Fréttablaðið - 27.02.2006, Page 31
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 13
SÉRBÝLI
KÁRSNESBRAUT 264 fm einbýli á
tveimur hæðum ásamt 2ja herbergja sér-
íbúð á útsýnisstað í vesturbæ Kópavogs. V.
49 m. 5007
ÖLDUGATA - EINBÝLI Gullfallegt og
sérlega skemmtilegt 280 fm einbýlishús
með aukaíbúð í kjallara ásamt 18 fm bílskúr,
allt í einstaklega góðri umhirðu og viðhaldi.
Raflagnir og töflur, þak og rennur nýlegt og
húsið málað og sprunguviðgert 2004.Allar
endurbætur á húsinu eru vandaðar og gamli
tíminn hefur fengið að halda sér m.a. í
gluggasetningum. V. 89,8 m. 4862
GNÍPUHEIÐI-NÝBYGGING 218 fm
einbýlishús með tvöföldum 39 fm bíl-
skúr.Stór stofa/borðstofa,eldhús,gesta wc.
yfirb 19 fm svalir á efri hæð. 4 rúmgóð
svefnh. og baðherb.á neðri hæð Glæsilegt
útsýni. Húsið er tilbúið til innréttinga. V. 65
m. 4816
FAGRABREKKA - KÓPA-
VOGI.LAUST FLJÓTL. 200 fm einbýl-
ishús á góðum stað, 165 fm íbúð og 35 fm
bílskúr innréttaður sem íbúð. Fallegur garð-
ur, heitur pottur. V. 39,4 m. 4695
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Karl Gunnarsson
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson
hdl., lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
www.lundur. is • lundur@lundur. is
Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14
LAUGARÁSVEGUR 146 fm efri hæð
og ris ásamt bílskúr. V. 34,5 m. 4919
4RA - 6 HERBERGJA
VESTURBERG Björt og rúmgóð og
töluvert endurnýjuð 113 fm endaíbúð á 3.
hæð í vel staðsettu, nær viðhaldsfríu fjölbýl-
ishúsi. Inngangur er á milli 1. og 2. hæðar
og því er gengið upp eina og hálfa hæð. V.
19,7 m. 5000
MOSARIMI Mjög góð 4ra herbergja íbúð
á 2.hæð með sér inngangi. V. 21,9 m. 4998
KLEPPSVEGUR - 5 HERBERGJA
Góð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu og
vel staðsettu fjölbýlishúsi vestan Dalbraut-
ar(105 Rvík). V. 18,9 m. 4999
HRAUNBÆR 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð ásamt aukaherbergi í kjallara með að-
gang að snyrtingu. V. 19,9 m. 4984
VALLARHÚS 120 fm 4RA-5 herbergja
íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. V.
25,8 m. 4552
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Björt og rúm-
góð 107,4 fm 4ra - 5 herbergja endaíbúð á
2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. V. 22,9 m. 4471
GRUNDARHÚS Falleg 4ra - 5 her-
bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum.
Þvottahús innan íbúðar.Sérinngangur. V.
27,5 m. 4967
SAFAMÝRI Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð
með sér inngangi á jarðhæð í góðu þríbýli
innst í götu. 4956
TRÖLLATEIGUR -MOSFELLSBÆ
Nýjar sérhæðir í vel staðsettu 4ra íbúða
húsi.Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna. Lóð og bílastæði verða frágengin. V.
26,8 m. 4934
EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 4ra her-
bergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli. 4574
LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI
108 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja
hæða blokk. Sérinngangur. V. 20,5 m. 4904
FLÚÐASEL Falleg 4ra herbergja.98 fm
íbúð á efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli.Bíl-
geymsla. V. 19,5 m. 4886
LAUFENGI Góð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. V.19,4m 4882
MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð
sameign. 4872
RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl-
býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7
m. 4874
HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á
3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. V.
18,9 m. 4497
3JA HERBERGJA
SKÚLAGATA MIÐSVÆÐIS Í REYKJA-
VÍK. Góð 3ja herbergja íbúð á 1.hæð - ekki
jarðhæð - í snyrtilegu fjölbýlishúsi. V. 18,2
m. 4989
ENGIHJALLI 90fm búð á 8.hæð í lyftu-
húsi. Tvennar svalir, austur og suður. Sam-
eiginlegt þvottahús á hæðinni. V. 17,4 m.
