Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 22
[ ] Gömul húsgögn öðlast nýtt líf í höndum bólstrara. Það færist í vöxt að fólk láti gera upp eldri húsgögn í stað þess að henda þeim á haugana, að sögn Hafsteins Gunnarssonar í Bólstr- aranum á Langholtsvegi 82. Þar inni má sjá íslenska hægindastóla úr tekki sem algengir voru í stof- um landsmanna á sjöunda ára- tugnum, virðuleg eldri húsgögn í rókókóstíl og hin nútímalegu kassalaga húsgögn sem eru á leið í andlitslyftingu. Þótt litfagrir efnisstrangar fylli eitt hornið í fyrirtækinu segir Hafsteinn lang- mest um að fólk sérpanti áklæði. Þar hefur það líka úr miklu að moða því mörg þúsund prufur af vönduðum efnum eru í möppum á borðunum. „Það er ekkert vit að liggja með mikið af áklæði. Fólk vill geta valið áferð og liti í sam- ræmi við annað á heimilinu og eigin smekk og það tekur bara 3-7 daga að fá vöruna frá útlöndum,“ segir Hafsteinn, sem kveðst gera pantanir á hverjum degi og geta fengið allt niður í eins metra bút af hverju efni ef með þurfi. Upp- hleypt og stórgerð mynstur eru vinsæl núna, einnig gróf efni eins og tvíd og hör. „Það er sixtís-tísk- an sem gengur aftur en nú með miklu betri efnum en upphaflega, því framfarirnar eru orðnar svo miklar, bæði í þráðum og vefn- aði,“ segir Hafsteinn og tekur til þess hversu Íslendingar séu vel með á nótunum þegar kemur að húsbúnaði og stíl. „Ég fer oft á sýningar erlendis að skoða nýj- ungar í áklæðum og gluggatjöld- um og er varla kominn heim þegar fólk er farið að spyrja eftir þeim hér,“ segir hann og tekur til við vinnu sína á ný. Þess má geta að Bólstrarinn er með heimasíð- una www.bolstrarinn.is og þar er hægt að skoða úrval efna og vegg- fóðurs. Tvídefni eru vinsæl sem áklæði. Upphleypt og gróf mynstur áberandi Einlit og mynstruð gardínuefni af ýmsum gerðum eru líka í Bólstraranum. Nútímahönnun skilar sér í áklæðið. Íburðarmikið efni sem hæfir vel á viss húsgögn. Skærir litir lífga upp á. Slitsterkt og flott. Hafsteinn við einn góðan grip sem búið er að klæða. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Svarthvítt er flott bæði í gardínur og áklæði. Þetta efni er með upphleyptu mynstri. Mörg handtök eru við bólstrunina. Hér mundar Sighvatur Kristjánsson nálina. Sóðaskapur er engum til framdráttar. Gakktu vel um húsið þitt og láttu ekki þitt eftir liggja. Annar hfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a Eignaskiptay rlýsingar atvinnu- og íbúðahúsnæði fyrir ���������������� ���������������������������������� ����������������������� ������ ��������������������������������� ����������������������������������������������� ���������������������������� ����������������� ������������������������ ��������������������� ����� ������������������ ������������������������������� ������ ���������ATH - nýr hringstigi Frábært verð ! Beygjanlegur harðviður - tilvalin í handlista � � � �� �� �� ��� � �������������������������������� ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir www.svefn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.