Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 10.04.2006, Blaðsíða 8
 10. apríl 2006 MÁNUDAGUR 5 100 300 www.apollo.is Langferðir ehf., Holtasmára 1, 201 Kópavogur Hjón m/2 börn, 2ja-17 ára, 1. vika, 4. júlí: 38.900 kr. á mann með sköttum Búlgaría Besta verðið okkar í sólina Hjón m/1 barn, 2ja-11 ára, 1 vika, 5. sept.: 35.440 kr. á mann með sköttum Flugfargjald, 1 vika, 13. júní: 29.900 kr. með sköttum Flugfargjald, 1 vika, 12. sept.: 28.900 kr. með sköttum Hjón í júníor-svítu, 1. vika 27. júní: 55.100 kr. á mann með sköttum 5 manna fjsk. (3 börn, 2ja-17 ára), 2 vikur, 22. ágúst: 43.100 kr. á mann með sköttum Par í 2ja manna herbergi, 1 vika, 13. júni: 45.800 kr. á mann með sköttum Hjón m/2 börn, 2ja-17 ára, 1. vika 12. sept.: 33.150 kr. á mann með sköttum Tveir í 2ja manna herb., 1 vika, 12. sept: 40.300 kr. á mann með sköttum Reykjavík: Ártúnshöfði og Fossvogur. Hafnarfjörður: Lækjargata Akureyri: Leiruvegur Það þarf ekki að vera dýrt að skreppa í sólarfrí. Ekki einu sinni alla leið til Svartahafsins þar sem sólin er í öndvegi... ...og spennandi mannlif er hvar sem litið er. Dæmið verður ennþá skemmtilegra þegar við bætist einstaklega hagstætt verðlag. Á Sunny Beach, stærsta sólarstað Búlgaríu, bíða þín islenskir fararstjórar sem bjóða upp á fjölbreyttar kynnisferðir við allra hæfi. Verðdæmin í auglýsingunni miðast við netbókun og að ferð sé til við bókun. Bæklingar á Esso-stöðvum: NISSAN MICRA Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mán – fös kl. 9-18 og lau kl. 12-16 E N N E M M / S ÍA / N M 2 12 12 ÖLLU MICRA VERÐUR ÞAÐ EKKI! *Miðað við 20% útborgun og bílasaming Lýsingar í 84 mánuði. Nissan Micra 5 dyra NÝ MICRA OG ÞÚ BORGAR AÐEINS 18.112 KR. Á MÁNUÐI! Beinskiptur, 6 diska geislaspilari, lyklalaus,sjálfvirkar rúðuþurrkur og mjög sparneytin! Verð aðeins 1.490.000 kr. STJÓRNMÁL Samfylkingin á Akur- eyri vill koma á fót Akureyrar- stofu sem hefði það hlutverk að markaðssetja bæinn innan lands og utan. Markmiðið yrði að laða fjárfesta, fyrirtæki, stofnanir og ferðamenn til Akureyrar og fjölga þannig störfum í bænum. Hermann Jón Tómasson, efsti maður á framboðslista Samfylk- ingarinnar, segir ekki hafa verið hugað nægilega vel að markaðs- setningu bæjarins á fyrirtækja- markaði til þessa. „Þeim fyrir- tækjum sem vilja flytja starfsemi sína til Akureyrar standa nú þegar til boða ýmsar ívilnanir. Slíkan stuðning við nýsköpun atvinnulífs bæjarins þarf að kynna með mark- vissum hætti og það á að vera eitt af verkefnum Akureyrarstofu.“ Iceland Express hóf í vetur beint millilandaflug til og frá Akureyri og Hermann segir flugið opna ýmsa möguleika varðandi fjölgun ferðamanna. „Bæjarfélag- ið á að koma með beinum hætti að markaðssetningu Akureyrar á erlendri grundu og styðja þannig við ferðaþjónustuna í bænum,“ segir Hermann. - kk Markaðssetning Akureyrar innan lands og utan: Styrkir atvinnulífið í bænum HERMANN JÓN TÓMASSON Hermann segir að huga þurfi betur að markaðssetningu Akureyrar á fyrirtækjamarkaði. KAÍRÓ, AP Íraskir mannræningjar hóta að myrða tvo þýska verk- fræðinga sem þeir tóku í gíslingu fyrir rúmum tveimur mánuðum, sleppi Bandaríkjamenn ekki föng- um úr haldi. Mannræningjarnir gáfu út myndband á netinu þar sem Þjóðverjarnir eru sýndir og biðja sér griða. „Okkur hefur verið haldið hér í meira en sextíu daga og taug- arnar þola þetta ekki lengur,“ segir annar mannanna. „Hjálpið okkur, við biðjum ykkur.“ Mynd- bandinu fylgdu skilaboð sem sögðu þetta vera síðasta tækifæri Þjóðverjanna, en enginn frestur var gefinn. Fram til þessa hafði ekkert spurst til mannanna síðan í lok janúar, rétt eftir að þeim var rænt. Þá var þýskum yfirvöldum gefinn 72 stunda frestur til að loka sendiráði sínu í Bagdad, draga öll sín fyrirtæki úr landinu og hætta öllu samstarfi við ríkis- stjórn Íraks, ella yrðu mennirnir teknir af lífi. Fjórum gíslum frá Vesturlönd- um var sleppt úr haldi mannræn- ingja í Írak í mars, en einn var tek- inn af lífi. Talið er að um fjörutíu útlenskir gíslar séu í haldi mann- ræningja í Írak. - bs Tugir erlendra gísla í haldi íraskra mannræningja: Hóta þýskum gíslum lífláti ÞÝSKU GÍSLARNIR Ekkert hafði spurst til þeirra síðan í janúar, rétt eftir að þeim var rænt. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.