4958
HULDUHLÍÐ - MOS. Björt og rúmgóð
3ja herbergja endaíbúð með sér inngangi á
jarðhæð í nýlegu Permaform-húsi.Þvottahús
og geymsla innan íbúðar. Sér suðurverönd.
Hús, sameign og allt umhverfi er fallegt og
barnvænt. Stutt í skóla, leikskóla ofl. V. 20,5
m. 4983
LAUGALÆKUR - GÓÐ 3JA HERB.
Góð 93 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
góðu fjölbýlishúsi á horni Laugalækjar og
Laugarnesvegar. Stutt í alla þjónustu og
Laugardalinn. V. 19,8 m. 4973
ÞÓRÐARSVEIGUR - M. BÍLSKÝLI
Nýleg 86 fm 3ja herbergja íbúð MEÐ SÉR
INNGANGI á 2. hæð í nýlegri 4ra hæða
lyftublokk í Grafarholti. Stæði í lokuðu bíl-
skýli. V. 20,9 m. 4964
ATVINNUHÚSNÆÐI
NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2.
hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925
HOTT HOTT Á HESTI 4ra hesta stía í
húsi við A-Tröð í Víðidal. V. 3,9 m. 4911
LANDIÐ
EYRARBAKKI - EYRARGATA Tvö
92 fm nýleg parhús á einni hæð. V. 13,9 m.
4965
BORGARHEIÐI-HVERAGERÐI Ný-
lega standsett raðhús ásamt bílskúr við
Borgarheiði í Hveragerði. V. 16,9 m. 4924
HVANNEYRI - BORGARFJÖRÐUR
Parhús við Sóltún á Hvanneyri. Húsunum
verður skilað fullgerðum að utan, en óein-
angruðum að innan. Byggingaraðili Akur,
Akranesi. V. 10,5 m. 4908
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
GRÍMSNES Nýtt 74 fermetra heilsárs-
hús í landi Brjánsstaða. Tæplega 5000 fer-
metra eignarlóð. 4468
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKK-
ISHÓLMI Björt og rúmgóð 4ra her-
bergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýn-
isstað. V. 9,9 m. 3946
FISKISLÓÐ Fyrirtæki í eigin húsnæði.
264 fm eigin húsnæði í Örfirisey í Reykja-
vík. Til staðar er öll aðstaða til almennrar
fiskverkunar og miklir möguleikar til
stækkunar. V. 36 m. 4100
MIÐVANGUR 197,2 fm atvinnuhús-
næði sem skiptist í 98,6 fm verslunar-
pláss á götuhæð og 98,6 fm lagerpláss í
kjallara. V. 23,6 m. 4963
UNUFELL - RAÐHÚS OG BÍL-
SKÚR Fallegt raðhús á einni hæð
124,3fm ásamt 21,6fm bílskúr, samtals
145,9fm,. V. 28,9 m. 4954
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ
Nýtt og fullbúið 167 fm endaraðhús á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum
stað.Innréttingar frá Inn-X, mamari á baði
og gegnheilt bambus-parket á gólfum. Öll
helsta þjónusta í göngufæri. V. 41,5 m.
4226
HÆÐIR
LAUGARNESVEGUR / ÁSAMT
AUKAÍBÚÐ Íbúð á miðhæð(sérhæð) og í
kjallara 126,8 fm ásamt 54fm bílskúr innrétt-
uðum sem íbúð samtals 180,8 fm V. 29,9
m. 4922
Fr
u
m
Grettisgata - sérinngangur
Falleg og rúmgóð 100 fm 3ja-4ra
herbergja neðsta hæð.Sér inn-
gangur.2 sér bílastæði. Forstofa,
hol, stofa og borðstofa, eldhús
með ágætum ljósum innréttingum,
baðherbergi m.innréttingu, þvotta-
hús/geymsla og tvö ágæt herbergi.
Flísar á öllum gólfum.Snyrtileg
sameign og lóð. Breiðband, ör-
bylgjuloftnet. V. 21,9 m. 4493
Sæbólsbraut - 200 Kóp.
