Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 28
28644 HT."LM.| 28645 fasteignasala Oldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöfn til að veita yður sem bezta þjónustu Sólumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson **■*■»■" heimasimi 4 34 70 logf ræðingur ■ Nútíma búskapur þarfnast BKIFER haugsugu RARIK SNIÐGENGUR ÍS- LENZKT SKIPAFÉLAG Erlent skip fengið til flutninga - væntanlegt til landsins um helgina að ófenginni heimild til gjaldeyrisyfir færslu Guðbjörn Guöjónsson KEJ-Reykjavik — Ég vissi ekki betur en þetta væri fastákvebib meb munnlegum samningi vib Bent Scheving Thorsteinsson, innkaupastjóra Rarik, þegar þær fréttir bárust, ab erient skip væri ab iesta umræddan farm áti i Bandarikjunum, sagbi Finnbogi Kjeld, einn abalhluthafi skipa- félagsins Vikur hf. i samtali vib Timann I gær. Hér var um ab ræba tæp 4000 tonn af staurum fyrir rafmagnsveiturnar og eina islenska skipib, sem tekib gat farminn f einni ferb, er Hvalvfkin, eign Víkur h. f., en hún er ein 4400 tonn. — Bent hafbi rætt þetta marg- sinnis vib mig, og hingab til hef ég alltaf getab reitt mig á slíka munnlega samninga og þab gerbi ég lika i þetta skipti, var raunar tilbúinn meb uppkast ab samningi og lét tvær fraktir fram hjá mér fara, taldi mig enda skuldbundinn af þessum samningi. Skipib var svo aö leggja af staö frá Akureyri til aö sækja umrædda frakt þegar þessar fréttir bárust okkur, hélt Finn- bogi áfram. Auövitaö er maöur reiöur og sár yfir þessu og finnst einkennilegt, aö islenzkt skip skuli ekki látiö ganga fyrir slíkum flutningum, þegar þaö er til, sagöi Finnbogi ennfremur. Timinn haföi i gær samband viö Ásgeir Jóhannesson, forstjóra Innkaupastofnunar rikisins, og innti hann eftir útboösreglum i þessu sambandi, en staura - flutningurinn var aldrei boöinn út. Asgeir tjáöi okkur, aö ekki væru til reglur um flutninga- útboö, en stórflutningar væru oft boönir út. M.a.var ekki alls fyrir löngu boöinn út flutningur á rörum fyrir hitaveitu Suöurnesja og Akureyrar. Hvalvik fékk þá frakt á grundvelli útboðsins, þeir skiluöu lægsta tilboöi bæöi af Islenzkum og erlendum aöilum og gekk sá flutningur prýðilega. Taldi Asgeir, aö fslenzk skip væru aö sjálfsögöu látin sitja fyrir, ef þess væri nokkur kostur. Kæmi lægsta tilboð frá eriendum aöila væri þó máliö athugaö, ekki sfzt meö tilliti til gjaldeyrisyfir- færslu. Hjá Ingólfi Þorsteinssyni, for- stöðumanni gjaldeyrisdeildar bankanna, fékk Tfminn þær upplýsingar, að enn hafi ekki neinar greiöslur veriö heimilaöar i gjaldeyri til þessa erlenda skipafélags. Hann vildi að ööru leyti ekki tjá sig um málið, en sagöi aö þaö yröi rannsakaö. Veröur aö telja, aö hér sé mjög undarlega staöiö aö málum. Fyrst er geröur munnlegur samnineur um frakt viö islenzkt skipafélag, þaö slöan svikiö um farminn og honum skipaö um borö i erlent skip án undan- genginnar gjaldeyrisbeibni eöa heimildar. Erlenda skipiö er um 10200 tonn, og efast fróöir menn um, aö þaö komist aö bryggju á tsafiröi og Húsavik, þar sem á aö skipa farminum i land aö hluta. Timinn reyndi f gær aö ná i Bent Scheving Thorsteinsson hjá Rarik til þess að fá upplýsingar um máliö. Kvaöst hann ekki vilja tjá sig um málib i sima og ekki náöist I hann á skrifstofum Rarik, þegar blaöamaöur Timans fór þangaö. Hér á myndinni sjáum vib Hvalvikina, stærsta skip tslendinga, sem siglir undir Islenzkum fána. Erfitt hlýtur ab vera abreka slikt skip, þegar þab fær ekki einu sinni innlenda flutninga, sem henta þvi. Skipib er 4400 tonn og I eign Vikur hf. RAÐSTEFNA UM IÐN- ÞRÓUN NORÐAN LANDS ATH-Reykjavik. Fjórbungs- samband Norblendinga hefur i samrábi vib tslenzka ibnkynn- ingu, samtök ibnabarins og ibn- abarrábuneytib ákvebib ab halda rábstefnu um ibnþróun á Norburlandi, og hefst hún föstu- daginn 24. júni á Húsavik. Jafn- framt rábstefnunni verbur ibn- kynning á HÚsavik og kynning á starfsemi Kisilibjunnar I Mý- vatnssveit. Ráöstefnan verður i þrem meginþáttum: Um iðnþróun á Noröurlandi ræöa Siguröur Guðmundsson, áætlanafræðing- ur, Þórir Hilmarsson, bæjar- stjóri á Sauðárkróki, og Jón Illugason, oddviti i Skútustaöa- hreppi. Um þetta verkefni verð- ur myndaður sérstakur starfs- hópur undir forystu framsögu- manna, sem skila mun áliti til ráöstefnunnar. Um stööu iðn- þróunar ræöa þeir Hjörtur Eiriksson, framkvæmdastjóri iðnaöardeildar S.I.S. Davíð Scheving Thorsteinsson, for- maður