Fréttablaðið - 22.03.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 22.03.2006, Blaðsíða 60
 22. mars 2006 MIÐVIKUDAGUR36 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (39:52) 18.24 Sí- gildar teiknimyndir (25:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Geor- ge Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 The Apprentice – Martha Stewart 15.05 Fear Factor 16.00 BeyBlade 16.25 Sabrina – Unglingsnornin 16.50 17.15 Pingu 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15 SJÓNVARPIÐ 22.40 NORNIR – GALDRAR OG GOÐSAGNIR � Heimildamynd 21.35 MEDIUM � Spenna 22.00 INVASION � Spenna 20.00 HOMES WITH STYLE � Lífstíll 19.50 CHELSEA – NEWCASTLE � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Veggfóður (8:17) 20.50 Oprah (44:145) 21.35 Medium (1:22) (Miðillinn)(When Push Comes To Shove)Dáleiðandi bandarískur spennuþáttur með yfir- náttúrulegu ívafi. Í þessari annarri þáttaröð heldur Alison áfram að lið- sinna lögreglunni við rannsókn á flóknum sakamálum og nýtist þar náðargift hennar vel.2005. 22.20 Strong Medicine (1:22) (Samkvæmt læknisráði 5)(Positive Results)Ný sería af þessum vönduðu spítalaþáttum sem fjalla um kraftmikla kvenlækna. 23.05 Stelpurnar 23.30 Grey’s Anatomy 0.15 Derek Acorah’s Ghost Towns 1.00 Cold Case 1.45 Three Seasons 3.30 Tart (B. börnum) 5.05 The Simpsons 15 (5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.25 Kastljós 0.30 Dagskrárlok 18.31 Líló og Stitch (61:65) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (4:12) (Project Runway) 21.15 Svona er lífið (4:13) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Nornir – Galdrar og goðsagnir (1:3) (Hexen – Magie, Mythen und die Wa- hrheit)Þýskur heimildamyndaflokkur um nornir og ofsóknir gegn þeim í aldanna rás. Fyrsti þátturinn ber yfir- skriftina Nornaveisla. Þar er fjallað um sögulegar rætur trúarinnar á norna- galdur og leitað svara við spurning- unni: Hvað er norn? 22.45 Reunion (10:13) (e) (1995) 23.30 Kallarnir (e) 0.00 Friends (21:24) 0.25 Sirkus RVK (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The War at Home (e) 20.00 Friends (21:24) 20.30 Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar og Brynju Bjarkar þar sem þau taka púlsinn áöllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 My Name is Earl 21.30 The War at Home (It’s A Living)Vicky bætir við sig vinnu og Dave er hæstá- nægður með það þar til Vicky hættir að hafa tíma til að hugsa um heimilið. 22.00 Invasion (11:22) (Us Or Them) Smá- bær í Flórída lendir í miðjunni á heift- arlegum fellibyl sem leggur bæinn í rúst. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Heil og sæl (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.55 Cheers (e) 1.20 Fasteignasjónvarpið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 The Drew Carey Show (e) 20.00 Homes with Style – NÝTT! Í þættinum eru skoðuð falleg heimili jafnt utan sem innan. 20.30 Fyrstu skrefin Í þáttunum verður leitast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt foreldrahlut- verkið er. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy Sam- kynhneigðar tískulöggur gefa ein- hleypum gagnkynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyninu. 22.00 Law & Order: SVU Átjan ára stúlku er rænt. 22.50 Sex and the City – 4. þáttaröð 15.30 Worst Case Scenario (e) 16.15 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Simone 8.00 Agent Cody Banks 10.00 Interstate 60 12.00 Fletch 14.00 Simone 16.00 Agent Cody Banks 18.00 Interstate 60 20.00 Fletch Irwin Fletcherer er stjörnublaða- maður í Los Angeles og hikar hvergi þegar stórfrétt er annars vegar. 22.00 Anger Mana- gement (Reiðistjórnun) 0.00 Next Stop, Wonderland (Bönnuð börnum) 2.00 Queen of the Damned (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Anger Management OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Heartthrobs & Heartbreakers Gone Bad 14.