Fréttablaðið - 21.02.2006, Blaðsíða 44
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON FYLGDIST MEÐ ÞJÓÐINNI STÆKKA.
12.50 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 13.40
Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 15.30 Vetrar-
ólympíuleikarnir í Tórínó 17.50 Táknmálsfrétt-
ir 18.00 Gló magnaða (39:52) 18.25 Tommi
togvagn (17:26)
SKJÁREINN
Í fínu formi 2005 13.00 Veggfóður (3:17)
13.45 The Guardian (21:22) 14.30 LAX
(8:13) 15.15 Amazing Race 5 (1:13) (e)
16.00 Töframaðurinn 16.20 He Man 16.45
Shin Chan 17.10 Töfrastígvélin 17.20 Bold
and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05
The Simpsons 12 (19:21)
SJÓNVARPIÐ
20.25
VERONICA MARS
▼
Spenna
22.20
MY LIFE IN FILM
▼
Gaman
22.20
SUPERNATURAL
▼
Spenna
20.30
HEIL OG SÆL
▼
Lífstíll
19.30
REAL MADRID – ARSENAL
▼
Fótbolti
9.20 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 10.20
Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 10.50 Vetrar-
ólympíuleikarnir í Tórínó
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (7:18)
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Neighbours 12.45
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Fear Factor (27:31)
20.50 Numbers (13:13) (Tölur) Bönnuð börn-
um.
21.35 Prison Break (4:22) Bönnuð börnum.
22.20 My Life in Film (1:6) (Bíólíf)(Rear
Window) Nýir breskir gamanþættir
um tvo lánlausa kvikmyndagerðar-
menn sem sannfærðir eru um að þeir
séu bjartasta von breskrar kvikmynda-
listarinnar. Vandinn er bara sá að
þeim hefur aldrei tekist að gera heila
bíómynd og komast ekki nærri kvik-
myndabransanum en svoað vinna við
að rífa aðgöngumiða á myndir eftir
aðra.
22.50 Twenty Four (4:24) (24 )
23.35 Nip/Tuck 0.20 Road to Perdition (Str.
b. börnum) 2.15 (B. börnum) 4.40 Prison
Break (4:22) (B. börnum) 5.25 Fréttir og Ís-
land í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
23.20 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 23.50
Kastljós 0.40 Dagskrárlok
18.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Fyrri
samantekt dagsins.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Veronica Mars (21:22) Bandarísk
spennuþáttaröð um unga konu sem
tekur til við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að besta vinkona henn-
ar er myrt og pabbi hennar missir
vinnuna.
21.10 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Ísdans.
22.00 Tíufréttir
22.25 Njósnadeildin (8:10) (Spooks) Breskur
sakamálaflokkur um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.05 Laguna Beach (10:17) 23.30 Fabulous
Life of (13:20) 0.00 Friends (4:24) 0.25 Idol
extra 2005/2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 My Name is Earl (6:24) (e)
20.00 Friends (4:24)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 American Dad (13:13)
21.30 Reunion (6:13)
22.20 Supernatural (2:22) (Wendigo) Bræð-
urnir Sam og Dean hafa frá barnæsku
hjálpað föður þeirra að finna illu öflin
sem myrtu móður þeirra. Einn daginn
hverfur faðir þeirra og fara þeir bræð-
ur í mikið ferðalag til þess að finna
föður sinn. Á meðan Sam og Dean
elta vísbendingar sem þeir hafa fund-
ið lenda þeir í alls kyns illum öflum
sem þeir eru staðráðnir í að stöðva.
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e)
1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e)
1.35 Óstöðvandi tónlist
19.20 Fasteignasjónvarpið .
19.30 All of Us (e)
20.00 How Clean is Your House
20.30 Heil og sæl Heil og sæl er nýr ís-
lenskur matreiðsluþáttur á Skjá ein-
um. Aðaláherslan er lögð á að kenna
fólki að lifa eftir 10 grunnreglum í
mataræði, sem geta leitt til stórbættr-
ar heilsu og aukinnar orku. Þorbjörg
Hafsteinsdóttir og Oscar Umahro
Cadogan hafa umsjón með þættinum.
21.00 Innlit/útlit
22.00 Close to Home Í Close to Home er
skyggnst undir yfirborðið í rólegum út-
hverfum, þar sem hræðilegustu glæp-
irnir eru oftar en ekki framdir.
