Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 16
16
Föstudagur 17. júni 1977
krossgáta dagsins
2507. Lóörétt
2)Veg 3)11 4)Sló 5)Lumma
7)Kalla 9)Nóa ll)Róa 15)Tál
16)Gap 18)Mö
Lárétt
1) Opiö 6)Verkfæri 8)Gyöja
10)Sprænu 12)Burt 13)Tónn
14) Óhreinka 16)Sigaö 17)Iön-
grein 19)Alpast
Lóörétt
2) Elska 3)Nes 4)Vond 5)Konu
7)Fiskur 9)Stefna lDÞjálfaö
15) Máttur 16)Beita 18)Tveir
eins
Ráöning á gátu No. 2506
Lárétt
DSviss 6)E11 8)Ung 10)Óra
12)Mó 13)01 14)Mat 16)Gal
17)Ama 19)Klöpp
Ford Pick-Up tii sölu
1973 módel, 8 cyl. Sjálfskiptur, vökvastýri
og -bremsur. Framdrif. Mjög góður bill.
Uppl. i sima 40-352 og 40-469.
SELTJARNARNES
Þjóðhátíðardagskró
17. júní 1977
1. Skrúðganga kl. 13.15
Gengið verður frá tþróttahúsi um Skólabraut, Bakka-
vör, Melabraut, Valhúsabraut, Skólabraut aö Mýrar-
húsaskóla.
2. Þjóðhátiðarávarp: Sigurgeir Sigurðsson,
bæjarstjóri.
3. Ávarp Fjallkonu: Vigdís Sigtryggsdóttir.
4. Leikþáttur.
5. Táningadans ungra Seltirninga.
6. Lúðrasveit Tónlistarskólans á Seltjarnar-
nesi undir stjórn Kristjáns Stephensen.
7. Hjólböruboðhlaup.
Félagar úr Björgunarsveitinni Albert og Kvenfélaginu
Seltjörn.
Klukkan 15 hefst kaff isala í Félagsheimilinu,
þar sem Björgunarsveitarmenn ganga um
beina.
17. júní nefndin á Seltjarnarnesi
V.
Hjartans þakkir til þeirra sem auösýndu okkur vinarhug
og hluttekningu viö andlát og jarðarför
Ingibjargar Þórðardóttur
frá Laugabóli.
Innilegar þakkir viljum við færa starfsfólki á B-deild
Sjúkrahúss Akraness.
Halla Jónsdóttir,
Kristrún Jónsdóttir, Njörður Tryggvason,
Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Ingjaldur Bogason,
Svava Daviðsdóttir og barnabörn.
Af hjarta þökkum við alla samúö og hjálp við andlát og
jarðarför eiginmanns mins og föður okkar
r Steingrims Bergmanns Loftssonar
Stað, Steingrimsfirði.
Þökkum læknum og starfsfólki Landakotsspitala og öllum
sem heimsóttu hann og styttu honum stundirnar.
Guð launi ykkur öllum.
í dag
Föstudagur 17. júní 1977
Heilsugæzla]
■.___ 1
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
/ daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 17. til 23. júni er i
Laugarnes apóteki og Vestur-
bæjarapóteki, það apótek sem
fyrr en nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
■ Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tanniæknavakt
Neyöarvakt tannlækna veröur i
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
, >__________ -
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
. '
Bilanatilkynningar
---------—— ' ■
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
t-------------------------
Félagslíf
20.-24. júni
Látrabjarg um sólstööur.
Euglaskoöun, landskoöun,
Flogiö báöar leiöir. Fararstj.
Einar Þ. Guöjohnsen.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofunni Lækjarg. 6, simi
14606. Utivist
Föstud. 17/6 kl. 13
Helgafell — Búrfellsgjá, létt
fjallganga.
Laugard. 18/6
1. Kl. 10 Selvogsgata, gengiö
^r^íaldársel^l^UIðarvatnL
2. Kl. 13 Herdisarvik, Háa-
berg, strandganga.
Sunnud. 19/6
1. Kl. 10 Esja, gengiö noröur
yfir hábunguna 914 m og niður
I Kjós.
•2. Kl. 13. Kræklingafjara,
fjöruganga viö Hvalfjörö.
Steikt á staðnum.
1 öllum feröunum fritt f. börn
m. fullorönum. Fariö frá BSÍ
vestanveröu. — Útivist
SÍMAR. 11798 og 19533.
A laugardag :;Fræösluferö
um steina og bergtegundir.
A sunnudag: Ferö um sögu-
staöi Borgarfjaröar undir
leiösögn Jóns Böövarssonar,
skólameistara. Gönguferö á
Botnssúlur og ferö til Þing-
valla. Nánar auglýst slöar.
25. júni. Flugferö til Grims-
eyjar. Eyjan skoöuö undír
leiösögn heimamanna. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni. —
Feröafélag íslands.
Slysavarnafélagskonur I
Reykjavik og Hafnarfiröiráö-
gera ferö út I Viöey sunnudag-
inn 19. júni. Fariö veröur frá
Sundahöfn kl. 11 f.h. Nánari
upplýsingar Isima 32062, 37431
og 50501.
Kvenfélag Langholtssafnaöar
Safnaöarferö veröur farin 2.
og 3. júll. Ekiö veröur um
byggöir Borgarfjaröar og gist
aö Varmalandi. Nánari upp-
lýsingar i sima 32228 og 35913.
— Feröanefndin
Kvenfélag Kópavogs: Sumar-
feröin er laugardaginn 25.
júni. Fjöruganga i Hvalfiröi,
kvöldveröur á Þingvöllum.
