Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 17. júní 1977 Grein sú eftir Jónas Jóns- son frá Hriflu, sem hér er endurprentuö, birtist i Fjall- konunni 11. júll 1908 — hún verður þvl sjötug á næsta ári. Undirritub rakst á grein- ina af tilviljun slbastlibib sumar, og er hún llklega elzta blabagrein Jónasar. 1 ritaskrá hans I afmælisritinu „Jónas Jónsson frá Hriflu — Ævi hans og störf” (Rvk. 1965) er greinin „Lýbskólinn I Askov” talin eizt, en hún birtist I Eimreibinni 1909! „Baráttan fyrir jafnrétti kvenna” mun llklega ritub i Kaupmannahöfn, en þar dvaldist Jónas veturinn 1907-’08 en hélt snemma sumars til Berlinar. Greinin fjallar um efni, sem nú er ofarlega á baugi, og hlýbir vel ab endurprenta hana nú er kvenréttindadag- urinn er i nánd, sem er 19. júní. Vissulega hefur mikib áunnizt i baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna á þessum 70 árum. Konur fengu fyrst jafnan kosningarétt vib karla árib 1920 þótt fyrsta á- fanganum væri náð meb nýju stjórnarskránni 19. júni 1915, en þá fengu konur fertugar og eldri kosningarétt. Siban hefur löggjöfinni verið breytt smám saman á þann veg, ab segja má að jafnrétti kynj- anna sé nú á næsta leiti I orði. En þrátt fyrir þab er þessi gamia grein Jónasar á engan hátt úrelt orðin, vegna þess, að I henni bendir hann á þá hiið málsins, sem er engu þýbingarminni en ótal lagasetningar: Hina rót- grónu fordóma um stöbu konunnar I þjóðfélaginu, sem lifa enn góðu llfi. En þá fyrst verður jafnrétti kynjanna aí veruleika, þegar sá draugur hefur verib endanlega nibur kveðinn. Helga Þórarinsdóttir Baráttan fyrir jafnrétti kvenna eftir Jónas Jónsson frá Hrif lu „Vib þvl böli, sem fylgir ný- fengnu frelsi, er ab eins eitt meðal til, og þab er frelsið sjálft. Ljómi þess getur I fyrstu orbib þjóðunum of bjartur í aug- um, þegar þær koma hálfblind- ar úr húsi þrældómsins. En leyf- um þeim bara ab líta upp, og skjótt munu þæi' sjá”. Hver öld og tímabil hefir sitt áhugamál, sem setur merki á framþróunina. Nitjánda öldin hefir markab kosningarrétt karlmanna og þingræðið á fána sinn. Ýmislegt bendir á, ab tutt- ugasta öldin muni verba öld kvennanna og fribarins. Sú spá mun þeim mönnum þykja und- arleg sem hyggja stöbu konunn- ar góba eins og hún er nú. Og þó ab sú skoðun beri ekki vott um skarpa dómgreind, þá er hún eigi að sibur afsakanleg. Óátalin venja og gömul hefb villir mönnum sýn, svo þeim finnst oft hib hróplegasta rang- læti eblilegt og sjálfsagt, ef al- menn vibtekt breibir töfrahjúp sinn yfir þab. Vib nánari athugun verður þvi þó naumast neitað, ab allmikill munur er enn á réttarstöbu karla og kvenna þótt hann væri meiri fyrrum. Stutt er slban, jafnvel I hinum frjálsustu lönd- um, ab konan var ómyndug alla æfi, og það yfir erfðafé sinu. Svo ramt kvab þó ekki ab þvi meb þræla ab þeim væri bönnub öll séreign. Erðahlutur dætra var stórum minni en sona. (Þessvegna köllum vib enn „bróburpart” þegar einhugur fer meira en honum ber). Allir æbri skólar voru konum iokabir, og öll vandasöm og arðberandi embætti I þjóbfélaginu voru þeim bönnub. Löggjöfin svifti konurnar þannig réttum erfða hlut, neitabi þeim um mentun á æskuárunum, lokabi fyrir þeim flestum sjálfstæbum atvinnu- greinum á fullorbinsárum — og gerbi þær ómyndugar alla æfi Konan var þannig dæmd til ab alast upp I fáfræbi og lifa i niburlæging. En til ab sætta konurnar