Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 17. júni 1977 23 hafi óskaö þess heitast aö einhver gæti reynt þetta meö honum. En hann vissi aö sllkt var ekki hægt og þaö geröi hann dapran. Lýsandi vera En einmanakenndin hjá þeim deyjandi hverfur þó, þegar hann kemst lengra á leiö sinni i „reynslu af dauöanum”. Hér skal þvi skotiö inn, aö þeir sem voru „dánir”, geta lýst öllu betur en þeir, sem aöeins komust i snert- ingu viö „dauöann”, og þeir sem voru „dánir” lengur, geta sagt frá meira en hinir. Eftir einmanaleikatimabil koma aörir til skjalanna til aö hjálpa hinum deyjandi yfir um- skiptin. Þeir geta veriö i liki ann- arra anda oft látnir vinir eöa ættingjar, sem viökomandi þekkti I lifanda llfi. I flestum tilfellum birtist einnig einhver andleg vera. Kona, sem var aö dauöa komin viö barnsburö, segir: — Ég þekkti aftur ömmu mina og stúlku, sem ég hafði þekkt i skóla, og einnig marga ættingja og vini, sem voru dánir áöur. Allir virtust svo glaö- ir. Þetta var gleðilegur atburöur, og mér fannst allir vera komnir til aö vernda mig og bjóöa mig velkomna. Þetta var nánast eins og aö koma heim, allt var svo bjart og fallegt og mér leiö undur- vel. Það sem virðist ótrúlegast i öll- um frásögnum, er lýsandi veran. Ljósiö er ekki mjög bjart, þegar veran birtist fyrst, en veröur brátt afar sterkt. Þótt ljósiö gefi ólýsanlega birtu.hvita eöa skæra, eru margir, sem halda þvl fram, aö þaö blindi ekki. Þrátt fyrir margar lýsingar á lögun ljóssins, viröast allir sammála um aö þetta sé lýsandi vera og ekki aö- eins þaö, heldur persóna. Engin orö geta lýst þeim kær- leika og hlýju, sem streymirfrá þessári veru til hins deyjandi. , Honum finnst hann fullkomlega afslappaöur og velkominn. Hann dregst ósjálfrátt aö þessari veru. Maöur einn, sem var ekki trú- aður fyrir þessa reynslu, kallaöi 'þetta lýsandi veru. Hiö sama geröi trúuð kona. Henni fannst ekki þörf á aö nefna ljósiö Krist. Veran fyllir hinn deyjandi af hugsun — svipaöri spurningu. Hugsunina, eöa spurninguna má þýöa þannig: — Ertu reiðubúinn aö deyja? Ertu undir þaö búinn að deyja? Hvaö geturöu sýnt mér úr lifi þinu? Hvaö hefuröu gert gott i lifinu? Hér þarf að leggja áherzlu á, að Hvernig er að deyja? I fimm ár hefur bandaríski læknirinn og heimspekingurinn dr. Raymond Moody rætt við 150 manneskjur, sem„reynt hafa dauðann”. Margt af þessu fólki hefur verið lýst látið, en vaknað til lífsins. Niðurstöður dr. Moodys er að finna i nýrri bók „Lífið eftir lífið”, og er grein þessi úrdráttur úr henni. i spurningunni felst ekki neinn vandlætingar- eöa fordæmingar- tónn. Sér til undrunar komust hinir deyjandi aö þvi, aö þegar jafnvel svörtustu syndir þeirra voru þarna afhjúpaöar frammi fyrir ljósverunni, brást hún ekki viö meö reiöi eöa gremju, en öllu fremur skilningi, jafnvel kimni. Allir eru sammála um aö þeir heföu stööugt fundiö kærleikann og hlýjuna streyma frá verunni. Það var eins og tilgangurinn væri aö fá þá til aö hugsa um lif sitt. — Um leið og „ljósiö” talaöi til min, fannst mér allt eins og þaö átti að vera. Ég var örugg og elskuö. Kærleikurinn, sem streymdi frá verunni, er ólýsan- legur, segir kona ein. Litið til baka Oft er alveg ljóst, aö veran þekkir lif viökomandi og þarfnast þess vegna ekki svaranna fyrir sjálfan sig. Hún vill bara aö viökomandiliti til baka. Siöan sér hann lif sitt likt og skuggamynda- sýningu. Þetta gengur hratt og hann þekkir hverja mynd og atburö. Sumir sjá alls konar at- buröi, aörir aöeins þá sem mestu máli skiptu hann. Þaö er eins og veran leggi áherzlu á tvennt: Aö læra aö elska annaö fólk og tileinka sér þekkingu. En til eru þeir, sem hafa fengiö aö lfta til baka yfir lif sitt, án