Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 25

Tíminn - 17.06.1977, Blaðsíða 25
Föstudagur 17. júni 1977 25 Laugardagur 18. júni 7.00 Morgunútvarp 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku 17.00 Létt tónlist 17.30 Rimur af Svoldar- bardaga — ..Hallfreöur örn Eiriksson kynnir Guömundur Ólafsson kveöur. 19.35 Allt I grænum sjó.Stoliö, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guömundssyni. 20.00 Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Alexander AroutounianMaurice André og Fllharmoniusveit franska útvarpsins leikur: Maurice Suzan stjórnar. 20.20 Flugfélag íslands 40 ára Arngrimur Sigurösson tekur saman dagskrána og ræöir viö Agnar Ko- foed-Hansen flugmálastjora og örn ó. Johnson aöalfor- stjóra Flugleiöa. 21.10 Hljómskálamúsik frá útvarpinu í Köln Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 örlitiö um Baska Spjallaö um Baska, sögu þeirra og tónlist. Umsjón: PállHeiöar Jónsson. Lesari með honum: Þorbjörn Sigurösson. Sunnudagur 19.júní 8.00 Morgunandakt 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Pianó- trló i e-moll, „Dumby”-trió- iö eftir Antonin Dvorák. Be- aux Arts trióiö leikur. 11.00 Prestvigslumessa I Dómkirkjunni 13.45 Lifiö er saltfiskur, átt- undi og slöasti þáttur 15.00 Miödegistónleikar: 16.25 Mér datt það i hug GIsli J. Astþórsson rabbar við hlustendur. 16.45 íslensk einsöngslög Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Pál Isólfsson. Guörún Kristinsdóttir leikur' á pianó. 17.00 Staldrað við i Stykkis- hólmi, annar þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar viö fólk. 17.50 Stundarkorn með Julian' Bream og John Williams gitfgrleikurum 19.25 Lifið fyrir austan, annar þáttur Birgir Stefánsson kennari segir frá. 19.55 Einleikur I útvarpssala. Sónatina fyrir einleiksflautu eftir Henri Romasi. Manu- ela Wiesler leikur. b. Planó- sónata í a-moll eftir Franz Schubert. Selma Guö- mundsdóttir leikur. 20.25 „Aldrei skartar óhófið” Annaö erindi Þorvalds Ara Arasonar um skartklæði Hrefnu Asgeirsdóttur og Guöriöar Simonardóttur, sögu eigendanna og þeirra nánustu. 20.55 Sinfónia nr. 51 e-moll op. 64 eftir Tsjaikovský Suisse Romande hljómsveitin leik- ur. Stjórnandi: Júrl Ahronovitsj. 21.45 „Brölt I myrkri”, smá- saga eftir Mark TwainÞýö- andi: Óli Hermannsson. Gísli Alfreösson leikari les. 22.15 Veöurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. sjónvarp Laugardagur 18. júni 18.00 Iþróttir 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Læknir á ferðog flugi(L) Breskur gamanmynda- flokkur. Skottuiæknirinn. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Auðnir og óbyggðir. í þessum þætti er litið á dýra- llf við Rúdolfsvatn í Kenýa. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Sámsbær (Peyton Place). Bandarlsk blómynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Grace Metalious. Sagan var gefin út á is- lensku áriö 1958. Aöalhlut- verk: Lana Turner, Diane Varsi, Hope Lange, Lee Philips og Lloyd Nolan. Myndin hefst áriö 1937 I smábænum Peyton Place I Bandarlkjunum og lýsir llfi Fró Dalvíkurskóla Umsóknarfrestur um nám við framhalds- deild Dalvikurskóla framlengist til 1. júlí nk. Fyrirhugaðar námsbrautir eru viðskipta- braut og uppeldisbraut. Umsóknir sendist til Dalvikurskóla, póst- hólf 19. Skólanefnd. Þjóðhátið i Herjólfsdal 5. tii 7. ágúst 1977: Útboð Knattspyrnufélagið Týr, Vestmannaeyj- um óskar eftir tilboðum i eftirfarandi liði á Þjóðhátið Vestmannaeyja, sem haldin verður i Herjólfsdal dagana 5., 6. og 7. ágúst nk. 1. Hljómsveit fyrir nýju dansana. Samanlagður tími dansleikja 18 klst. 2. Hljómsveit fyrir gömlu dansana. Samanlagður tími dansleikja 14 klst. 3. Veitingasala i veitingatjaldi. 