Þátttaka tilkynnist fyrir 22.
júni I sima 41545 — 41706
—40751. — Nefndin.
Orlof húsmæðra Reykjavík —
Tekiö verður viö umsóknum
um orlofsdvöl i júli og ágúst að
Traðarkotssundi 6 — simi
12617 — alla virka daga frá
klukkan 3-6. Orlofsheimilið er
i Hrafnagilsskóla i Eyjafiröi.
Súgfirðingafélagiö I Reykja-
vik áformar Heiömerkurferð
á laugardaginn 18. júni kl.
14.00. — Stiórnin.
Orlof húsmæöra I Kópavogi
Veröur aö Laugarvatni
dagana 11. til 18. júni. Skrif-
stofa veröur opin I féiags-
heimilinu 2. hæö dagana 27. og
28. júni kl. 4 til 6. Konur eru
vinsamlega beönar aö mæta á
þessum tima. Upplýsingar I
sima 40689 Helga og 40576
Katrln. Orlofsnefndin.
Kvenfélag Neskirkju.
Siðdegisferð félagsins verður
farin þriðjudaginn 21. þ.m.
Nánari upplýsingar i sima
11079 — Sigriður. 17184 —
Jóhanna.
Messur
Skálholtskirkja: Messað verð-
ur 19. júni kl. 5 s.d. Kirkjukór
Þorlákshafnar syngur. Organ-
isti Ingimundur Guðjónsson.
Prestur sr. Tómas Guðmunds-
son. — Sóknarprestur.
Kotstrandarkirkja: Messað
verðu i Kotstrandarkirkju
sunnudaginn 19. júni kl. 2. —
Sóknarprestur.
Háteigskirkja: Messa kl. 11
f.h. — Séra Tómas Sveinsson.
Keflavikurkirkja: 17. júni.
Hátiðaguösþjónusta kl. 13—
Sóknarprestur.
Laugarneskirkja: Guösþjón-
usta kl. 11. — Sóknarprestur.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. —
Sr. Hjalti Guömundsson.
Hjálpræðisherinn: Þjóðhátið-
arkaffi i Herkastalanum frá
kl. 2 til 11.
Breiðholtsprestakall: Messa
kl. 11 árd. I Breiðholtsskóla. —
Séra Lárus Halldórsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. — Séra Karl Sigurbjörns-
son.
Landspítalinn :Messa kl. 10.—
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Asprestakall: Messa kl. 11.
árd. að Norðurbrún 1. — Séra
Grimur Grimsson.
Neskirkja: Guðþjónusta kl. 11
árd. Altarisganga. — Séra
Guömundur óskar ólafsson.
Frikirkjan Reykjavik: Messa
kl. 11. Organisti Sigurður Is-
ólfsson. — Séra Þorsteinn
Björnsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Guðs-
þjónusta kl. 2 e.h. — Sóknar-
prestur.
f Siglingar
Skipafréttirfrá Skipadeild SIS
Jökulfellfór 14. þ.m. frá Hali-
fax til Reykjavikur. Disarfell
er i Vyborg. Fer þaðan til
Ventspils. Helgafell fór 14.
þ.m. frá Húsavik til Antwerp-
en og Rotterdam. Mælifellfer
i dag frá Gautaborg til
Reykjavikur. Skaftafell er I
Svendborg. Hvassafelllestar i
Rotterdam. Fer þaöan til
Hamborgar og Hull. Stapafell
er væntanlegt til Reykjavikur
i dag. Litlafeller i Reykjavík.
Bjerkösund er væntanlegt til
•Nyköbing i dag. Eldvik er
væntanlegt til Reykjavikur
18/6 frá Húsavik. Eva Silvana
er i Reykjavik. Gripen er i
Reykjavik Star Sea er i
Reykjavik. Jostang losar i
Osló. Fer þaöan til Reykjavik-
ur.
Þjóöhátiöardagur tslendinga
8.00 Morgunbæn. Séra Þór-
hallur Höskuldsson flytur.
8.05 islenzk ættjaröarlög,
sungin og leikin.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. a.
„Völuspá” eftir Jón Þórar-
insson. Guömundur Jónsson
og Sinfóniuhljómsveit Is-
lands flytja, Karsten Ander-
sen stjórnar. b. Sinfónlu-
hljómsveit lslands leikur al-
þýðulög. Stjórnendur:
Ragnar Björnsson og Páll
P. Pálsson.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá þjóöhátiö I Reykja-
vik. a. Hátiöarathöfn á
Austurvelli. Margrét Ein-
arsdóttir formaöur þjóöhá-
tiöarnefndar setur hátiöina.
Forseti Islands, dr. Kristján
Eldjárn leggur blómsveig
aö fótstalli Jóns Sigurösson-
ar. Geir Hallgrimsson for-
sætisráöherra flytur ávarp.
Avarp Fjallkonunnar.
Lúörasveitin Svanur og
Karlakór Reykjavikur leika
og syngja ættjaröarlög,
þ.á.m. þjóösönginn. Stjórn-
endur: Sæbjörn Jónsson og
Páll Pampichler Pálsson.
Kynnir: Arni Gunnarsson.
b. 11.15 Guösþjónusta I
Dómkirkjunni. Séra Ólafur
Skúlason dómprófastur
messar. Siguröur Björnsson
og Dómkórinn syngjf æ
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.20 Alþingishátiöarkantata
eftir Pál tsólfsson. Guö-
mundur Jónsson, Þorsteinn
0. Stephensen, Karlakórinn
Fóstbræöur, söngsveitin
Filharmonia og Sinfónlu-
hljómsveit Islands flytja.
Stjórnandi: Róbert A.
Ottósson.