Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 78
VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ. WALT DISNEY KYNNIR SÍGILT ÆVINTÝRI C.S. LEWIS SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Í BT um allt land! Big Brother-æði hefur grip- ið frændur okkar í Skandin- avíu en sitt sýnist hverjum um það efni sem þar birt- ist. Kristján Hjálmarsson horfði á nokkra þætti og komst að skuggalegum hlið- um þessara þátta. Nýjasta þáttaröðin af sænsk-norska Stóra bróður þættinum hefur verið harðlega gagnrýnd. Aldrei hafa þát- takendurnir sofið jafn oft hjá og svo virðist sem þeir hafi allir gleymt að nota getnaðarvarnir. Botninum var náð þegar rétt rúmlega tvítug stúlka var hvött af öðrum þátttakendum til að stunda munnmök með jafnaldra sínum. Framleiðendur þáttanna firra sig ábyrgð. Sænsk-norski Stóri bróðir þátturinn (Big Brother) hefur talsvert verið á milli tann- anna á fólki í Svíþjóð og Noregi síð- ustu daga fyrir það klám sem sýnt er í þættinum. Á þeim rúmu sextíu dögum sem liðnir eru frá því að þáttaröðin í ár hófst hafa þátttak- endur legið hver með öðrum fyrir framan myndavélarnar án þess að getnaðarvarnir séu notaðar. Tveir þátttakendanna eiga þrjá bólfélaga í húsinu og að minnsta kosti þrír eiga tvo. Aldrei hafa jafn margir sofið hjá í sænsk-norsku útgáfunni af þættinum. Þáttaröðin í ár var auglýst sem sú „kynþokkafyllsta til þessa“ þar sem mikið var lagt upp úr því að koma þátttakendum saman. Þátt- takendur hafa meðal annars þurft að deila bóli með þátttakanda af hinu kyninu og það voru ekki nema liðnar nokkrar klukkustundir af þáttaröðinni þegar fyrsta parið hafði sængað saman. Ábyrgðin er hjá þátttakendum „Það er alltaf spennandi þegar þátt- takendurnir byrja að mynda sam- bönd,“ segir Sara Goldensohn, þáttastjórnandi Big Brother, í sam- tali við Aftonbladet. „Ég veit ekki til þess að þátttakendur hafi notað smokka. Við athugum hvort þeir séu með einhverja kynsjúkdóma áður en þeir koma í þáttinn en okkur finnst að sjálfsögðu að þeir ættu að verja sig.“ Goldensohn segir stjórnendur Big brother þó ekki hvetja þátttak- endur til að nota smokkinn og segir ábyrgðina algjörlega liggja hjá þeim. „Þeir vita að það er til fullt af smokkum ef þeir vilja nota þá,“ segir Goldensohn. Um síðustu helgi var botninum náð þegar þátttakend- ur héldu enn eina veisluna á föstu- dagskvöldi. Eftir að hafa innbyrt þó nokkurt magn af áfengi hófu þeir leik í Sannleikanum eða kontor. Þá voru tveir þátttakendur skikkaðir til að sænga saman, sem þeir og gerðu. Að því loknu var baðkarið í húsinu fyllt af vatni og sápu og böð- uðu allir þátttakendurnir fjórtán sig saman naktir. Baðferðin endaði á því að parið sem legið hafði saman fyrr um kvöldið hóf kynferðislega tilburði í baðkarinu og voru hvött áfram af öðrum þátttakendum sem fylgdust spenntir með. Stjórnendur Big Brother, sem hingað til hafa verið ófeimnir við að sýna allt það sem gerist innanhúss, sáu sér það vænast að beina myndavélum eitt- hvert annað. Klám ríður húsum í Skan dinavíu Í RÚMINU Kynlíf virðist spila stóra rullu hjá þátttakendum en mörgum þykir nóg vera komið af klámfengnu efni í þættinum. BAÐFERÐ FYRIR FRAMAN MYNDAVÉLARNAR Pörin virðast hafa gleymt því að myndavélarnar eru á þeim allan tímann og hika ekki við að láta vel hvort að öðru, hvar sem er. FRÉTTIR AF FÓLKI Victoria Beckham ætlar að hafa spænskt þema í HM-teiti sem hún ætlar að halda í næsta mánuði samkvæmt breska götublaðinu The Sun. Eiginmaður hennar, David Beckham, er sem kunnugt er fyrirliði enska landsliðsins og ætlar parið að bjóða nokkrum vel útvöldum í villuna sína í Hertfordshire. Meðal þess sem verður á borðstólunum er matur eftir sjónvarpskokkinn Gordon Ramsey en blaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að meðal gesta verði prinsarnir Harry og William auk leikarans Tom Cruise. Paris Hilton segist vera stolt af litlu brjóstunum sínum. Fyrirsætan og sjónvarpsstjarnan sagðist ekki skilja í konum sem vildu láta stækka á sér brjóstin. „Mér finnst gott að vera flöt enda er það í tísku. Ég þarf ekki einu sinni að fara í brjóstahaldara,“ sagði Hilton við tímaritið Elle. „Þegar ég var þrettán ára langaði mig í stór brjóst enda voru allar vin- konurnar komnar með brjóst. Ég var sú eina sem leit út fyrir að vera strákur.“ SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ICE AGE 2 kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI ÍSÖLD 2 kl. 6 M/ÍSL. TALI DATE MOVIE kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA ICE AGE 2 kl. 3, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA THE PRODUCERS kl. 8 og 10.45 WALK THE LINE kl. 2.40, 5.15, 8 og 10.45 RENT kl. 2.40 og 5.20 B.I. 14 ÁRA ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10 ICE AGE 2 Í LÚXUS M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 2, 4, 6 og 8 DATE MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 1.30, 3.50, 5.45, 8 og 10.15 PINK PANTHER kl. 1.30, 3.50 og 10 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STEVE MARTIN KEVIN KLINE - L.I.B - TOPP5.IS - S.K. - DV 2 FYRIR 1 FYRIR VIÐSKIPTAVINI GULLVILDAR ÓSKARS- VERÐLAUNIN sem besta leik- kona í aðalhlut- verki - Reese Witherspoon AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINS! YFIR 22.000 MANNS ! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SPRENGHLÆGILEGUR SÖNGLEIKUR FRÁ GRÍNSNILLINGNUM MEL BROOKS!!Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! WWW.XY.IS 200 kr. afsláttur PÁSKAMYNDIN 2006 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI EIN STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í USA RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR - LIB, Topp5.is - VJV, Topp5.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.