Fréttablaðið - 31.03.2006, Page 21

Fréttablaðið - 31.03.2006, Page 21
FÖSTUDAGUR 31. mars 2006 minnsta skuli fylgja hverju nauti sem teymt sé um götur. Aldamótaárið 1900 var búið að gefa öllum götum bæjarins nöfn; merkja þær á götuhornum og setja númer á hús eins og enn tíðkast. Göturnar Aðalstræti og Hafnar- stræti voru þá komnar á bæjar- kortið og við þær standa enn í dag mörg reisuleg og tíguleg íbúðar- hús sem reist voru þegar Akureyri var enn til. ■ AKUREYRARKIRKJA Í VETRARBÚNINGI Mikil snjór setur svip sinn á bæinn um þessar mundir. AÐALSTRÆTI 62 Hallgrímur Kristjánsson gullsmiður reisti húsið um 1850. Er það á meðal elstu húsa á Akureyri og eitt fárra sem tekið hafa litlum breytingum í tímans rás. AÐALSTRÆTI 16 OG GAMLI SPÍTALINN FJÆR Sigtryggur Jónsson timburmeistari reisti þetta glæsilega hús með súlnagangi með austurhliðinni aldamótaárið 1900. Lokið var við að byggja Gamla spítalann upp úr miðjum fjórða áratug nítjándu aldar en talið er að húsið sé fyrsta tvílyfta íbúðarhúsið sem reist var á Íslandi. AÐALSTRÆTI 42 Sigurður Sigurðsson trésmiður reisti húsið um 1850. Virðuleg hús

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.