þess aö hitta fyrir ljósver- una. Landamærin Nokkrir hafa sagt, aö þeir hafi nálgazt einhvers konar landamæri. Þeim hefur veriö lýst sem vatni, grárri þoku, dyrum, girðingu, akri eöa bara striki. — Það var ljós — yndislegt, styrkjandi ljós — allt I kringum mig. Ég horföi út yfir túniö og sá giröingu. Maður kom úr hinni átt- inni til móts viö mig. Ég ætlaöi til hans, en fannst mér vera haldiö föstum. Þá sá ég hann snúa viö og ganga aftur burt frá girðing- unni. Annar segist hafa séö alla látna ástvini sina. Þaö var eins og þeir veifuöu til hans, en hann sagði i sifellu: — Nei, ég er ekki tilbúinn aö koma strax. Ég vil ekki deyja. Allan timann sá ég lækna og hjúkrunarkonur bjástra viö llkama minn. Þriöji maöurinn sá landamærin sem strik. Ljósiö spuröi hann: — Viltu deyja? Ég svaraöi þvl til aö ég vissi þaö ekki, þvl ég vissi ekkert um dauöann. Þá sagöi ljósið: — Komdu yfir þetta strik, þá færöu aö vita þaö. Um leið og ég fór yfir strikiö, sem ég fann aöeins, en sá ekki, greip mig stórkostleg friöartilfinning, og mér fannst allar áhyggjur og sorgir á bak og burt. Kona ein hitti frænda sinn, sem haföi veriö látinn I mörg ár. — Hannlokaöi mér leiöina og sagöi: — Faröu til baka. Verkefni þinu á jöröinni er ekki lokið.. Konan vildi ekki snúa aftur, en átti engra kosta völ. Andartaki slöar var hún komin aftur I likama sinn, fann óskaplegar kvalir I brjóstinu og heyrði ungan son sinn segja grátandi: — Góöi guö, geföu mér mömmu aftur. Að snúa aftur Þaö liggur I hlutarins eöli, aö allir, sem hér hafa sagt frá, hafa snúiö aftur. Þegar þeir gera þaö, hefur eitthvaö breytzt I afstööu þeirra. Venjulegasta tilfinningin strax eftir dauöann er örvænting- arfull ósk um aö komast aftur i llkamann og halda áfram aö lifa. En þegar hinn deyjandi er kom- inn nógu langt áleiöis I reynslunni af dauöanum, vill hann ekki snúa aftur. Þetta á einkum viö um þá sem hafa komizt svo langt aö hafa hitt ljósveruna. — Mig langaöi til aö vera hjá þessari veru um alla framtlö, sagöi einn maöur meö áherzlu. Marar konur, sem áttu lítil börn, þegar þær reyndu þetta, sögöust sjálfra sín vegna gjarna hafa viljaö vera þar sem þær voru komnar, en fannst skylda sln aö snúa aftur vegna barnanna. Flestir segjast ekki vita hvernig eöa hvers vegna þeir komu aftur. Sumum finnst þeir sjálfir hafa ákveöiö það, öörum, aö ljósveran hafi lofað þeim aö lifa, annaö hvort vegna þess aö þeir óskuöu þess, (venjulega vegna annarra) eöa þá aö veran sagöi aö þeir ættu einhverju verki ólokiö. Einn maöur man þetta þannig: —• Guö var góöur viö mig, af þvl ég var dáinn, og hann lét læknana lifga mig viö i einum ákveönum tilfangi: Til aö hjálpa konunni minni, þvl hún átti I vandræöum meö áfengiö, og ég veit aö hún heföi aldrei komizt af án min. Sumir hafa fengið það á tilfinn- inguna, aö ást annarra og fyrir- bænir hafi dregiö þá aftur til lifsins. Hér eru nokkur dæmi, en þaö fyrsta er ef til vill sterkast: — Ég var hjá frænku minni meöan hún lá banaleguna eftir langan og erfiðan sjúkdóm. Allir I fjölskyldunni báöu þess aö hún fengiheilsuna aftur. Oft hætti hún að anda, en lifnaöi alltaf viö aftur. Dag einn leit hún á mig og sagði: — Ég hef verið fyrir handan. Þaö er dásamlegt þar. Mig langar til aö fara þangaö en get það ekki, meöan þiö biöjiö aö ég megi vera hjá ykkur. Bænir ykkar halda mér hér. Þiö megiö ekki biöja meira. Viö hættum öll aö biöja og skömmu siöar lézt hún. Fæstir geta lýst því hvernig þeir komu aftur til likamans. Flestum finnst þeir hafa sofiö eöa misst meövitund og vaknaö siöan i efnislikamanum. t örfáum tilfellum man fólk smáatriöi, en yfirleitt telja þeir aö þeir fari inn i likamann um höfuöiö. — Þaö var eins