Tíminn - 17.06.1977, Side 8

Tíminn - 17.06.1977, Side 8
8 Köstudagur 17. júni 1977 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALINN: FÓSTRA óskast i fullt starf til að veita forstöðu nýju dagheimili spit- alans frá 1. júli nk. eða eftir sam- komulagi. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 26. júni. Reykjavik 16.6. ’77 SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Útboð Tilboð óskast i lagningu aðveituæðar fyrir Hitaveitu Akureyrar: Steyptur stokkur og pipulögn um 1,1 km. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88B Akureyri, gegn 10 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, þriðjudaginn 28- júni 1977 kl. 14,00. Hitaveita Akureyrar 16. júni 1977. TÓNLISTARSKÓLANUM í REYKJAVÍK SLITIÐ 20 nemendur útskrifuðust Ttínlistarskólanum i Reykja- vik var slitið i 47. sinn 26. mai siðastliðinn. Skólastjórinn, Jón Nordal, minntist i upphafi eins af kennurum skólans, Einars B. Waage, kontrabassaleikara, sem lézt á skólaárinu. Risu menn úr sætum i virðingarskyni við hinn látna kennara. bá skýrði skólastjóri frá starfsemi skólans i vetur, sem hefur verið mjög gróskumikil og fjölþætt. Afhenti siðan burtfararprófs- nemendum skirteini sin, en á þessu vori útskrifast 20 nemendur úr skólanum. Skipt- ast þeir þannig eftir deildum: 5 einleikarar, 4 pianókennarar og 11 tónmenntarkennarar. Skólanum bárust við skóla- uppsögn rausnarlegar gjafir, bæði frá nemendum sem nú út- skrifast og frá nemendum sem brautskráðust fyrir 10 árum. Skólastjóri þakkaði gjafirnar og þá ræktarsemi sem þær sýndu i garð skólans. Athöfninni lauk svo með þvi að afhjúpuð var brjóstmynd af dr. Róbert A. Ottóssyni. Gerði það frú Guðriður Magnúsdóttir, ekkja dr. Róberts, en gefendur eru nemendur kennaradeildar, sem útskrifuðust 1965 og kór Skálholtskirkju. Myndina geröi Sigurjón Ólafsson, myndhöggv- ari. Færöi skólastjóri gefendum þakkir fyrir þessa mikilsmetnu og höfðinglegu gjöf og skipar myndin nú veglegan sess í húsa- kynnum skólans. Frú Guðriður Magnúsdóttir afhjúpar brjóstmynd af dr. Róbert A. Ottóssyni. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER -40 m HÆGÐU AÐEINS A ÞER Tilboð frá Litaveri Verð á teppum sem ekki hafa heyrst áður. Ef keypt er í 1/1 (100 fm.), 1/2 (S0 fm.), 1/4 (25 fm.) rúllum, bjóðum við afslátt sem ekki hefur þekkst fyrr. Tœkifœri sem slœr allt annað út. % Tœkifœri sem aðeins býðst á Litaversmarkaði. Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18' LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER - LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.