22.50 Sex and the City
18.00 Cheers 18.20 The O.C. (e)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! Entertainment Specials 13.00 E! News 13.30
Fashion Police 14.00 Live from the Red Carpet 16.00
Live from the Red Carpet 18.00 E! Entertainment
Specials 19.00 E! News 19.30 Girls of the Playboy
Mansion 20.00 E! Entertainment Specials 21.00 101
Sensational Crimes of Fashion! 22.00 Girls of the Play-
boy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion
23.00 Live from the Red Carpet 1.00 Celebrity Soup
1.30 Wild On Tara 2.00 E! Entertainment Specials
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
23.55 UEFA Champions League 1.45 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs
18.30 UEFA Champions League
19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
(Meistaradeildin – upphitun)
19.30 UEFA Champions League (Real
Madrid – Arsenal) Enginn smá stór-
leikur í Meistaradeildinni þar sem tvö
af sókndjarfari liðunum mætast í leik
sem hlýtur að verða uppfullur af fjöri.
Þarna mætir Thierry Henry með
Arsenal-liðið á Bernabeau en hann
hefur verið orðaður við Real Madrid.
21.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs
(Meistaramörk 2)
22.05 UEFA Champions League (Bayern
München – AC Milan) Það má búast
við mikilli baráttu á Allianz Arena-
leikvanginum.
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Frank Drebin í kvikmyndinni Naked Gun 33 1/3
frá árinu 1994.
,,Like a blind man at an orgy, I was going to have
to feel my way through.“
▼ ▼
Síðastliðið laugardagskvöld kom þjóðin
til dyra eins og hún var klædd. Þrátt
fyrir að mörgum finnist Evróvision vera
korní keppni með asnalegum lögum er
hún engu að síður einn af speglum
þjóðarsálarinnar. Yfir hundrað þúsund
atkvæði segja meira en mörg orð um
áhuga þjóðarinnar þó eflaust hafi stærsti
hluti þessara atkvæða borist úr sömu
símunum.
Fyrir þremur árum var Birgitta valin af
þjóðinni en þá reyndu strákarnir í Botn-
leðju að lífga aðeins upp á keppnina með
laginu Euro-Visa. Þá vorum við enn of
lítil í hjarta okkar til að gera grín að
þessari fimmtíu ára keppni. Úrslitin á
laugardaginn sýna, svo ekki verður um
villst, að Íslendingar telja sig ekki leng-
ur vera minnimáttar meðal hinna stóru
Evrópuþjóða. Við þurfum ekki að remb-
ast eins og rjúpan við staurinn og reyna
að ganga í augun á einhverjum stórveld-
um; við erum stórveldið.
Íslendingar hafa alltaf haft sérkennileg-
an húmor. Við erum ein fárra þjóða sem
ekki hefur tekist að flytja fyndni okkar
út fyrir landsteinana og það hefur alltaf
verið gert grín á okkar kostnað. Á laug-
ardaginn sagði þjóðin hingað og ekki
lengra, steig niður fæti og sagði hátt: Við
erum víst fyndin og Evrópa skal fá að
heyra brandarana okkar!
Sem betur fer spáðu allir útlendu
Eurovision-sérfræðingarnir því að okkur
kynni ekkert að ganga allt of vel í keppn-
inni á Grikklandi með lagi Silvíu. Þeir
sömu töldu nefnilega næsta víst að Ís-
land myndi vinna keppnina með Selmu
Björns í fyrra. Þessar hrakspár sanna
bara hið fornkveðna. Örlög spekinga eru
alltaf þau sömu, sama í hverju það er;
löng dvöl í fílabeinsturninum.
Dagskrá allan sólarhringinn.
32 21. febrúar 2006 ÞRIÐJUDAGUR
Vi› erum víst fyndin!
19.30 Upphitun (e)
20.00 Middlesbrough – Chelsea frá 11.02
Leikur sem fór fram laugardaginn 11.
febrúar sl.
22.00 Blackburn – Sunderland frá 15.02 Leik-
ur sem fór fram miðvikudaginn 15.
febrúar.
0.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
▼
6.00 The Pilot’s Wife (Bönnuð börnum) 8.00
50 First Dates 10.00 Miss Lettie and Me
12.00 Daddy Day Care 14.00 50 First Dates
16.00 Miss Lettie and Me 18.00 Daddy Day
Care 20.00 The Pilot’s Wife (Kona flugmanns-
ins) Kathryn Lyons er í uppnámi. Hún er ný-
búin að fá þær fréttir að eiginmaður hennar
hafi látist. Bönnuð börnum. 22.00 To Kill a
King (Kóngamorð) Sögusviðið er England á
17. öld. Bönnuð börnum. 0.00 Cheats (Bönn-
uð börnum) 2.00 Highway (Stranglega bönn-
uð börnum) 4.00 To Kill a King (Bönnuð
börnum)
MEÐ HÚMORINN AÐ LEIÐARLJÓSI Kosningin
á lagi Þorvaldar Bjarna, Til hamingju Ísland með
Silvíu Nótt í fararbroddi, er glöggt merki um að
þjóðin hefur fengið aukið sjálfstraust og vill gera
grín að fleirum en sjálfri sér.
60-61 (32-33) TV 20.2.2006 19.50 Page 2