Félags islenzkra iönrek- enda, og Siguröur Kristinsson, formaöur Landssambands iðn- aðarmanna. Um þetta verkefni verður myndaður sérstakur starfshópur á ráðstefnunni. Um nýiönað og orkubúskap fjalia þeir. Dr. Vilhjálmur Lúöviks- son, efnaverkfræðingur, Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri, byggðadeildar, og Kristján Jónsson, rafmagnsveitustjóri. Undir forystu framsögumanna starfar á ráðstefnunni sérstakur Minjar og menntir: Afmælisrit, helgað dr. Kristjáni Eldjárn Dr. Kristján Eldjárn. VS-Reykjavik. Út er komin á vegum Bókaútgáfu Menningar- sjóbs bókin Minjar og menntir. Hér er um ab ræba afmælisrit helgab dr. Kristjáni Eldjárn 6. desembcr 1976. 1 tilefni af sextugsafmæli Kristjáns Eldjárns forseta ls- lands 6. desember slöastliöinn bundust nokkrir vinir hans sam- tökum um að gefa út afmælisrit helgað honum á þessum tima- mótum I ævi hans. Frumkvæöi aö ritinu áttu þeir Bjarni Vil- hjálmss. þjóöskjalavörður, Jón- as Kristjánsson forstööumaöur Arnastofnunar og Þór Magnús- son þjóöminjavörður. Mest af undirbúningsvinnu hefur fariö fram á Arnastofnun, og hafa þeir Guöni Kolbeinsson og Jónas Kristjánsson boriö hitann og þungann af þvi verki, einkum Guöni, sem hefur veriö aöal-rit- stjóri. 1 afmælisritiö skrifa ails 42 fræöimenn, 26 Islenzkir og 16 erlendir. Erlendu fræöi- mennirnir eru flestir frá Noröurlöndum, en auk þess tveir frá Englandi, einn frá Þýzkalandi og einn frá Sviss. Þarna eru greinar um islenzka sögu og bókmenntir aö fornu og nýju. Greinar um þjóö- hætti og menningarsögu, hann- yrðir og byggingarlist. Mest er þó, eins og vænta má, ritaö um ýmiss konar fornar minjar. Nærri 160 myndir eru I bókinni. Litróf gerði myndamótin. Fremst i bókinni er „tabula gratulatoria”, skrá fyrir alla áskrifendur ritsins, sem jafn- frh. á bls. 25 starfshópur að þessu verkefni. Iönkynningin á Húsavik hefst á föstudag og verður ráðstefnu- gestum sérstaklega kynnt hús- visk matvælaframleiðsla. Þá munu ráöstefnugestir og fara til Mývatnssveitar og skoða Kröfluvirkjun og Kisiliöjuna. í fréttatilkynningu frá Fjórð- ungssambandi Norðlendinga segir orörétt: „Þessi ráðstefna er liður i þvi starfi Fjóröungssambands Norðlendinga að gefa sem flest- um kost á aö taka þátt i þeirri stefnumótun, sem fer fram á vegum sambandsins, og gefa heimamönnum kost á þvi að fá til sin forystumenn i hverri grein til nánari skoðanaskipta. Með þessum hætti er reynt að opna leiöir á milli almennings og þeirra, sem starfa viö stjórn- un og stefnumótun þeirra mörgu málefnaþátta, sem i reynd mynda heildarstefnu”. Þjóðhátíðin í Hafnarfirði t Hafnarfirbi hefst þjóbhátib klukkan átta ab morgni meö þvl, ab fánar verba dregnir áb húni. Klukkan tfu byrjar iþróttamót á Kaplakrikavelli og hálftlma sibar brúbusýning i Bæjarblói. Hátiðarguösþjónusta veröur i báðum kirkjum bæjarins klukkan tvö, og klukkan þrjú fer skrúöganga frá þjóökirkj- unni á Höröuvelli, þar sem fjallkonan, Linda Laufey Bragadóttir, flytur ávarp og ýmsir skemmta bæöi börnum og fullorðnum. Handknattleikur veröur við Lækjarskóla, hefst klukkan fimm, og kvöldskemmtun á sama staö klukkan hálf-nlu með leik lúðrasveitar, sem Hans Ploder stjórnar, og ávarpi Guöna Gtslasonar ný- stúdents. Vestur- íslendingar i Bústaða- kirkju Vib gubsþjónustu i Bústaba- kirkju, á sunnudaginn kemur, þann 19. júní, mun séra Eric H. Sigmar, prestur f Auburn I Washingtonriki, predika og kona hans, frú Svava Sigmar, mun syngja einsöng. Þau hjónin eru mörgum heirna tslendingum vel kunnug, bæbi siban þau voru hér vib háskóla- nám veturinn 1953-1954 og frá heimsóknum hingab siban, auk þess sem þau hafa tekib á móti mörgum gestum á heimili sfnu vestra. Þau hjónin eru hér í bobi islenzku kirkjunnar og munu halda austur ab Eibum til þess ab vera á prestastefnunni og hatda þar fyrirlestra. Séra Eric mun predika á islenzku vib messuna I Bústaba- kirkju, og hefst gubsþjónustan kl. 11 árdegis. 2fjöltefli um helgina Gsal-Reykjavik — tslandsmeist- arinn I skák, Jón L. Arnason, efn- ir til tveggja fjöltefla vib almenn- ing um þessa helgi. Fyrra fjöltefi- ib er á morgun, laugardag, i Skákheimilinu ab Grensásvegi 46, en þab sibara i Vogaskóla á sunnudag. Bæbi fjölteflin hefjast klukkan 14 og verba þátttakendur ab hafa töfl mebferbis. Jón hefur nú teflt við 46, sigrað i 42skákum, en 4 hefur lyktað meö jafntefli. PALLI^G PESI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.