Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 10. apríl 2006 G a l Glæsilegt úrval af rúmfatnaði Tilvalið fyrir ferminguna Herbergi unglingsins þarf að innihalda pínulítið meira en bara rúm og fataskáp. Unglingar eyða löngum stundum í herbergi sínu og eru unglinga- herbergi því eins og lítil íbúð innan heimilsins. Gott skipulag skiptir þar máli og er sniðugt að velja ráðandi lit í herbergið. Ágætt er að koma fyrir körfu fyrir óhrein föt og snaga fyrir hrein föt sem eru í mikilli notkun. Rúmið þarf að vera breitt og mikil- vægt að hafa þar mikið af púðum. Ef sjónvarp er í herberginu er gott að setja það upp á vegg á festingu sem hægt er að snúa eftir því hvar er setið og horft á það. Líflegt unglingaherbergi Unglingar eyða löngum stundum í herbergi sínu og því um að gera að hafa það notalegt. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Það getur verið mjög gaman að taka upp hamar og sög heima fyrir og ráðast í endurbætur. Hvort sem um er að ræða viðhald eða breyt- ingar eru einföld verk á færi flestra sem þora að reyna og eru vel undirbúnir. Eitt af því sem hægt er að gera til að undirbúa endurbæturnar er að þræða bókabúðir og finna blöð sem fjalla um heimili og húsbún- að. Í þeim er að finna aragrúa hug- mynda og oft einhver ráð sem gætu nýst næst þegar skipt er um sólbekki eða svalagólf. Mynda- greinar um falleg eða framúr- stefnuleg heimili geta líka sparað þér heilmikla vinnu og heilabrot við að spá í hvað passar og hvað passar ekki saman. Annar góður kostur er að leita á netinu að bókabúðum sem selja sjálfshjálparbækur um viðgerðir og endurbætur. Í þeim er oft að finna greinargóðar lýsingar á ein- stökum verkum, skref fyrir skref. Hafðu samt í huga að íslensk hús eru byggð með allt öðrum hætti en í til dæmis Bandaríkjunum, þannig að ekki er víst að allar leiðbeining- ar gangi beint á milli. Nú er bara að byrja að leita að ritinu sem hentar þér og ráðast svo beint í framkvæmdir. Byrjaðu í bókabúð Gott er að leita hugmynda og leiðbeininga í tímaritum og bókum. Í bókabúðum má finna tímarit og bækur sem geta sparað þér tíma og fyrirhöfn við verklegar framkvæmdir heima fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.