Fréttablaðið - 09.04.2006, Síða 31

Fréttablaðið - 09.04.2006, Síða 31
Smiðir Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða smiði. Næg verkefni næstu árin. Nánari upplýsingar gefur Kristján Yngvason í síma 693-7005. Umsóknir berist á skrifstofu JB Byggingafélags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is Hjá JB Byggingafélagi er boðið er uppá góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Skrifstofu- og rekstrarstjóri Skrifstofu- og rekstrarstjóri óskast í nýjan skóla í Hafnarfirði. Hraunvalla- skóli er leik- og grunnskóli. Grunnskólinn tók til starfa sl. haust. Í ágúst 2006 verður leikskólinn opnaður í nýju húsnæði og grunnskólinn flytur þá jafnframt starfsemi sína þangað. Húsnæðið er hannað fyrir 4ra deilda leikskóla og 3ja hliðstæðna grunn- skóla og er þetta í fyrsta sinn sem slíkur skóli er hannaður og byggður fyrir bæði skólastiginn hér á landi. Byggingin gefur mikla möguleika á fjöl- breyttu skólastarfi sem krefst góðs samstarfs milli allra sem þar starfa m.t.t. faglegra og rekstrarlegra þátta. Skrifstofu- og rekstrarstjóri mun starfa í stjórnunarteymi með skólastjórum leik- og grunnskóla. Helstu verkefni: • Umsjón með rekstrarlegum þáttum í stafi skólans í samvinnu við skólastjórnendur. • Þátttaka í uppbyggingar og þróunarstarfi skólans. • Umsjón með aðalskrifstofu skólans. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði viðskipta- og eða rekstrarfræða. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Mikil færni í mannlegum samskiptum. • Metnaður og áhugi fyrir nýjungum. • Áhugi á skólastarfi. Umsækjandi þarf að geta komið að undirbúnings- og skipulagsvinnu fljótlega en ráðið verður í stöðuna frá og með 1. júní eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, fræðslustjóri í síma 5855800, magnusb@hafnarfjordur.is. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn skal fylgja greinargott yfirlit um menntun og reynslu umsækj- anda og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geti ljósi á færni hans til að sinna stjórnunar og rekstararstörfum. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Umsókn skal skilað á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður, eigi síðar en 12. apríl n.k. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Hraunvallaskóli – leik- og grunnskóli Hjálparstarf kirkjunnar óskar eftir a› rá›a verkefnisstjóra í fullt starf frá 1. ágúst nk. Verkefnisstjóri Starfssvi› fiátttaka í ger› kynningar- og marka›sáætlana Framkvæmd verkefna Fjáröflun fyrir hjálpar- og flróunarstarf Kynningarmál Öflun n‡rra styrktara›ila Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun Mjög gó› íslensku- og enskukunnátta Sjálfstæ› vinnubrög› Gó›ir samskiptahæfileikar Frumkvæ›i Mikil samstarfshæfni Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Í bo›i er krefjandi starf á líflegum vinnusta› flar sem hver hefur sitt ábyrg›arsvi› um lei› og liti› er á starfi› í heild sem samvinnuverkefni. Umsóknir um starfi› óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 19. apríl nk. Númer starfs er 5381. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is Hjálparstarf kirkjunnar vinnur a› flróunar- verkefnum í Afríku og Asíu, veitir ney›ar- a›sto› vi› hamfarir og átök og rekur rá›gjöf og a›sto› vi› bágstadda hérlendis. A›sto›in er veitt í tvíhli›a samstarfi e›a í gegnum alfljó›leg samtök eins og Lútherska heims- sambandi› og Alfljó›aney›arhjálp kirkna/ACT sem Hjálparstarfi› er a›ili a›. Nái› samstarf er vi› systurstofnanir á Nor›urlöndum og unni› er a› ‡msum málum hér heima í félagi vi› önnur samtök og stofnanir. Hjálparstarf kirkjunnar var stofna› ári› 1970. fia› fer fyrir og samhæfir a›ger›ir á vegum sókna fljó›kirkjunnar og veitir a›sto› án tillits til orsaka ney›arinnar, trúar, stjórnmálasko›ana, kyns, kynfláttar e›a annars sem a›greinir fólk. Hjálp er veitt flar sem hennar er mest flörf. Sjá nánar á www.help.is ATVINNA SUNNUDAGUR 9. apríl 2006 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.