Gamalt einbýlishús á 2 hæðum,
steyptur kjallari og hæð úr timbri, á
947 fm lóð á frábærum útsýnisstað
við sjó,við Fossvoginn, gengt Öskju-
hlíðinni. Möguleiki er að gera húsið
upp, byggja við það eða byggja nýtt.
Teikningar eru til af 250 fm húsi. Lóð-
in er vaxin fallegum trjám sem geta
haldist þrátt fyrir ný- eða viðbygging-
ar. VERÐTILBOÐ ÓSKAST.
KLEPPSVEGUR Falleg 3ja-4ra her-
bergja 93 fm endaíbúð á 1.hæð. Suðursval-
ir. V. 18,5 m. 4140
REYRENGI - JARÐHÆÐ Gullfalleg
og björt 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í
vel staðsettu 3ja hæða fjölbýli. Stæði í bíla-
geymslu. Húsið er nýlega tekið í gegn að ut-
an. Húsið stendur innst í götu og næst leik-
skóla, barnvænt umhverfi. V. 18,8 m. 4942
BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjall-
ara. V. 18,0 m. 4714
TORFUFELL Snyrtileg og falleg 79 fm
3ja herb. íbúð á 2.hæð.Baðherbergi endur-
nýjjað. Skipti á stærri eign möguleg. V. 13,9
m. 4653
2JA HERBERGJA
ASPARFELL Mjög snyrtileg 2ja her-
bergja íbúð á 6. hæð í lyftublokk V. 11,8 m.
4992
SÆVIÐARSUND Björt og falleg 2ja
herbergja 66,7fm íbúð á 1.hæð við Sæviðar-
sund. Laus fljótl. V. 16,5 m. 4948
LAUGARNESVEGUR 2ja herbergja 56
fm kjallaraíbúð með sér inngangi og sér
hita. V. 11,9 m. 4902
HVASSALEITI Snyrtileg 78 fm, 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð. V. 16,7 m. 4860
GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Björt og
óvenju rúmgóð 2ja herbergja 78 fm íbúð á
3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket og flísar
á gólfum. V. 16,9 m. 4782
LAUFBREKKA 18 KÓP. - OPIÐ HÚS
Sérlega fallegt og vandað 195 fm
sérbýli (einbýli) sem er hæð og ris.
Neðri hæð; forstofa, hol, stofur
með útgengi í suðurgarð, eldhús
og borðkrókur, 2 svefnh., sjón-
varpshol, flísalagt baðherbergi.
Gengið til efri hæðar um góðan
stiga og uppi eru 2 herbergi með skápum, flísalagt baðherbergi með
sturtuklefa og stór geymsla. V. 40,9 M. 4890
— OPIÐ HÚS Í DAG KL. 18-20 —
����������������������������������
�������������������������������������������
�����������������������������������������������
�� ����������������������
������������������������������
����������������������������
����������������������������
������������ ������������������
����������������������������������
����������������������� ���
�������������������������������
�������������������� ��������
�������������������� ������
�������������������������������
������������������������ ���
�����������������������������
�������������������������
��������������������������� ���
�����������������������������
������������������������������
����������������������������
������������������������� ���
�����������������������
�� ����������������
Um er að ræða fjórar algjörlega endurnýjaðar íbúðir í þessu virðu-
lega steinhúsi við Vatnsstíg. Íbúðirnar sem eru frá 55 fm upp í 107
fm á 2. og 3. hæð eru allar mjög bjartar með fallegum frönskum
gluggum og mjög mikilli lofthæð. Þær afhendast fullfrágengnar með
flísalögðu baðherbergi, en án gólfefna að öðru leyti. Allar innrétting-
ar, inni- og útihurðir og tæki eru frá viðurkenndum framleiðendum.
Svalir eru á öllum íbúðunum, ýmist til austurs eða vesturs. Allar
lagnir eru nýjar, nýtt gler og gluggar og húsið er allt viðgert að utan.
Verð er frá kr.19,9 millj. upp í kr. 33,9 millj. Afhending er fljótlega.
Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni og nýtur verndar sem 20. ald-
ar bygging með listrænt gildi.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Vatnsstígur - Nýjar íbúðir í glæsilegu steinhúsi
í miðborginni. Fjórar íbúðir eftir
Fr
u
m
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4,
SÍMI 570 4500,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
fastmark@fastmark.is
www.fastmark.is
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI