Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 26
26
Föstudagur 17. júni 1977
Jónsmessumót
Árnesingafélagsins
í Reykjavík
verður haldið að Borg í Grímsnesi laugar-
daginn 25. júni n.k. og hefst með borðhaldi
kl. 19.
Heiðursgestir mótsins verða hjónin Sig-
riður Böðvarsdóttir og Valtýr Guðmunds-
son og Halldóra Guðmundsdóttir i Mið-
engi.
Almennur dansleikur hefst kl. 21.30.
Hljómsveitin Kjarnar leikur fyrir dansi og
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Ariðandi er, að þeir sem ætla að taka þátt í borðhaidi til-
kynni það í verslunina Blóm og Grænmeti Skólavörðustig
3a s. 16711 eða til húsvarðar á Borg fyrir fimmtudagskvöld
23. iúni.
Stjörn Árnesingafélagsins i Reykjavik
SAMBAND IÐNSKÓLA Á (SLANDI
Staða framkvæmdastjóra
Sambands iðnskóla á íslandi er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt 17. launaflokki opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar i sima 2-37-30 milli kl. 14 og 17
virka daga, nema laugardaga.
Umsóknarfrestur til mánudags 27. júni
1977. Umsóknir sendist til Þórs Sandholt,
Iðnskólanum i Reykjavik.
I
AAötuneyti
Starfsmaöur, karl eöa kona, óskast til að veita forstööu
mötuneyti i Hafnarhúsinu frá og með 1. ágúst nk.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Reykjavikurhafn-
ar.
Umsóknarfrestur er til 1. júli 1977.
Rey k j a vikurhöf n.
Nxi
y/
'V
y
v->>
Sjávarútvegsráðuneytið,
16. júni 1977.
Laus staða
Staöa forstööumanns Skrifstofu rannsóknastofnana at-
vinnuveganna er laus til umsóknar.
Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun æski-
leg- . ,
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrn
störf sendist sjávarútvegsráöuneytinu fyrir 15. júli nk.
Til sölu:
Einbýlishús í Arnarnesi
(Garðabæ)
Húseignin er ca. 235 fm. með bilskúr.
Aðalibúð og tveggja herbergja séribúð,
sem hægt er að sameina, ef vill, Eignin er
á fallegum stað, skammt frá sjó.
Upplýsingar:
Gisli Jónsson & Co. hf.,
simi 86644, eða í sima 40288.
LEIKFÉLAG ^2 22
REYKJAVÍKUR
■i- W
SAUMASTOFAN
i kvöld, uppselt
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30
BLESSAÐ BARNALAN
laugardag, uppselt
Siðustu sýningar á þessu
leikári
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Simi 16620.
#MÓBl£IKHÚSJfi
a'i.i-200 __,-v
HELENA FAGRA
laugardag kl. 20
Fáar sýning erftir.
SKIPIÐ
sunnudag kl. 20
Siöasta sinn
Miðasala 13.15-20.
Engin sýning i dag
Sýnd ki. 6, 8 og 10
laugardag og sunnudag
ISLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg amerisk
úrvalskvikmynd meö Eliza-
beth Taylor, Michael Caine,
Susannah York.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Fláklypa Grand Prix
Álfhóll
ISLENSKUR TEXTI
l>essi bráðskemmtilega,
norska kvikmynd.
Sýnd kl. 4 á laugardag og
sunnudag.
*& 1-15-44
Hryllingsóperan
adiffcrent
sct «f jaws.
Brezk-bandarisk rokk-mynd,
gerðeftir samnefndu leikriti,
sem frumsýnt var i London i
júni 1973, og er sýnt ennþá.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
i dag, morgun og sunnudag
Barnasýning á sunnudag kl.
3:
Batman.
Ævintýramynd i litum og
meö isl. texta, um söguhetj-
una Batman, hinn mikla
Supermann.
ÍSLENZKUR TEXTI
Frjálsar ástir
Les Bijoux de Famille
Sérstaklega djörf og gaman-
söm ný, frönsk kvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Franqoise
Brion, Corinne O’Brian.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára
Nafnskirteini
Sýnd I dag, á morgun og
sunnudagkl. 5, 7 og 9
>& 2-21-40
Engin sýning i dag
Bandariska stórmyndin
Kassöndru-brúin
Cassandra-crossing
Þessi mynd er hlaðin spennu
frá upphafi til enda og hefur
alls staðar hlotiö gifurlega
aðsókn.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Richard Harris.
Sýnd kl. 5 og 9
á laugardag
Sýnd kl. 3, 6 og 9 á sunnudag
Slðasta sýningarhelgi.
Mánudagsmyndin:
Síðasta ævintýrið
Sýnd kl. 5.
“lonabíó
.0*3-11-82
Engin sýning i dag
Sprengja um borð i
Britannic
RICHARD HARRIS OMAR SHARIF.
ti waaniflivnHJiaiMif
Spennandi amerisk mynd
með Richard Harrisog Öm-
ar Sharif i aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aðalhlutverk: Omar Sharif,
Richárd Harris, David
Hemmings, Anthony Hopk-
ins.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd á morgun kl. 5, 7,10 og
9.15 og á sunnudag kl. 3, 5.10,
7.20 og 9.30
Pat Garrett og Billy
the Kid.
Endursýnd I dag, á morgun
og sunnudag kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
UFF LIFIER OE THE VEAR!
WAIIHINEY ivohcihmi1
lechnkulof ■ [go
Sterkasti maður heims
Ný, bráðskemmtileg gaman-
mynd i litum frá DISNEY.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd I dag, á morgun og
sunnudag
kl. 5 og 7
TEIKNIMYNDIR
Barnasýning I dag og á
sunnudag kl. 3
.3*3-20-75
Engin sýning i dag.
Höldum lífi
Ný mexikönsk mynd er segir
frá flugslysi er varð i Andes-
fjöllum áriö 1972, hvað þeir
er komust af gerðu til þess að
halda lifi — er ótrúlegt en
satt engu að siður.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11
laugardag og sunnudag
Sýnd kl. 5 og 7
iaugardag og sunnudag
Barnasýning kl. 3 á sunnu-
dag:
Vofan og blaðamaður-
inn