4. öl- og gossala. 5. Sælgætis- og tóbakssala. 6. issala. 7. Pylsusala. 8. Blööru- og hattasala. 9. Poppkornssala. Tilboð skulu send Knattspyrnufélaginu Tý c/o Birgir Guð- jónsson, 900 Vestmannaeyjum, merkt: Tilboö.fyrir 1. júlí nk. Tilboðin veröa opnuð 4. júh" nk. kl. 18 i félagsheimilinu við Heiðarveg, Vestmannaeyjum. öllum tilboðum mnn veröa svarað bréflega, ath. ekki I sima. Knattspyrnufélagið Týr. nokkurra íbúanna þar. Alli- son MacKenzie og skólafé- lagar hennar eru aö ljúka stúdentsprófi. Allison býr hjá velstæöri móður sinni, en Selena, vinkona hennar, býr meö móöur sinni og stjúpfööur I mesta volæöi. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. Sunnu dagur 19. júni 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Sið- ustu þættir. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þór- hallur Sigurösson. 18.10 Knattspyrnukappinn Bresk framhaldsmynd. Lokaþáttur. Efni annars þáttar: Mark skorar Ben á hólm. Þeir berjast, og Mark sigrar. En sættir hafa tek- ist, Ben er tekinn i knatt- spyrnuliðið og hann tekur umsvifalaust að sér þjálfun þess. Jacky annast hjólhýs- ið á meðan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Rokkveita rlkisins Hljómsveitin Cobra. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til Heklu (L) Lýsing sænskra sjónvarpsmanna á ferð Alberts Engströms um Island árið 1911. 3. þáttur. Frá Vestfjörðum til Reykja- vikur Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. Þulir Guö- brandur Gislason og Agúst Ragnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Birtir yfir ranni þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 irar i Austurlöndum Fyrir nokkru lét japanskt fyrirtæki reisa verksmiðju á Irlandi. Allmargir irskir starfsmenn voru sendir I kynnisferð til Japans, og lýsir þessi mynd ýmsu nýstárlegu, sem þeir reyndu og fyrir augu þeirra bar i landi sólarupprásar- innar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Að kvöldi dags Séra Jakob Jónsson, dr. theol., flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok FORD TRAKTORGRÖFUR Komið og fdið upplýsingar um FORD traktorgröfurnar vinsælu Eigum vélar til afgreiðslu á mjög hagstæðu verði SÍMI B150a-ÁRMÚLA'I1 Traktorar Búvélar inn iÍÍ Útboð Tilboð óskast i aö byggja iþróttahús Hllöarskóla, I Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Rvík., gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. júli 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Við aukum ' afgreiðslutímann Afgreiðslutími þriggja aðsetra okkar breytist nú og verður eftirleiðis þannig: Aðalbanki, Bankastræti 5 kl. 9.30 til 16.00 og 17.30 til 19.00 Útibú, Laugavegi 172 kl. 13.00 til 18.30 Útibú, Umferðarmiðstöðinni kl. 13.00 til 18.30 KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 AÐALBANKINN BANKASTRÆTI 5 SÍMI 2 72 OO wj* :;j;j;:;:;: ::::::::::: ;j;j;j BREIÐHOLTSÚTIBÚ ARNARBAKKA 2 SÍMI74600 §j;i •XvX* ;j;j;j;j;j; j;j;j;j;-;j ;j;j;j ÚTIBÚIÐ GRENSÁSVEG113 SÍMI 84466 :::::::::::: ::::::::::: •iiiii ÚTIBÚIÐ LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120 ::::::::::: ;j;j;j;j;j; AFGREIÐSLAN UMFERÐARMIÐSTÖÐ SÍMI 2 2585 ::::::::::: V.V.V Við bjóðum bankaþjónustu ALLAN DAGINN. Sértu viðskiptamaður Verzlunarbankans færð þú þig afgreiddan hvenærdags sem er í einhverri afgreiðslunni. Meðfylgjandi tafla sýnir þér hvar opið er á hverjum tíma dags Velkomin til viðskipta -allandaginn V/CRZUJNRRBRNKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.