og ég væri sogaöur inn I höfuðið, sagði ein konan. Erfitt að tala um Sá sem þannig hefur upplifaö dauöann, er ekki I vafa um aö reynslan hefur verið raunveru- leg. En þrátt fyrir það gera þeir sérgrein fyrir aö númtimasamfé- lag lltur ekki meö samúö og skiln- ingi á sllkar upplýsingar. Af ótta viö aö vera talinn eitthvað skrýt- inn eöa hafa „oröið svona af sjúkdómnum eöa slysinu” þegir viökomandi, nema ef til vill gagn- vart nánustu vinum eöa ættingj- um. — Ég reyndi ekki aö segja neinum þetta nema mömmu. Ég sagöi henni þaö skömmu eftir aö þaö gerðist, en ég var bara lítill drengur og hún hlustaði ekki á mig. Seinna sagöi ég þaö engum. Stúlka ein sagöi skólafélögum sinum I gagnfræðaskóla frá reynslu sinni og fékk síðar aö heyra á bak, aö hún væri meö lausa skrúfu. Þriöji segir: — Maður kemststrax aö raun um aö fólk skilur þetta ekki eins vel og maöur vill. Þaö þýöir ekkert aö stiga upp á kassa og segja frá þessu. Áhrifin á lifið Margir hafa sagt aö lif þeirra hafi orðið fegurra og betra eftir þessa reynslu og aö þeir hafi fariö aö hugsa meira um tilver- una og tilgang llfsins. — Aöur geröi ég bara þaö sem mér datt I hug, en nú velti ég öllu fyrir mér áður I rólegheitum. Ég reyni aö gera hluti, sem hafa meiri tilgang og reyni aö dæma ekki fólk. Ég vil gera þaö, sem er gott ekki vegna þess, aö þaö er gott fyrir mig. Annar segir: — Þetta varö til þess aö ég læri betur að meta lífið Eöa: — Eftir þetta hugsaöi ég meira um sál mlna en llkama, öfugt viö þaö sem áöur var. I fáum tilfellum aöeins finnst fólki þaö hafa öðlazt eitthvaö eftir þessa reynslu: — Eftir á var eins og ég heföí fyiizt nýjum anda. Margir hafa sagt aö ég hafi sér- stök, róandi áhrif á þá, eitthvaö sem dragi úr áhyggjum þeirra. Mér finnst ég vera nær fölki núna og skilja þaö betur en áöur. Annar segir: — Ég finn, hvers fólk þarfnast. Það kemur meira aö segja fyrir þegar ég stend I lyftunni I skrifstofubyggingunni, þar sem ég vinn, aö ég get lesiö úr andlitum fólks, aö þaö þarfnast hjálpar og hvers eölis. Þriöji segir: — Síöan ég slasaö- ist hef ég á tilfinningunni að ég taki á móti hugsunum fólks og ég finn andúö annarra. Oft veit ég hvaö fólk ætlar aö segja, áöur en þaö opnar munninn. Nær allir, sem hafa „reynt dauöann”,hafalagtáherzluá hve mikilvægt þaö sé aö elska annaö fólk I þessu Hfi og aö tileinka sér þekkingu. Kona ein hefur til dæmis fært sér i nyt alla þá möguleika sem hún hefur haft til skólagöngu eftir aö hún sneri til lifsins aftur. Maöur einn gefur eftirfarandi ráö: — Hversu. gamall sem þú ert, þá hættu ekki aö læra, þvi þaö er hlutur, sem heldur áfram um alla eillfö. Ný skoðun á dauðanum Allt þetta fólk hefur lýst þvi yfir á einhvern hátt aö þaö óttist ekki lengur dauöann. Það hefur aö sjálfsögöu á móti þvl aö deyja á ýmsan tiltekinn hátt, en þaö er annað. Ekki gæti þaö heldur hugsaö sér aö fyrirfara sér, þvi öllu finnst þessu fólki þaö hafa verk aö vinna. Einn segir: — Ég þarf aö breyta mér talsvert áöur en ég fer héöan. Annar segir: — Ég var aö vísu aöeins barn, þegar þaö geröist, en ég er sannfærður um, að það er lif eftir dauðann, ég er ekki i minnsta vafa um þaö,. Ég er ekki hræddur viö aö deyja. Þegar fólk segir sem svo: — Þegar þú ert dáinn, þá ertu horfinn, hugsa ég meö mér: — Þetta fólk veit ekk- ert. Mörg sllk ummæli þeirra sem reynt hafa dauöann, sýna, aö þeir óttast hann ekki, vegna þess að þeir eru sannfærðir um að þeir muni lifa likamsdauöann af. Platon skrifaði um það Griski heimspekingurinn PÍat- on (428til 348 f. Kr.) hefur I Rikis- bók X sagt goðsögnina um grisk- an hermann, er fór i strið, þar sem margir Grikkir féllu, og þeg- ar landar hans komu til að taka likin, varlik