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 17.00 101 Sex- iest Celebrity Bodies 18.00 Rich Kids: Cattle Drive 19.00 E! News 19.30 The Soup 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 22.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 23.00 E! News Special 23.30 He- artthrobs & Heartbreakers Gone Bad 0.00 E! News 0.30 Heartthrobs & Heartbreakers Gone Bad 1.00 Party @ the Palms 1.30 The Soup 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.30 US PGA Tour 2005 – Highlights 0.25 Enska bikarkeppnin (Chelsea – Newcastle) 18.30 Skólahreysti 2006 19.20 Preview Show 2006 19.50 Enska bikarkeppnin (Chelsea – Newcastle) Bein útsending frá leik Chelsea og Newcastle í 8. liða úrslit- um í enskabikarnum. Liðin hafa mæst 10 sinnum í bikarkeppninni, fjórum sinnum hefur Chelsea haft betur, þrisvar hafa liðin skilið jöfn og þrisvar hefur Newcastle haft betur. Þessi sömu lið mættust í 5. umferð í fyrra en þá sló Newcastle Morinho og fé- laga úr keppni. Chelsea hefur því harm að hefna. 21.50 Spænski boltinn (Zaragoza – Real Ma- drid)Útsending frá leik í spænsku deildinni í fótbolta. 16.40 Iceland Expressdeildin 18.00 Íþrótta- spjallið 18.12 Sportið � � STÖÐ 2 BÍÓ � � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Everton – Aston Villa frá 18.03 16.00 West Ham – Portsmouth frá 18.03 18.00 Bolton – Sunderland frá 18.03 20.00 Newcastle – Liverpool frá 19.03 22.00 Fulham – Chelsea frá 19.03 0.00 Blakcburn – Middlesbrough frá 18.03 2.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 68-69 (32-33) TV 21.3.2006 15:30 Page 2 Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Derek úr kvikmyndinni American History X frá ár- inu 1998. ,,Curtis, what are you doing? Weed is for niggers. You put that away right now.“ ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: Bandaríkjamenn verða seint taldir þeir frum- legustu í bransanum. Mætti stundum halda að þeir væru að reyna að vera ófrumlegir með því að taka hugmyndir annarra og reyna að gera þær að sínum. Dæmi: Frelsisstyttan (frönsk), Hvíta húsið (írskt), körfubolti (kana- dískur), Arnold Schwarzenegger (austurrísk- ur), hamborgari (þýskur), sjónvarpið (skoskt) og hafnabolti (enskur). Brátt munu enn ein ófrumlegheitin herja á viðtæki landsmanna. Skjár einn mun brátt byrja að sýna bandarísku útgáfuna af einu mesta snilldarefni seinni ára, The Office. Hinir bresku Office með David Brent í fararbroddi voru og eru óborganlegir þættir og því kemur kannski ekki á óvart að Kaninn ætli sér að gera sína útgáfu af þáttunum. Ég var fyrir löngu búinn að sjá pilot-inn af amerísku útgáfunni en sá svo annan þátt á DR2 um helgina. Þátturinn var reyndar engin rosaleg vonbrigði. Steve Carell var bara nokkuð góður í hlutverki Michael Scott (hinn bandaríski David Brent) en annars var þetta að mestu mjög keimlíkt bresku þáttunum og persónurnar að mestu alveg nákvæmlega eins. Þátturinn sem ég sá var eftirgerð af þættinum þegar Gareth Keenan fékk fundarherbergið til þess að upplýsa hver hafði gert klámmyndina af David Brent. En auðvitað voru Kanarnir of viðkvæmir til þess að láta þáttinn fjalla um einhverja dónalega mynd þannig að þeir létu þáttinn fjalla um eitthvað miklu skemmtilegra, nefnilega sjúkratryggingu. Um flest allt sem er frábært gildir að oftast er ekki hægt að gera það betra. Sum lög eru sem dæmi bara ekki hægt að gera ábreiðu af, vegna þess að ábreiðan myndi alltaf falla í skuggann af fyrirrenna sínum. Slíkt hið sama gerir hin bandaríska útgáfa af The Office. Þátturinn einfaldlega stenst ekki samanburð við hinn upprunalega breska þátt. VIÐ TÆKIÐ STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON SÁ BANDARÍSKU OFFICE-ÞÆTTINA Er ekki hægt að vera aðeins frumlegri? HINN BRESKI OFFICE Eitt besta sjónvarpsefni seinni ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.