vib þetta hlutskifti, töldu karlmennirnir þeim trú um ab einmitt svona líf væri samkvæmt ebli þeirra og boðum trúarinnar. Kónan ætti ab vera aubmjúk, hlýbin, einkum þó vib sitt „höfuð” eiginmanninn, draga sig i hlé innan veggja heimilisins, og lifa þar fyrir abra I sjálfsfórn og undirgefni. Lagabob og venjur mörkubu konunni þannig sérmálasvib — heimilib. Þar sem hún mátti beita kröftum sinum undir yfir- stjórn manns sins. En heimur- inn alt I kring var henni lokaður. Þab eru þvi mibur of mörg dæmi þess, hvernig slik mebferb fer meb þjóbir og mannflokka. Þegar öll forráb og sjálfsábyrgb er tekin af einstaklingunum og þeir hafa ekki magn til ab hrista af sér okib meb opinberri mót- stöbu, þá breytist lundarfar þeirra þannig, ab allir þeir eiginleikar, sem hjálpa þeim til ab ná takmarkinu eftir króka- leibum og gegn um bakdyr, þroskast og styrkjast meir en ab tiltölu. Þeir verba meistarar I . ab beita brögbum, verba undir förulir, slægvitrir og tvöfaldir. Enginn getur skabalaust gengið gegn um skóla kúgunar- innar, og karlmennirnir mega játa meb kinnroba ab forræbi þeirra hefir borið þeim ávöxt, eins og þeir höfðu sáb til. Þvi konurnar hafa eignastnokkra af þeim eiginleikum, sem mest ber á hjá kúgubum og litilsigldum þjóbum. — Og þó verbur ekki annab sagt en ab öll þessi niður- röbun væri nokkurnveginn I samræmi vib anda timans. Réttur hins sterka hefir frá upp- hafi vega og til skamms tlma, verib hinn eini mælikvarði I heiminum og konan hefir minni likamsstyrk en karlmaburinn Þess vegna gat hann ráðið yfir henni, lagt sverbib á metin og sett kostina. Sömu meginreglu var fylgt alstabar. Meb hólm- göngu var dæmt um réttmæti sakar, fanginn varb þræll sigur- vegarans, smáþjóbin skattskyld stórþjóbinni. Sjálfu þjóðfélaginu varskift I margar skarplega ab- greindar stéttir, en hver stétt fyrirleit og þjábi þá, sem voru henniminni máttar. Þannig var hnefinn i raun og veru á þvi nær öllum svibum æbsti dómari. Svona var ástandið I heimin- um þangab til byltingin mikla á Frakklandi brá upp nýju ljósi fyrir mönnum. Sú stund þegar þjóbfundurinn viðurkenndi „ab allir menn fæbast og lifa frjálsir og jafnir ab rjettindum”, flutti menninguna lengra spor áfram en nokkur annar vibburbur hafbi gert 118 seinustu aldirnar. Og þó voru þeir menn, sem viðurkenndu þessi sannindi of- hábir sinum tlma tii ab skilja til fulls slnar eigin kenningar. Þeir viburkendu ab allir menn væru frjálsir og jafnir ab réttindum. En konurnar — þær voru ekki menn.Skip frelsisins var of hlab- ibíþab sinn til ab taka konurnar með. Þær urbu ab biba „blibari” tima eins og byltingarmennirnir sjálfir komust ab orbi. En þeir höfbu samt hugsab hugsun, sem lifbi og óx þótt hægt færi. Hálf öld leið og menn hins nýja tlma höfbu tvisvar rykt I hlekkina, svo undir tók I hverju byggbu bóli, þá skildu menn fyrst ab konan var mabur, og þá byrjaði baráttan fyrir jafnrétti hennar, þvl menn fundu, ab hib þáver- andi ástand heyrbi fortibinni til engu siður en pislartól og seib- mannabál. 11 Og forgöngumenn kvenfrels- isins fóru sannarlega ekki fram á mikib. Krafan var stutt en ljós: Allir menn konur og karl- ar skulu hafa sömu rjettindi og sömu skyldur.