Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. júnl 1977
11
en eftir að ég hafði bætt þvi við
að þetta væri myndarlegur
skúti, eiginlega hálfgerður hell-
ir, og að það væri ekki auðvelt
að finna hann, þá glaðnar yfir
þeim. Við sitjum og ræðum um
hella og útilegumenn. Sagan um
Hellismenn og Surtshelli vekur
óskipta athygli þeirra. Þeir
drekka i sig hvert orð, það leyn-
irsér ekki að sagan hefur mikil
áhrif á þá. Þeim finnst mikið til
um valnastakk og Eirik hinn
frækna, en timinn liður og mál
er að halda heim á leið.
Alengdar i vinalegum hraun-
bolla situr manneskja og er að
teikna. Þetta erkona. Hún hefur
notfært sér góða veðrið til þess
að skreppa út i hraun til þess að
fá útrás fyrir sköpunargáfu
sina.
Hraunið er brátt að baki og
við nálgumst óðum Garðabæ.
A veginum er sama bila-
mergðin, hávaði og reykur. —
Við höfum eytt drjúgum hluta
úr degi á þessum skemmtilega
stað, svo nálægt þéttbýlinu en
samtsvo blessunarlega laus við
marga ókosti þéttbýlisins. Slikir
reitir eru mikils viröi, ekki að-
eins paradis fyrir unga göngu-
menn og náttúruskoðendur,
heldur einnig fyrir fullorðna sér
til andlegrar hressingar.
Margur er knár .
BAMIX handþeytarinn sameinar í
handhægu og ódýru tæki
flesta kosti stærri hrærivéla
BAMIX ásamt fylgihlutum, hrærir, hakkar,
þeytir og malar.
BAMIX léttir heimilisstörf in og gefur aukna
möguleika á f jölbreyttri matargerð án
fyrirhafnar.
BAMIX veitir möguleika á að búa til m.a. yðar
eigið mayonnaise, grænmetissalat,
jógurt, ís, barnamat, mala kaffi og
margt fleira á ódýran og fljótvirkan
hátt.
Fjölbreyttur upplýsingabæklingur
ásamt 300 uppskriftum fylgja hverju
tæki.
Verðið er ótrúlega hagstætt. — Fæst í
öllum helztu raftækjaverzlunum.
Heildsölubirgðir:
Ármúla 1 A — Simi 8-34-22
Reykjavikurdeild R.K.Í.
Námskeið
í blástursaðferðinni
við lífgun úr dauðadái
Kennarar: Jón Oddgeir Jónsson og Guð-
rún F. Holt
Kennt verður i 12-15 manna hópum.
Hvert námskeið stendur eitt kvöld — og
er ókeypis.
Allar upplýsingar á skrifstofu deildarinn-
ar að öldugötu 4. Simi: 28222.