Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 60
 11. apríl 2006 ÞRIÐJUDAGUR44 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (31:52) 18.25 Drauma- duft (6:13) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 Supernanny 15.05 Amazing Race 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.15 GÍNEA-BISSÁ – LANDIÐ SEM GLEYMDIST � Fróðleikur 21.00 LAS VEGAS � Hasar 21.00 BERNIE MAC � Gaman 21.00 INNLIT/ÚTLIT � Hönnun 19.00 GILLETTE HM 2006 SPORTPAKKINN � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.50 Strákarnir 20.15 Amazing Race (3:14) (Kapphlaupið mikla 8) 21.00 Las Vegas (7:22) Danny ímyndar sér að hann sé kominn aftur á sjöunda áratuginn. Ed verður forstjóri spilavítis- ins. B. börnum. 21.45 Prison Break (11:22) Ungur verkfræð- ingur lætur loka sig inni í fangelsi til þess að hjálpa bróður sínum að sleppa út. B. börnum. 22.30 Kabbalah trúarhreyfingin (20/20 – Kabbalah Movement) Nýr fréttaskýr- ingaþáttur um hina umtöluð Kab- balah-trú. 23.05Twenty Four (Str. bönnuð börnum) 23.50 Nip/Tuck (Str. b. börnum) 0.35Shoot to kill (Str. b. börnum)2.25Tart (B. börnum) 4.00Dead Men Don’t Wear Plaid (B. börnum) 5.25Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Blindsker 0.50 Kastljós 1.40 Dagskrár- lok 18.30 Gló magnaða (46:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Mæðgurnar (6:22) (Gilmore Girls V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móð- ur sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-ríki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. 21.15 Gínea-Bissá – Landið sem gleymdist Heimildamynd eftir Dúa J. Landmark sem segir frá því þróunarstarfi sem UNICEF á Íslandi hefur unnið í Gíneu- Bissá í samvinnu við íslensk fyrirtæki og almenning. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (5:8) Syrpa um rannsóknarlög- reglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. 23.00 Laguna Beach (17:17) 23.25 Extra Time – Footballers’ Wive 23.50 Friends (8:24) (e) 0.15 Idol extra 2005/2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (8:24) (Vinir 8) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 Bernie Mac (1:22) (Eye Of The Tiger) Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie Mac og fjölskylduhagi hans. 21.30 Reunion (13:13) (1998) 22.15 Supernatural (9:22) (Home) Yfirnátt- úrulegir þættir af bestu gerð. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House 20.30 Heil og sæl Bragðgóður og bráðhollur matur, sem getur breytt lífi áhorfenda. 21.00 Innlit / útlit Nadia, Þórunn og Arnar Gauti leiða áhorfendur í allan sann- leika um það nýjasta í hönnun, praktískar lausnir á öllu sem við kem- ur heimilinu og kynna áhorfendur fyrir bráðskemmtilegu og skapandi fólki. 22.00 Close to Home Yngri systir Maureen er handtekin fyrir búðarhnupl. 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð 15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Fashion Police 13.00 Young, Rich & Famous 14.00 Sexy, Single, and Filthy Rich: Top 10 Hottest Bachelors 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 Beyonce Revealed 21.00 The Soup 21.30 Wild On Tara 22.00 Party @ the Palms 22.30 Party @ the Palms 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 The Soup 0.30 Wild On Tara 1.00 Young, Rich & Famous 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.20 Ensku mörkin 23.50 World Poker 18.30 Mótorsport 2005 (Mótorsport 2005) 19.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn (Gil- lette World Cup 2006) Öll liðin og leikmennirnir á HM 2006 í Þýskalandi teknir ítarlega fyrir. 19.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeildinni. 20.00 Skólahreysti 2006 (Skólahreysti 2006 – úrslit) 22.00 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) Í Destination Germany er fjallað um liðin sem taka þátt í mót- inu og leið þeirra í gegnum riðla- keppnina. Fjögur lið eru tekin fyrir hverjum þætti. 