Fréttablaðið - 31.03.2006, Síða 61
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
FÖSTUDAGUR 3. mars 2006
21.10
48 HOURS
�
Fréttaskýringar
53
12.00 Hádegisfréttir 13.00 Íþróttir/lífsstíll
13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunn-
arssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut
15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00
Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir
hádegi
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýring-
aþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. Í þættinum í kvöld verða
þrjú mál tekin fyrir: Offituvandamál,
ólöglegar dreifingar á kvikmyndum og
sjónvarpsþáttum og síðan verður
Steingrímur J. Sigfússon heimsóttur í
endurhæfingu.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas-
sonar.
�
23.15 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 0.15
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir
13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30
Miðdegistónar 15.03 Uppá teningnum 16.13
Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn
19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfélagið í
nærmynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Sögumenn:
Ég fann lyktina af kaffinu 22.15 Lestur Passíu-
sálma 22.22 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgun-
vaktin 9.05 Óskastundin 9.45 Leikfimi 10.13
Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland
16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegill-
inn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að
hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt
22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar
2 9.05 Brot úr degi
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
68-69 (52-53) 30.3.2006 15:50 Page 3
FÖSTUDAGUR 31. mars 2006 49
Sími 517 7040 • Dugguvogi 12 • www.hobbyhusid.is NETSALAN EHF.
Netsalan ehf
SÖLUSÝNING
UM HELGINA
OPNUNARTÍMI
laugardag kl. 13-17
sunnudag kl. 13-17
Virka daga kl. 10-18
Gullna stýrið 2005
Mest seldu
hjólhýsi í heimi
Gæði - þjónusta
Vinsælastur í dag!
HARD # 28
1 9 2
3 5 8 7
6 1
5 3
4 5 8 6
2 4
1 9
9 6 1 2
2 9 4
# 27 7 6 1 9 2 5 8 4 3
5 4 3 8 7 6 9 1 2
2 8 9 3 1 4 7 5 6
9 2 5 4 6 8 3 7 1
1 7 8 5 3 2 4 6 9
6 3 4 7 9 1 2 8 5
4 1 7 2 5 9 6 3 8
8 5 2 6 4 3 1 9 7
3 9 6 1 8 7 5 2 4
Einungis þrír keppendur eru
eftir í Idolinu og í kvöld ræðst
hvaða tveir munu ná alla leið í
sjálf úrslitin og keppa um hver
verður valinn næsta íslenska
Idol-stjarnan.
Að þessu sinni fengu kepp-
endur að velja sér eitthvert af
vinsælustu lögum ársins 2005.
Óhætt er að segja að fjölbreytn-
in verði í fyrirrúmi en sungin
verða allt frá hugljúfustu popp-
lögum á borð við „You Raise Me
Up“ sem postulínsbarkinn Josh Groban gerði fyrstur vinsælt, og „You‘re Beautiful“,
með hermanninum tilfinninganæma James Blunt, til rokkballöðunnar „Wake Me
Up When September Ends“ með pönkrisanum Green Day, hins eldhressa „Since
You‘ve Been Gone“ með Idol-stjörnunni Kelly Clarson og indí-smellsins „Speed of
Sound“ með Íslandsvinunum í Coldplay.
Idol-stjörnuleit Stöð 2 kl.20.30
Topplög ársins 2005 sungin