakin til lifsins eftir að hafa veriö talin, úrskuröuö eöa yfirlýst látin af læknum. 2. veriö nær dauöa en lifi vegna slyss, alvarlegra áverka eöa sjúkdóma. 3. veriö sagt frá reynslu ann- arra, sem setiö hafa viö dánarbeö náins ættingja eöa ástvinar. Dr. Moody, sem segir aö hann hafi yfirleitt haldið sig viö frá- sagnir af eigin reynslu og þar meö aö mestu útilokaö þriöja hópinn, sem talinn var á undan, hefur sagt söguna i upphafi greinarinnar til aö gefa lesendum bráöabirgöahugmynd um, hvaö sá sem er aö deyja, reynir. Þrátt fyrir þaö, aö allar sögur, sem hann hefur heyrt, séu ekki ná- kvæmlega eins, eiga þær furöu- lega margt sameiginlegt. Ekkert af þvi, sem nefnt er i dæminu, kemur fyrir i aöeins einni sögu. Röö atburöanna getur veriö breytileg. Algengast af þvi sem nefnt er I dæminu, er aö margir hafa sagzt hafa séö lýs- andi veru um leiö eöa rétt eftir aö þeir yfirgefa jaröneskan likama sinn. Furðulega lik reynsla 1 fyrsta skipti, sem Raymond Moody heyröi um sllka „reynslu af dauöanum” var hann viö nám I heimspeki i Virginíu i Banda- rikjunum. Hann hitti sálfræöipró- fessor og kom á óvart hversu mjög maöurinn var hlýlegur, vin- gjarnlegur og kíminn. Siöan fékk hann aö vita, aö prófessorinn heföi látizt, ekki einu sinni, heldur tvisvar meö tiu minútna bili. Hann haföi gefiö stórkostlega skýrslu um þaö sem hann haföi reynt meöan hann var „dáinn” Siöar heyröi Moody sögu prófessorsins og tók hana upp á segulband, en þar sem sllkt efni var honum gjörsamlega óþekkt um þær mundir, lagöi hann aö- eins spóluna til hliðar. — Nokkrum árum seinna hélt ég fyrirlestur fyrir stúdenta, seg- ir dr. Moody. — Ég baö þá aö lesa „Faidon” eftir Platon, verk þar sem meöal annars er fjallaö um ódauöleikann. A eftir vildi einn stúdentanna tala viö mig um ódauöleikanna. Hann haföi áhuga á efninu vegna þess aö amma hans, sem „látizt” haföi i sam- bandi við skuröaðgerö, haföi seinna sagt honum frá furðulegri reynslu sinni. Ég baö hann aö segja frá og mér til undrunar var þetta nær hið sama og ég haföi heyrt prófessorinn lýsa nokkrum árum áöur. Upp frá þessu fer dr. Moody aö leita meira aö lfkum tilfellum. — Þegar ég hélt fyrirlestra, lét ég fljóta með spurninguna um hvort maöurinn gæti lifað af likamleg- an dauöa, en ég nefndi ekki þau tvö tilfelli, sem ég var kunnugur. Ef slik reynsla er algeng, hugsaöi ég, fæ ég áreiöanlega aö heyra fleiri frásagnir. Mér til furöu reyndist aö minnsta kosti einn nemandi i hverjum 30 manna bekk koma til min á eftir til aö skýra frá persónulegri reynslu sinni af „dauöanum.” Þaö sem var likt i frásögnun- um, vakti athygli dr. Moodys og þegr hann hóf að læra læknisfræöi áriö 1972, hafði hann safnaö all- mörgum reynslusögum. Hann gaf læknafélagi skýrslu og fleiri fyrirlestrar fylgdu i kjölfariö. Stööugt bárust honum fleiri frá- sagnir og þegar hann fór aö verða kunnur fyrir rannsóknir sinar, komu æ fleiri til hans. Nú veit hann um ein 150 tilfelli þessa fyrirbæris og hann ætlar aö segja frá þeim. Tungumálin flækja Þegar viö skiljum tungumál yfirleitt, felst þaö i þvl, aö til eru ótal hlutir, sem allir eiga hlut- deild i og vita jafnan um hvaö veriö er aö tala. En hvaö „reynsl- una af dauöanum” varöar, er hún nokkuö, sem aöeins örfáir þekkja og þess vegna er svo erfitt aö lýsa hlutunum. „Mig vantar orö til aö lýsa þvi sem ég er aö reyna aö lýsa” er setning sem þessir 150 hafa endurtekið oft. En þrátt fyrir aö einmitt þess vegna velja þeir mismunandi orö til aö lýsa reynslu sinni, eiga þessi orö þó þaö mikið sameiginlégt, að mögulegt er aö komast aö nokk- urn veginn viöunandi niöurstööu. Heyrði sig lýsta dána Kona segir frá: — Ég var send meö röntgenlækninum I lifrar- rannsókn. Deyfilyfiö, sem ég átti aö fá, var athugaö, þar sem ég hef ofnæmi fyrir mörgum lyfjum. En þó mistókst þaö I þetta