hans þará meðal. En eftirgóða stund vaknaði likaminn og Erlýsti þvi sem hann hafði séð á ferð sinni yfir um. Fyrst, sagði Er, yfirgaf sálin likamann og slóst i hóp annarra anda og þeir fóru þangað sem var að finna ,,op” eða „ganga” sem lágu frá jörðinni yfir i annan heim. Þar voru sálirnar stöðvaðar og dæmdar af guðlegum verum, sem isjónhending gátu séð alltlif við- komandi. Er var þó ekki dæmdur. Þess i stað sögöu verurnar hon- um, aö hann skyldi snúa aftur og segja fólki i efnisheiminum, hvernig væri þarna fyrir handan. Er fékk að sjá margar sýnir, en var svo sendur til baka. Hann vissi ekki hvernig hann komst aftur I efnislikamann, vaknaði aðeins og uppgötvaði að hann lá á likbálinu. Dauðabók Tibeta Sú bók er visdómssafn spek- inga um margar aldir I Tibet til íorna. Þarer löng lýsing á hinum ýmsu stigum, sem sálin þarf i gegnum eftir likamsdauöann. Þetta er svo likt frásögnum Bandarikjamanna á 20. öld, aö furöulegt má teljást. Allt er meö, hljóöiö, sem sá deyjandi heyrir, sálin, sem fer úr líkamanum, sorgin yfir eigin dauöa, uppgötvun andalikamans, lýs- andi veran og andarnir. Tibetsku spekingarnir ráöleggja þeim, sem kemst i námunda viö þessa veru, aö reyna aö finna aöeins til kærleika og samúðar með öörum. Hinn deyjandi fær einnig hjá þeim aösjá góöog ill verk sin eins og i spegli. Dauöabók Tlbeta hefur einnig að geyma lýsingar á siðari stig- um dauðans, en hvaö þaö varðar, hefur dr. Moody engan saman- burðargrundvöll. Hvers vegna heyrum við aldrei um slikt: Eins og áður er sagt, vill sá sem hefur „dáiö” ógjarnan tala um reynslu sina, af ótta viö aö veröa talinn bilaöur á geösmunum. Auk þess er full ástæöa til aö ætla, aö slikum tilfellum fari fjölgandi, þvi með aukinni tækni læknavis- inda eru æ fleiri vaktir aftur til lifsins, sem annars heföu dáiö. Dr. Moody segir einnig, aö þar sem venjulegt fólk hafi yfirleitt ekki áhuga á sllku, geti athuga- semdir um reynslu sem þessa hæglega farið inn um annaö eyraö og útum hitt. Einkum nefnir hann i þvi sambandi lækna, sem i námi er uppálagt að fara sem minnst eftir orðum sjúklingsins, en sem mest eftir fræöunum. Var fólk dáið? Skilgreining dauöans hefur veriö mjög umdeilt efni undan- farin ár, svo hér er svariö undir þvi komiö, hvaö átt sé viö meö dauöa. Meö likamsdauöa er átt viö eftirfarandi: Hjartaö hættir aö slá, blóðþrýstingurinn lækkar niður I núll, sjáöldrin þenjast út, likamshitinn lækkar o.s.frv. Margir þeir, sem dr. Moody hefur rannsákaö, hafa veriö likamlega dánir, en ekki var gerö á þeim rannsókn, sem leiðir I ljós, hvorf heilinn starfar. Hann heldur þvi fram, aö ef það aö vera dáinn þýði, aö ekki sé hægt aö vekja viökomandi til lifsins aftur, þá hafi viömælendur hans alls ekki veriö dánir. Dr. Moody heldur því alls ekki fram, að hann hafi sannað að til sé lif eftir dauðann. — En, bætir hann viö — ég tel þó aö þessar frásagnir af dauðareynslunni séu mikilvægar og ég held aö þaö sé ekkert nema gott um þaö aö segja að varpa einhverju ljósi á eðli dauöans. Prestar og læknar þarfnast upplýsinga á þessu sviði til aö geta talað við hinn deyjandi, og sálfræöingar þurfa einnig aö vita meira um sálina og hvort hún getur verið til án likamá. Ef eitt- hvaö bendir til aö svo sé, hlýtur meöhöndlun geötruflana aö breytast meö timanum. En fyrst og fremst er þetta per- sónubundið mál. Þaö sem viö fá- um aö vita um dauöann, getur skipt máli fyrir lif okkar. Er þessi reynsla raunveruleg? Verður hún aö hafa áhrif á lif okk- ar? Sé svo, reynist þaö rétt, aö viö skiljum ekki þetta líf, fyrr en viö höfum fengið að kynnast þvi sem á eftir kann að koma segir dr. Moody aö endingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.