Fréttablaðið - 27.02.2006, Síða 28
27. febrúar 2006 MÁNUDAGUR10
Bragi Björnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI
5 12 12 12
FAX
5 12 12 13
Netfang:
foss@foss.is
FASTEIGNASALA
Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
STRANDASEL-3JA HERBERGJA
Vel skipulögð 80,1 fm, 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð. Ca 30 fm sérgarður fylgir eigninni.
Gangur með gegnheilu stafaparketi á gólfi.
Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi. Bað-
herbergi er flísalagt hólf í gólf, tengi fyrir
þvottavél. Eldhús með parketi á gólfi, snyrti-
leg eldhúsinnrétting. Verð 17,2 m.
GVENDARGEISLI-RAÐHÚS
Erum með í sölu glæsileg raðhús á einni
hæð. Húsin skiptast í um 140 fm íbúð og
um 28 fm bílskúr. Garðar snúa í suður. Hús-
in afh. fullbuin að utan. Lóð er afhent með
hellulögðum stéttum og er aðalinngangur með hitalöng. Íbúðirnar skilast full-
búnar að innan, án gólfefna. Anddyri, bað og þvottahús skilast þó með flísalögn
á gólfi. Vönduð tæki og innréttingar. Verð 38,7-39,8 milljónir.
VESTURVALLAGATA - FALLEG
Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herb. íbúð á
4. hæð við Vesturvallagötu í Reykjavík.
Íbúðin er afar snyrtileg með nýlegum gólf-
efnum á eftirsóttum stað í Vesturbænum.
Frábært útsýni. Stórt eldhús. Rúmgóðar
svalir sem snúa til suðurs. Svefnherbergi
með fataskápum. Verð 16,2 milljónir
TJARNARMÝRI-4RA HERBERGJA
Mjög góð 111,7 fm íbúð, ásamt stæði í bíl-
skýli á vinsælum stað. Íbúðin er á jarðhæð
í fjölbýli byggðu 1992. Þvottahús í íbúð og
einnig stór geymsla. Útgengt í garð frá
hjónaherbergi. Eldhús með hvíri snyrtilegri
innréttingu. Stofa og borðstofa í alrými. Útgengt í hellulagðan afgirtan garð frá
stofu. Verð 32 milljónir.
MIÐTÚN-3JA HERBERGJA
Mjög góð 71,3 fm íbúð í kjallara við Miðtún
í Reykjavík. Hús og íbúð eru nýlega
standsett. Hol, flísar á gólfi. Stofa og borð-
stofa í alrými. Tvö svefnherbergi. Baðher-
bergi með sturtuklefa, flísalagt hólf í gólf.
Eldhús er flísalagt, nýleg innrétting. Geymsla er í íbúð. Nýlegur 20 fm viðarsólp-
allur. Bæði hús og íbúð eru í toppástandi. Verð 16,9 m.
LJÓSHEIMAR-ÚTSÝNI
Glæsileg 2ja herbergja 79,4 fm íbúð á 9.
hæð í lyftuhúsi við Ljósheima í Reykjavík.
Íbúðin er einstaklega opin og björt með af-
ar glæsilegu útsýni. íbúðin var standsett
árið 2000. Stórar ca 18 fm svalir með frá-
bæru útsýni. Verð 16,9 milljónir.
HRAUNBÆR-5 HERBERGJA
Rúmgóð 120,1 fm, fimm herbergja íbúð á
efstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi byg-
gðu 1968. Rúmgott eldhús. Þvottahús og
geymsla í íbúð. Stofa og borðstofa í stóru
alrýmí. Tvennar svalir í íbúð. Fjögur svefn-
herbergi. Verð 21,2 millj.
ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB.
Stórglæsileg 120 fm 4ja herbergja íbúð í
fallegu fjölbýli, með sérinngangi af svölum
og stæði í bílskýli. Vönduð gólfefni og inn-
réttingar. Rúmgóðar svalir. Gott útsýni.
Þrjú stór og björt parketlögð svefnherbergi
með skápum. Þvottahús í íbúð. Verð 30,5
millj.
HRINGBRAUT-VESTURBÆ TIL LEIGU.
Erum með 460 fm atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð á eftirsóttum stað í vesturbænum.
Húsnæðið hentar vel fyrir t.d verslun.
Staðsetningin er góð og hefur mikið aug-
lýsingagildi. Næg bílastæði. Allar nánari
upplýsingar á Foss fasteignasölu.
SKRIFSTOFUHERBERGI
TIL LEIGU
Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi til leigu. Herbergin eru
með aðgang að símavörslu, fundarherbergi og eldhúsi.
Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar hjá Foss.
VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR
ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ
SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212
Fr
um
FROSTAFOLD-3JA HERBERGJA
Góð 3ja herb. 95,6 fm íbúð á annari hæð
ásamt stæði í bílskýli. Eldhús er opið. Stofa
er stór og björt með parketi. Útgengt er á
góðar svalir frá stofu. Sólstofa. Baðher-
bergi er stórt, dúkur á gólfi, baðkar með
sturtuaðstöðu, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara. 2 svefnh. eru í íbúðinni.
Húsið var tekið í gegn í sumar, var m.a gafl klæddur og hús málað. V. 18,9 m.
SAFAMÝRI-3JA HERBERGJA
Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara með sérinn-
gangi alls 76,7 fm Forstofa með flísum. Park-
etlagt hol. Opið eldhús með nýlegum innrétt-
ingum. Baðherbergi nýlegt. Stofa er rúmgóð
og björt. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Íbúðin
er að stórum hluta nýlega standsett á afar
smekklegan hátt. Verð 18,9 m.
SÓLVALLAGATA-EINBÝLISHÚS
Fallegt, reisulegt einbýli á 3 hæðum á afar
eftirsóttum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hús-
ið er skráð 223,8 fm hjá FMR en er stærra því
hluti af því er ekki skráður. Húsið er báru-
járnsklætt timburhús á steyptum kjallara
stendur á eignarlóð. Góð 2ja herb. íbúð er í
kjallara. Húsið er mikið endurnýjað. Tilboð.
Akraneskaupstaður auglýsir eftir umsóknum um
lóðir í 1. áfanga Skógahverfis.
Um er að ræða 61 einbýlishúsalóð, þar af eru 9 lóðir fyrir
hús á tveimur hæðum, 5 parhúsalóðir fyrir hús á einni og
tveimur hæðum og 6 raðhúsalóðir fyrir hús á einni og
tveimur hæðum með samtals 23 íbúðum.
Samtals er um að ræða lóðir fyrir 94 íbúðir.
Lóðirnar eru auglýstar með fyrirvara um endanlega
staðfestingu deiliskipulags.
Umsóknarfrestur er t.o.m. 15. mars n.k.
Einbýlishúsa-, parhúsa- og raðhúslóðirnar eru auglýstar
með eftirfarandi skilmálum:
a) Lóðunum verður úthlutað til einstaklinga sem eru 18 ára
og eldri og hafa ekki fengið úthlutað lóð á Akranesi eftir 1.
janúar 2003. Umsókn hjóna/sambýlisfólks skal vera
sameiginleg sbr. e) lið.
b) Par- og raðhúsalóðum verði eingöngu úthlutað til
lögaðila. Bæjarráð mun úthluta þeim lóðum.
c) Umsækjandi skal leggja fram með lóðarumsókn sinni
skriflega staðfestingu frá lánastofnun um greiðslugetu og
mögulega lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbygg-
ingar. Viðmiðunarfjárhæð skal vera kr. 25,0 milljónir.
d) Við úthlutun lóðanna verður dregið úr hópi umsækjenda
og þeim í útdráttarröð heimilað að velja þá lóð sem laus er.
Þeir sem öðlast valrétt skulu mæta til fundar, fimmtudaginn
6. apríl n.k. kl. 20:00, í bæjarþingsalnum að Stillholti 16 -
18 þar sem lóðaval fer fram. Þeir sem ekki mæta eða
senda fulltrúa sinn með skriflegt umboð teljast hafa fallið
frá umsókn sinni.
e) Að öðru leiti gilda vinnureglur um úthlutun byggingalóða
á Akranesi sem samþykktar voru á fundi bæjarráðs
Akraness þ. 27. feb. 2003.
Áætlað er að svæðið verði byggingarhæft í tveimur
áföngum. Fyrri hlutinn (u.þ.b. 50% lóðanna) verður
byggingarhæfur 1. sept. 2006 og síðari hlutinn 15. okt.
2006.
Umsóknir skulu berast á skrifstofur Akraneskaupstaðar,
Stillholti 16 - 18, 300 Akranes, ásamt kvittun fyrir
staðfestingargjaldi.
Staðfestingargjald fyrir einbýlis- og parhúsalóð er kr.
18.400,- (pr. íbúð í parhúsi) og kr. 36.800,- fyrir raðhúsalóð.
Byggingarskilmála ásamt uppdráttum af svæðinu er að
finna á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu tækni-
og umhverfissviðs að Dalbraut 8 í síma 433 1000.
Auglýsing um lausar lóðir
í 1. áfanga Skógahverfis á Akranesi