sinn. Ég heyröi lækninn, sem var aö sinna mér, ganga aö simanum, og snúa skifunni. Siöan sagöi hann viö lækninn minn, dr. James: — Ég er vist búin aö stytta sjúklingi þinum, frú Martin, aldur. En ég vissi aö ég var ekki dáin og reyndi aö hreyfa mig einhvernveginn til aö gefa þaö til kynna, en gat ekki. Þeir reyndu aö vekja mig til llfs- ins aftur og sögöust ætla aö gefa mér eitthvaö, en ég fann ekki nálarstunguna. Ég fann heldur ekki, þegar þeir snertu mig. Ungur maöur segir frá þvi aö hann hafi veriö lýstur látinn eftir umferöarslys. Hann heyröi kven- rödd spyrja: — Er hann dáinn? og aöra svara: — Já, hann er dáinn. Þessar upplýsingar koma vel heim og saman viö þaö sem lækn- ar og aörir viöstaddir minnast. Læknir segir frá: — Hjarta konu stöðvaöist rétt áöur en viö -ætluöum aö skera hana upp. Ég reyndi árangurs- laust aö vekja hana til lifsins aft- ur og taldi vist aö hún væri látin. — Við skulum reyna einu sinni enn, áöur en viö gefumst upp, sagöi ég viö starfsbróður minn. 1 þaö skiptiö tók hjartaö aö slá aft- ur og hún komst til meðvitundar. Slöar spuröi ég hana hvort hún myndi nokkuð frá „dauöa” sin- um. — Ekki mikiö, svaraöi hún, — nema hvaö ég heyröi yður segja: — Viö skulum reyna einu sinni enn, áöur en viö gefumst upp. Ró og friður Eftir alvarleg höfuömeiösl seg- ir maöur, sem var lýstur látinn: — Um leiö og ég fékk áverkann, fann ég skyndilegan sársauka, sem siöan hvarf alveg. Mér fannst ég svifa um i dimmu her- bergi. Þaö var nistingskalt þenn- an dag, en á meöan ég var umluk- inn þessu myrkri, fann ég aöeins tii hlýju og vellíöunar, meiri en nokkru sinni áöur. Ég man aö ég hugsaöi: Ég hlýt aö vera dáinn. Annað maöur segir: — Mér leiö bara vel, var einn og I dásamleg- um friöi. Allt var svo gott, aö ég var fuilur af sálarró. Maöur sem „lézt” af sárum sinum I Vietnam, segir aö um leið og hann hafi orðið fyrir skotinu, hafi hann hugsaö: — Mikill léttir. Enginn sársauki. Mér hefur aldrei liöiö svona vel, mér fannst allt yera svo gott. Hljóðið Margir hafa heyrt eitthvaö óvenjulegtrétt viö eöa fyrir dauö- ann. Stundum voru hljóöin afar óþægileg: — Hræðilegt, suöandi hljóð, sem kom innan úr höföinu á mér, reglulega óþægilegt, sagöi maður einn. Kona minnist þess að hafa heyrt háværa hringingu og að sér heföi fundizt hún þeytast um á meöan. Þessi óþægilega tilfinning hefur lika verið skýrö sem hár smellur, öskur, bank, suö eöa vindgnauö. Sumum hafa reynzt þessi hljóð notaleg. — Það var eins og klukknahljómur I fjarska, segir einn, en annar heyröi ein- hvers konar hátignarlega, fagra tónlist. Dimmu göngin Jafnframt þessu hljóöi, finnst viökomandi hann oft vera á hraöri ferð gegnum einhvers kon- ar dimmt herbergi. Þarna eru aftur takmörkin, sem máliö markar. Sumir segja helli, brunn, göng, aðrir lofttómt rúm, reykháf, tómarúm, klóakrör, dal eöa hólk. En þótt orðin, sem notuö eru, séu mismunandi, er allljóst, aö um er aö ræöa einn ákveðinn hlut, sem fólkiö er að reyna aö lýsa. Ungur maöur varö fyrir þeirri reynslu niu ára aö.aldri, að hjarta hans hætti aö slá. Hann segir: — Þaö hringdi eitthvað, eins og I takt. Svo hreyfðist ég gegnum langt, dimmt rúm, sem liktist helzt skólpleiöslu eöa einhverju sliku, og allan timann heyröi ég þessa hringingu. Annar maður, sem varö fyrir slysi á reiöhjóli sem drengur, segist aldrei framar hafa orðið myrkfælinn eftir þaö, þvi myrkr- iö, sem hann var þarna i, hafi veriðgott. Annar maöur, trúaöur, segir: — Nú veit ég hvaö átt er viö með dal dauðaskuggans i bibli- unni, því ég hef komið þangaö. Út úr likamanum Eins og fram hefur komiö, • breytist röö hlutanna dálitiö, en viö skulum halda okkur viö þaö algengasta. Eftir feröina gegnum dimmu göngin, veröur hinn deyj- andi hissa. Þá getur hann séö efnislikama sinn frá einhverjum staö utan hans, rétt eins og hann væri