Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. júni 1977 7 SYNINGARBILAR Á FERÐ UM LANDIÐ Iscargo veitir viðurkenningu gébé Reykjavik Fyrsti við- skiptavinur Iscargo á flugieiö- inni New York — Reykjavlk fékk veglega viöurkenningu fyrirtækisins nýlega. Viö- skiptavinur þessi er umboös- og heildverziunin A. VVendel, en I fyrstu feröinni til New York voru m.a. fluttir þrjátfu islenzkir hestar á vegum bú- vörudeildar Sambandsins. Nokkrum dögum seinna kom fyrsta flugvél Iscargo frá New Yoi'k og meöal þess sem hún flutti voru steinsagir innflutt- ar af A. Wendel. A meöfylgj- andi mynd sést Hallgrlmur Jónsson, framkvæmdastjóri Iscargo, afhenda Adolf Wen- del, forstjóra, sem stendur I miöju, blóm og kampavin I viöurkenningarskyni. Vinstra megin viö þá er Lárus Gunnarsson, tækniiegur fram- kvæmdastjóri Iscargo. Samvinnubankinn hefur ákveóió; • aö gefa út jöfnunarhlutabréf, aö upphæö 100 milj. króna og tvöfalda á þann hátt hlutafjáreign núverandi hluthafa, • aö greiöa 13% arö af hlutafé fyrir áriö 1976, Á eftirtöldum stöðum (hjá kaupfélögunum, nema á Akureyri á Ráðhústorgi) verða Subaru bifreiðar sýndar sem hér segir: Sauðárkrókur 17. júni kl. 11-12 Akureyri 18. júni kl. 10-12 Húsavik 18. júni kl. 16-17 Mývatn 18. júni kl. 19-20 Egilsstaðir 19. júni kl. 10-11 Eskifjörður 19. júni kl. 14-15 Reyðarfjörður 19. júni kl. 16-17 Fáskrúðsfjörður 19. júni kl. 18-19 Stöðvarfjörður 19. júni kl. 20-21 Breiðdalur 19. júni kl. 10 Djúpivogur 21. júni kl. 12-13 Höfn i Homafirði 21. júni kl. 16-17 Kirkjubæjarklaustur 22. júni 10-11 Vík 22. júni ki. 14-15 framhjóladrifsbíll sem verður BÍLLINN - SEM ALLIR TALA UM fjórhjóladrifsbíll m.ð einu handtaki inni i bílnum — sem þýðir að þú kemst nærri hvert sem er d hvaðc vegi sem er. SUBARU fjórhjóladrifsbíllinn, sem klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur en er þurftarlitill eins og fugl. • aö auka hlutafé bankans um 300 miljónir króna, • aö hluthafar bankans hafi forkaupsrétt aö þessum hlutafjárauka til 1. september n.k. Nánari upplýsingar 1 Samvinnubankanum, útibúum hans-og í öllum kaupfélögunum. ^ Samvinnubankinn ^ _______ J INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1 Den nordisk-europæiskefoikelige höjskole i Grænselandet Nov.-April. Námskrá ersend. Námstyrkur veröur veittiir frá danska rikinu. Uge folkehöjskole f>360Tinglev. Tlf. p.t.(05)67 88 60 Myrna og Karl Vilbæk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.