Þó varb baráttan löng og hörb: hún hefir nú stabib I hálfa öld, og enn þá hefir ekki mikib unnist á, en sigur hins góba málstabar heyrir framtib- inni til. Nokkur hin tilfinnanlegustu mein hafa þó verið bætt Erfba og eignalögum hefir verib breytt konum i vil, nokkrir af hinum hærri skólum og einstaka at- Jónas Jónsson vinnugreinar hafa opnast þeim, en sjaldan með fullu jafnrétti. Þab eru þvi nokkrar tilhlibranir fengnar, en sjálf undirstaða ranglætisins situr enn bjargföst i hugum manna i venjum, i heimilislifinu og þjóðfélagsskip- uninni. II. Nú á dögum stendur abalhrib- in um kosningarrétt og kjör- gengi kvenna I sveita- og lands- málum. Þó er sá réttur aubvitab ekki takmark þeirra. En hann er dýrmætt og naubsynlegt vopn, þvi ab eins meb þvl ab hafa áhrif á löggjöf og lands- stjórn geta þær orbib jafningjar karlmannanna á öllum svibum. Framgangur kvenna er I þessu efni mestur á Norburlöndum og I ensku mælandi löndum, en lengst allra eru finskar konur komnar. Veldur þvi bæbi al- þýðumentun Finna, sem er framleiddi ekkert. Kvenfólk væri þvi oftast ómagar, sem mættu una vel sæti á óæbra bekk. Margvislegar vélar vinna nú ýms hin fornu heimilisstörf, einkum þó I borgum, en hús- móðirin og dæturnar vinna aftur á skrifstofum i búðum og verk smiðjum, og leggja launin til framfærslu fjölskyldunnar. Vib þab óx konunum hugur, en karl- mönnunum sanngirni. Og þó er, þvi miður, enn til fjöldi manna, sem hvorki sjá né heyra, en einblfna skilnings- laust á liðnar aldir. Nokkrir þeirra verja forréttindi sín með rökum, sem ætla mætti að undir eins hlytu að koma þeim á alveg gagnstæða skobun. Kristindóm- urinn og náunganskærleikurinn er undirstaba allrar breytni þeirra, en heilög ritning leibar- steinninn I hverri för. Og „ritn- ingin”, segja þeir, býbur kon- unni ab þegja, draga sig I hlé og beygja sig I auðmýkt undir vilja gubs og karlmannanna, og ab helga starf sitt heimilinu: þar eiga þær ab vera meb hjálp mannsins. Er hægt ab bita höf- uðið af skömminni á vibbjóbs- legri hátt en að færa kenningu kristindómsins fram til réttlæt- ingar kúgun og yfirgangi? Þó mega þessir menn heita sannir englar i samanburbi vib þá eigingjörnu hræsnara, sem fara með rétt kvenna sem sina eign til ab vernda sakleysi þeirra. Þab má heita ab engin takmörk séu til fyrir þeim ódáb- um, sem unnin hafa verib undir sliku yfirskyni. Til ab verja sak- laust fólk fyrir villukenningum hafa valdhafarnir steikt á tein- um, brent, krossfest og háls- höggvib ekki allfáa af þeim mönnum, sem hafa aubgab heiminn með mestum sannind- um. Jafnvel Danir strádrápu forfebur okkar úr hungri, bara FJALL KONAÍ nzr .y?xr., *** _ .aí • jiVMmn ÞORSTí rtSSON ; i(Át -t- , i-. . . si , n»»v>.au J ' ÍJUlisU. Í,g'drrul ol all", • ^ '!fí. " ' • * 1 ■* w •ItDÍr hile(t(nu>ii. i• ',J, _ .StijflS eflir'»eiBaki.i. niefe , e «tm fcoii.'i.t 6,k • ý pI e. Baráttan fyrir jafnrétli kvenna J6.a-2Jt»,ioM /r4. H.iflu. ,Vi» MU. vc*. f/lgtr »/• •J hngnu frtlu, et •» rlae eiU . n . B0«*l til, «2 ■ «j«in. IJðn.i þct, gcUir I fjr»tu oríií þjASunu,,. u, þrg.r þ.vr kome HefairBrBI, II. jéll 1908 Macauly þí»-R*e» Old og Umabil htBr sltt i Ijtíguiuár, eun eetur inerkl 4 framþró- 'Jþuln* Niijimla ðldin heflr niaikitB koeolnRariétt kailmoi.na og þlngueB vrggjit heliullleina, og lib l.n fjilr a&rii I ejjlf.f&rn i„ iindiigeful. 1 tg.iboBogveuJurinðrkuð'ikonuiinl þui.i.lfi'rérniiilusvið — helniili&. Þar mpi b'ln méttl' bcita krðfliiui 'ainiun uridir jflrstjúm roanuv eiuH. Eu heim- urlnn alt I krlng viir honnl lokaBur. ■ ' I’«3 eru þvf niiBur il fnðifi dvml þeiH, hv* ulg Ulk uioBlerB for uv * þjö&ir og múindokka.' Þogar 611 for rá& og rjólfeábjTgB er tetln af eln- etaklii'vunum og þtlr hafa ekkl uiugti lil ■& hilata af eér okiB incð ojdn'' beul niðtatðBu, þá brej'tbt lumlaifar þelna þnnnig, «6 allir þelr elginleik- ar, fcém hjálpa þelm Ul aB ni tak- nurkimi etllr krökateiBum og gegn umhakdjr, þrovkaet og etyrkjaat melf en :iB tUtðlu. I’elr veiBa meialarar I a& bella brðgBuro, verBa undir 14/ uUr, aUegvItilr og tvðlahlir. Kr.gfnn getu'r akaBalarnt genglB gegii unr ekóla kOgunarinnar, og karlmenuiniir mega jita roeB kinnroBá aB (oiraBiþeirrahcflr bot.6 þvim ávð/t, elne og þelr hðlBu eáB tU. Þvl kon- uiuar hafa eiguast nvkkra af þeim eigloleikum, sem mest ber á bjá rjkt i htekkliia, evo unJlr tðk i hvorJU bj-ggBu ’bðli, þl tkildu meun (yrst aB kooari var 'nuBur, og þá ÁýrjaBl , þ»I st; huyiBi JorU&imil UÍ engu eiBur *n pi.l-u' l óg eelBuiv 'uab.\l. . * , Og (orgðiiguméim kveiifrélsÍBl.iu fðra eannrrlega ekkl Irani á mlklB. Kref- en var atutt én' Ijða: Alllr menri konoi og karlar akulu hafa aðruu ijettlndl og eðmu ekylif ur. 1*6 varB barátUn löng og hðrB; hún bfcflr oii fcUBlfl I hálU ðld, og enn þá tiefir ekkl mlkiB unnisl á, en nigur hioe göBa málsUBar lieyrir framtiB' luoi UL Nokkur bin • tilflnnanlegufctu rn.iri baU þð veriB tall. Erffls- og clguelAgum heflr verlB breytt konum I vil, nokkilr tl hiuum hierrl ekólum ug elnriaks atvlnnugrelnár hafa opn- uat þehn, eti sjaldan mefl fullu Jstn- léttl. Þafl eru þvl nokkrar tllbllflr- anlr hognar, en 'rjálf uudlretofla raoglctMne eltsir *nn bjaigfðst I hug- 'um laurá, I venjurn, i helmlllellflnu og þJóBhiUgssklþunluni. alli.ir bieytul þu' r, en hellðg .ritn- ing lelSuratciiilili I hvtril för. Ofi .rltobigl-. *, Mglaþeir, bý&ui Lununnl aB þogj*, druga elfi l hlé ng bvygja slg I auBm/kt umUt vll|a gu&a 'i kailroaiiuanuá, og afl hclgn etar t ailt hriiiiilliiu; þer. eiga þ«r afl yera m*8- hjálp maunehn. Kr tutgt a& bita hðlufliB af akCmmhiuí á vIBbjúBelegri hitt ci. a& fsra kemiiugu kriatin- dómslno frniu tU ifittlu' gsr* kúgun og yflrgmifii 7 Þð mega þesslr menn beita tannir engl.rr I kamaubui&i vifl J á elgiugjöinu bncfcuara, aem I eifiii tii a& vernda aakleysi þelrra. Þa& ui.l heita a& euglu ták- mörk aéu til fyrir þeim ödá&ura, Min uimiu haf.r yerlB undir kjiku yflrskyni. TU a& verja eakUuat fölk fyrlr vlllu- kenulngum hafa valdhahunlr atelkt 4 telnum, bieni, kmefcfeat og hllshöggv- 16 ekkl ellUa uf þ*im mðuuuin, esm hafa auBgaB beimlnn msB mestum aannlnduiu. Jafnvel Danlr atrádrápu (orleBur okkar dr hungri, bara sf etn- akaorri IðriguD til a& verja þá fyrlr ayndeamlcgum áhrlfum aimara þjðfla. óvenjulega gób, en þó engu slður raunir þjóðarinnar og drengileg hluttaka kvenna I frelsisbarátt- unni. Samhliba þvi, að jafnabar- kenningar byltingarinnar ruddu kröfum kvenna braut, hafa framfarirnar I ibnabi og upp- götvunum orbib til ab auka þeim trú á mátt og styrk sjálfra þeirra. Karlmenn hafa lengi litilsvirt heimilisstörf og hirb- ingu kvenna, af þvi ab sú vinna af einskærri löngun til ab verja þá fyrir syndsamlegum áhrifum annara þjóba. Nú er þab kvenfólkib, sem þessar sakleysishetjur vilja vernda „þær: eru of góbar”, segja þeir, „til ab standa I ryki og óhreinindum á kjörfundum og I þinghöllum, og rifrildib spillir mannshjartanu. En þab eru einmitt hjartansmálin, vel- gjörbir og líknarstörf, sem