Fréttablaðið - 27.02.2006, Page 51

Fréttablaðið - 27.02.2006, Page 51
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 33 Eyravegur 132 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýli með bílsk. Íbúð- in telur flísal. forst., hol, eldh., stofu, baðh. og 3 sv.herb. Gólfefni eru spónaparket á holi, gangi og tveimur sv.herb., parket á stofu og dúkur á eldh. og baði. Lítið búr er innaf eldhúsi. Sameiginl. þv.h. með efri hæð. Verð 15.900.000 A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Dverghólar Afar snyrtilegt 140,2m2 parhús í suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin telur; forstofa, eldhús, stofa, gangur, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvotta- hús. Innangengt er úr þvottahúsi í rúmgóðan bíl- skúr. Búið er að setja herbergi í enda bílskúrsins. Parket er á herbergjum en flísar á öðrum gólfum. Snyrtileg innrétting er í eldhúsi og á baði. Hiti í öllum gólfum. Fataskápar eru í herbergjum. Búið er að setja sólpall við suðurhlið hússins. Verð 25.900.000 Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Lóurimi Til sölu gott 165m2 einbýli. Húsið er innst í botn- langa og stendur rétt við nýja skólann. Góð suður- lóð og er ekkert hús við enda lóðarinnar. Íbúðin tel- ur; forst., eldh., þv.hús, baðherb., hjónaherb., stórt herb. sem að hægt er að breyta í 2, gangur og stór stofa. Í eldh. er upprunaleg en ágæt innrétt. Baðherb. er bæði með sturtu og baðkari. Á eldh., baðher- b. og þv.húsi er dúkur en parket er á öðrum gólfum. Fatask. eru í herb. og í forst. Úr stofu er hurð út á stóran sólpall sem snýr í suður. Tvöf. bílskúr 47 m2. Garðurinn er mjög fallegur og stór. Verð 25.500.000 Langamýri Gott endaraðhús klætt að utan með Steni í Foss- landi á Self. Eignin er 137m2 og telur forstofu, sjón- varpshol, 3 svefnherb. öll með fataskápum, baðher- b., þv.hús, eldhús og stofu auk bílskúrs. Gólfefni hússins eru mjög góð nýtt parket er á allri íbúðini nema votrýmum og eldhúsi en þar eru flísar. Allar hurðir og innrétt. eru nýjar. Hiti er í gólfum í bílskúr, for- st. og baðherb. Þetta er vel teiknuð og smekkleg eign sem vert er að gefa skoða. Verð 24.900.000 Álftarimi Snyrtilegt 85,7m2 raðhús í grónu hverfi á Self. Íbúðin telur 2 sv.herb., stofu, eldhús, baðh. og þv.hús/geymslu. Eldhúsinn. er nýl. úr kirsu- berjavið. Plastparket er á eldh., stofu, gangi og báðum herb. Búið er að flísal. baðherb. og setja hita í gólfið og þar er bæði sturta og baðkar. Forstofa er flísal. Þv.hús er með máluðu gólfi. Geymslul. er yfir íbúðinni. Garður er í suður og er gróinn með litlum palli. Skemmtil. eign á góðum stað. Verð 18.300.000 Hörðuvellir Góð 4 herbergja íbúð í þríbýli á frábærum stað miðsvæðis á Selfossi. Íbúðin sem er 106,6m2 er með sér inngangi og telur, forstofu, hol, Baðher- bergi, þrjú svefnherbergi, eldhús, búr stofu og borðstofu. Út frá stofu er gengið út á hellulagða ver- önd sem tilheyrir íbúðinni. Búið er að endurnýja allar ofnalagnir sem og neysluvatnslagnir og raf- lagnir. Íbúðinni fylgir þvottahús í sameign. Verð 14.900.000 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.