22.25 Súpercross (World Supercross GP 2005-06) 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið � � STÖÐ 2 BÍÓ � � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Sunderland – Fulham frá 08.04 16.00 Charlton – Everton frá 08.04 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Aston Villa – WBA frá 09.04 22.00 Liverpool – Bolton frá 09.04 0.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 6.00 Right on Track 8.00 Hair 10.05 Daddy Day Care 12.00 Under the Tuscan Sun 14.00 Right on Track 16.00 Hair 18.05 Daddy Day Care 20.00 Under the Tuscan Sun Rómantísk og hugljúf gamanmynd með Diane Lane í hlutverki óhamingjusamrar og lánlausrar konu í ástarmálum. Leikstjóri: Audrey Wells. 22.00 In the Time of the Butterflies Vönduð sjón- varpsmynd sem gerist á tímum alþýðubylting- ar í Dómíníska lýðveldinu. 0.00 Bang, Bang, You’re Dead (Bönnuð börnum) 2.00 Tempo 4.00 In the Time of the Butterflies 44-45 (32-33) TV 10.4.2006 16:00 Page 2 „Golf er leiðinlegasta sjónvarpsefni sem sögur fara af,“ sagði ágætur vinur við mig þegar síðasti dagur Masters-mótsins í golfi rann upp. Ég hlustaði ekkert á hann, kom mér vel fyrir í Ameríkusófanum, opnaði ferskt snakk frá Maarud og sendi bróður mínn eftir indverskum mat sem sat reyndar töluvert í mér langt fram eftir mánudeginum...en það er önnur saga. „Það er jafn gáfulegt að spila golf og að reyna að troða tannkremi aftur ofan í tannkremstúpuna,“ var álit Jóakims Aðalandar á íþróttinni þegar frændi hans Andrés reyndi að finna handa honum áhugamál. Kannski hafði sá gamli rétt fyrir sér. Hvaða vitiborna manneskja lætur sig hafa það hér á landi að standa úti í hávaðaroki og rigningu til að berja áfram hvíta kúla á grænum velli auk þess að ganga hátt í sjö kílómetra á rúmum fjórum tímum? Það hlýtur að teljast enn síður gáfulegra að eyða sunnudagskvöldinu í að horfa á aðra gera það. Samt er það svo merkilegt með íþróttaáhugamenn, sama hvaða íþrótt þeir fylgjast með, að þeir leggja ótrúlegustu hluti á sig til að fylgjast með hetjunum sínum. Ég hef heyrt sögur af eiginmönnum sem taka húsið í gegn á mettíma til að geta horft á eftirlætisliðið sitt keppa. Þrífa bílana, elda matinn og vaska upp svo að þeir geti átt notalega stund fyrir framan imbakassann og horft á 22 fullfríska karlmenn elta leðurtuðru. Þrátt fyrir að vera meðalgreind manneskja lá ég engu að síður uppi í rúmi og horfði á Phil Mickelson bera sigur úr býtum á Augusta-vellinum. Og leið bara nokkuð vel þrátt fyrir kryddaðan indverskan mat, volgt gos og frekar vont snakk. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON OPNAR SIG SEM „SÓFASPORTISTI“ Sunnudagskvöldinu gáfulega eytt TIGER WOODS Það hlýtur að teljast afrek út af fyrir sig að hanga fyrir framan sjónvarpið í fjóra og hálfan tíma og horfa á fullfríska karlmenn á rölti um grænan völl. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Lenore úr kvikmyndinni Forrest Gump frá árinu 1994. ,,Don't you just love New Year's? You get to start all over.“ 76-77 (68-69) Sund-TV lesið 6.4.2006 12:30 Page 2 Búlgaría - besta verðið okkar í sólina. 5 100 300 www.apollo.is Kíktu á heimasíðuna okkar og reiknaðu út þitt dæmi. Verðdæmin fyrir ofan miðast við netbókun og auðvitað eru skattar og ferðir til og frá flugvelli ytra innfaldir þegar bókun felur í sér hótelgistingu. Hjón með 2 börn, 2ja-17 ára, 1 vika, 12. sept.: 33.150 kr. Hjón með 2 börn, 2ja-17 ára, 1 vika, 4. júlí: 38.900 kr. Tveir í 2ja manna herb., 1 vika, 12. sept.: 40.300 kr. Reiknaðu út þitt dæmi!Reykjavík: Ártúnshöfði og Fossvogur. Hafnarfjörður: Lækjargata Akureyri: Leiruvegur Bæklingar á Esso-stöðvum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.