kon- urnar eiga ab stunda. Ef til vill hefbu einhverjir trúab þessum falsspámönnum, ef þeir hefðu ei barist meb oddi og egg fyrir ab hljóta sjálfir þau gæði, sem þeir hyggja öbrum svo hættuleg. Enn er til þribja tegund manna, sem óttast að aukinn verkahringur muni gera kon- urnar „ókvenlegar” og fjar- lægja þær kvenfyrirmyndinni. Sá kvibi er vist óþarfur. Ef kon- urnar breytast þá breytist smekkur karlmanna. Kven- fyrirmyndin er lika nokkub breytilegt hugtak eftir tima og stab. Fyrir sálaraugum mann- anna sona er hún stundum dökk á hörund, stundum rauð eba hvit, stundum málub meb sterk- um litum, stundum I krinólinu og silkikjól, stundum I sel- skinnsklæbum og meb „lif- stykki”. Breytingarnar eru þannig margar, en eitt er fast og stöbugt, að karlmennirnir á hverjum stab hyggja konurnar, sem þeir þekkja bezt, hinar sönnu fyrirmyndir. En ef ætti ab fara ab tala um verulegt „ide- al”, þá getur þab fyrst skapast, þegar konan fær að þroskast eftir ebli sinu og sjálfslöngun. — Þótt Kinverjar misþyrmi fótum kvenna sinna til að fegra þá þá eru þeir þó stórum hóflátari en þessir fagurfræbingar nútim- ans, sem vilja afmynda og spilla bæbi likama og sál á helming mannkynsins, af því þeir hyggja sig færa um að endurbæta verk náttúrunnar. Þab var fyrrum höfugvfgi kvenf jandanna, að sökum gáfnaleysis og kviklyndis væru konur ófærar til alvarlegra og vandasamra starfa. Sú ástæöa er sjaldan tilfærö nú á tfmum. Reynslan var þeirri kenningu alveg gagnstæb. Einkennilegt er það, aö i ekki færri en fjórum af löndum Evrópu hafa þeir stjórnendur, sem sýndu mestan kjark og vitsmuni í stjórninni verið konur. Meira er þó vert um reynslu samtibarinnar. I þeim fáu löndum, þar sem kon- ur hafa jafnrétti vib karlmenn, hefir hluttaka þeirra i löggjöf- um verið sérlega lofsverö og þýðingarmikil. Þær hafa bætt hag hinna umkomulausu og litilsvirtu, sem löggjafarnir alt af hafa gleymt. A íslandi er alveg sérstök ástæba til aö veröa fljótt og vel viö jafnréttiskröfu kvenna. Af voldugri þjóöum höfum við þol- ab mikinn ójöfnuö á liðnum öld- um. Minnumst þess nú skyn- samlega og verum ekki okkar eigin böðlar. Hér hofum víb alls engin réttindi aö gefa — allra sizt af náb. Þýfi og ránsfé skila menn réttum eigendum, en gefa ekki, og þannig ber okkur nú ab skila hið skjótasta þeim rétti, sem við höfum óleyfilega hald- iö. Réttlætistilfinningin ein væri auövitað þúsundsinnum nóg til ab knýja okkur til ab bæta gam- alt afbrot, Og hún er fyrsta og helzta ástæban. En hér liggur meira viö. Þjób okkar á öröugt hlutverk.ersett á Oriasstöövar. Fólkið er fátt, erfiöleikarnir margir, Skynsamleg von um framtiö landsins hlýtur að byggjast á því, ab einstakl- ingarnir sýni dáömagn og and- legan þroska, en þeir eiginleik- ar eru fátiöir hjá þeim, sem eru hindrabir í ab neyta krafta sinna.Hvabmyndi hafa orðið úr Jónasi Hallgrimssyni, ef hann hefði verið svo ógæfusamur ab vera kona? Hagmælt vinnu- kona, ef til vill, sem allir heföu skopast aö fyrir aö vera svo ókvenleg, aö gera visu. Við megum ekki vib aö kasta burtu nýtum kröftum. Voldugir getum við aldrei orðið en réttlát og myndarleg þjóð, ef við vilj- um. Og fyrsta sporið til þess er það, aö við opnum upp á gátt aliarhömlur sem nú hindra ein- staklingana i ab þroskast og starfa eftir þvi sem þeir hafa hæfileika og löngun til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.