Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 37
SMÁAUGLÝSINGAR
13ÞRIÐJUDAGUR 11. apríl 2006
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. Einnig
vantar manneskju frá kl. 13-18.30 irka
daga. S. 555 0480 og 896 9808.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Óskum eftir vönum starfsmönnum á
hjólbarðaverkstæði og smurstöðvar á
Akureyri og Egilsstöðum. Dekkjahöllin,
s.462 3002 & 471 2002.
Starfskraftur óskast! Óskum eftir starfs-
krafti á aldrinum 30-55 í framleiðslu og
lagervinnu. Uppl. í síma 565 7744.
Europris. Starfsfólk óskast. Góð laun fyr-
ir réttan aðila. S. 511 3322. EUROPRIS.
Uppfylling sf
Óskar eftir að ráða vana vörubílstjóra
og vélamenn. Nánari uppl. í s. 892
1033, Sigurður.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Peningar!Hærri tekjur! Minni vinna!
Getur það verið?www.myusdollars.com
Vélstjórar
Traust útgerðarfélag á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir vélstjórum til afleys-
inga á skipum fyrirtækisins. Uppl. í s.
898 4855.
Vantar starfsmenn á trésmíðaverkstæði.
Hurðir og Gluggar Kaplahrauni, Hfj. S.
663 7480.
Saumakona óskast, þarf að vera vön.
Uppl. í s. 867 3460.
Verktakar og smiðir!
TSH óskar eftir smiðum eða verktökum
Í uppsteypu. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 660 1798.
Just-Eat.is
Óskum eftir vönum pizzasendlum á
eigin bíl sem geta byrjað strax. Uppl. í s.
820 6992.
Bílstjóri óskast á sendibifreið, meirapróf
ekki skilyrði. Ekki yngri en 20 ára. Saka-
vottorð. Uppl. í s. 893 3950.
Sumarvinnna
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 15-25 ára. Stundvísi og áreiðan-
leiki skilyrði. Umsóknir á www.gar-
dlist.is
Leitar þú að öryggi?
Komdu góðu til leiðar og skapaðu þér
háar tekjur í leiðinni: www.Gott-
Folk.com.
Fyrir alla!
Láttu tækifærið ekki framhjá þér fara:
Kynntu þér málið á www.FyrirAlla.com
Sliskjur töpuðust
Sliskjur töpuðust undan nýjum sturtu-
vagni seinnipart laugardags 08.04.06. Á
Milli Lágmúla og Mosfellsbæjar. Finn-
andi vinsamlegast hafi samband við
Böðvar í síma 660 6690.
Fallvarnarbúnaður. Dynjandi.
Nýja Húsasmiðjuverslunin í Ögurhvarfi
við Breiðholtsbraut er opin alla virka
daga til klukkan 21:00.
Einkamálaþjónninn
Lífsförunaut, vin, eða ferðafélaga. Á skrá
hjá okkur er fólk á aldrinum 37-73 ára.
Vilt þú ekki slást í hópinn? Sími 661
8371 kl. 13-17 virka daga & 14-16 laug-
ardaga. Venjulegt símagjald.
Drögum í dag. Fáðu þér miða í síma
800-6611 eða á www.hhi.is Happ-
drætti Háskólans.
Leikir
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Tapað - Fundið
Viðskiptatækifæri
NK Kaffi Kringlunni.
Starfsfólk óskast í ýmis störf.
Einnig sumar störf.
Upplýsingar á staðnum NK
Kaffi Kringlunni og í s. 568
9040 & 693 9091.
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRAR
AKUREYRI
Olíudreifing ehf. óskar eftir að
ráða bílstjóra í sumarafleysingar á
Akureyri. Umsækjendur þurfa að
hafa meirapróf. Störfin standa
báðum kynjum til boða.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jóhann í síma 461 4070 tölvu-
póstfang akureyri@odr.is
Starfsfólk óskast!
Tengill og hugmyndasmiður
Reyndur tengill og hugmyndasmiður kemur
einungis til greina.
Grafískur hönnuður
Vanur hönnuður með ferskar hugmyndir,
tilbúinn í að takast á við krefjandi verkefni.
Móttaka
Leitum að þjónustulundaðri manneskju sem er
tilbúin í ýmis fjölbreytt verkefni sem fylgja
daglegu amstri á auglýsingastofu.
Prentsmiður
Reyndur í umbroti og frágangi ásamt því að
vera faglegur og frumlegur.
Valgeir tekur á móti umsóknum í Pipar, Hafnarhúsinu ( Tryggvagötu 17 )
ATVINNA
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
31-39 smáar Hægri 10.4.2006 15:45 Page 9