þriðji maður I herberginu. Ungur maður, sem var aö drukkna, lýsir þvi þannig: — Skyndilega var eins og ég væri kominn frá likamanum, frá öllum og væri einn út af fyrir mig i tómarúmi. Þó aö ég væri rólegur þarna, sá ég likama minn I vatn- inu nokkrum metrum fjær, þar sem hann hreyfðist upp og niður á öldunum. Ég sá hann aftan frá, aðeins til hliöar. Mér leiö þó eins og ég heföi likamslögun, þó aö ég væri likamalaus. Kona, sem m.a. segir, aö hún hafi heyrt hjúkrunarkonu til- kynna lát sitt, segist hafa horft i hnakkann á sjúkraliðanum, sem reyndi aö lifga hana meö blástursaöferöinni. — Ég gleymi aldrei hárinu á henni. Þá var komið inn meö tæki og mér gefiö raflost. Ég sá likamann lyftast upp úr rúminu viö lostiö og heyröi braka i hverju beini. Þaö var óhugnanlegt. Þegar ég horföi á þau banka i brjóstiö á mér og nudda handleggi mina og fætur, hugsaði ég: — Hvers vegna eru þau að hafa fyrir þessu? Mér lið- ur svo ágætlega núna. Annar maður, reyndar læknir, sem einnig horföi á sjálfan sig, segir: — Mér geöjaðist ekki aö þviaö vera nálægt þessu, sem leit út eins og dauður likami, þó aö það væri ég! Kona ein segir: — Mér fannst þaö aö horfa á likam- ann væri eins og aö lita aftur til fortiöarinnar og var ákveöin I aö gera það ekki. Andlegi likaminn 1 nokkrum tilfellum segja hinir deyjandi, sem losnuöu frá efnis- likamanum, aö eftir þaö hafi þeim ekki fundizt þeir vera I nein- um likama. Þeim fannst þeir aö- eins vera andi eöa vitund. Sumir segjast alls ekki muna eftir nein- um likama, einkum vegna þess aö þeir voru svo önnum kafnir viö aö viröa fyrir sér þaö sem geröist umhverfis þá. En flestir segja þó, aö þeir hafi veriö I nýjum likama, sem erfitt sé aö lýsa. Margir notuöu oröin „andlegur likami” og dugar það til að lýsa þvi sem aðrir meintu, þó að þeir notuðu önnur orð. Flestir deyjandi taka fyrst eftir andlega likamanum vegna tak- markana hans. Þeir uppgötva til dæmis, aö þótt þeir reyni allt til að segja öörum, hvernig þeim lfði eða hvernig ástand þeirra sé, heyrir enginn þá eða sér. Andlegi likaminn er lika laus I sér, þvi efnislegir hlutir virðast renna þvert I gegnum hann. „Manneskja I andlegum likama” getur ekki gripið utan um hluti eöa f manneskjur, þó aö hún reyni þaö. Ungur maöur, sem lenti I bil- slysi, segir: — Ég stóö á miðri gangstéttinni, en enginn tók eftir mér. Þegar fólk kom alveg aö mér, sneri ég mér frá og ætlaöi að vikja mér undan, en þaö gekk bara beint I gegnum mig. Þó hefur manneskja f andleg- um likama ýmis forréttindi. Hún sér og heyrir aöra, þó aö þeir veröi einskis varir. Og þótt hurö- arhandfangiö renni gegnum höndina, þegar á að opna dyrnar, gerir það ekkert til, þvi viökom- andi getur gengiö gegnum hurö- ina. Fastir hlutir eru engin hindr- un og hreyfing frá einum staö til annars getur veriö ótrúlega hröð, næstum I einni andrá. Timaleysiö er einnig þaö sem setur svip á þessa reynslu. Þótt henni sé lýst f röö atburöa, viröist timinn ekki skipta máli i reynsl- unni, eins og I efnislifinu. — Ég var ennþá i likama, ekki efnislegum likama, heldur ein- hverju, sem skýra má sem orku- kerfi. Ef ég ætti aö lýsa þvf meö oröum.segöiég að þaö væri gegn- sætt, andlegt, gagnstætt efnis- legu, en þó meö greinilega aö- skildum hlutum. Annar segir: — Hugsunin nam allt og leiddi allt til lykta strax fyrir mig, án þess aö ég þyrfti aö fara gegnum mörg stig i hugsun. Eftir stutta stund skiptu allir hlutir sem ég haföi upplifaö I lif- and lifi einhverju máli. 1 þessu likamslausa ástandi einangrast maöurinn frá öörum og allt samband viö annaö fólk rofnar. Þess vegna er ekki undar- legt þótt einmanaleikatilfinning gripi viökomandi. — Ég var svo skelfilega einn, sagði maöur nokkur. Annar segir þetta hafa veriö svo ólýsanlega notalegt, aö hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.