Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 11. apríl 2006 13 BJÖRGUN Þyrla Landhelgisgæsl- unnar var kölluð út seint í fyrra- kvöld til þess að sækja veikan sjó- mann um borð í togarann Þór, um 50 sjómílur vestur af Reykjanesi. Þyrla varnarliðsins þurfti frá að hverfa vegna aðstæðna en veður var vont á þessum slóðum og skyggni lítið. Þyrla Landhelgis- gæslunnar, TF Sif, var því kölluð út og kom hún á vettvang um hálf- ellefu leytið um kvöldið. Þyrlusveitinni tókst að hífa sjó- manninn um borð við erfiðar aðstæður og var hann kominn á Landspítalann klukkutíma síðar. Maðurinn er nú að jafna sig af veikindunum. - mh Þyrla sótti veikan sjómann: Hífður við erf- iðar aðstæður Stækkar við sig Háskólinn í Reykjavík flytur hluta starfsemi sinnar í Morgun- blaðshúsið í Kringlunni næsta sumar. Skólinn hefur leigt húsnæðið af Klasa, eiganda hússins, og notar það þar til nýtt hús Háskólans í Reykjavík í Vatns- mýri verður tekið í notkun árið 2009. MENNTAMÁL KARACHI, AP Að minnsta kosti 26 létu lífið og rúmlega 70 slösuðust þegar þeir tróðust undir á helgi- samkomu í borginni Karachi í suð- urhluta Pakistan á sunnudag. Af hinum látnu voru að minnsta kosti 19 konur og börn. Yfir tíu þúsund konur og börn voru saman komin á helgisamkom- unni til að hlýða á frásagnir af lífs- hlaupi Múhameðs spámanns en troðningurinn virðist hafa orðið þegar fjöldi fólks þusti að rútum sem voru á leið á samkomustaðinn. Flestir hinna látnu köfnuðu eða lét- ust af völdum innvortis áverka. ■ Helgisamkoma í Pakistan: Tugir tróðust undir og létust RINGULREIÐ Sjúkraliðar áttu erfitt með að komast að hinum slösuðu vegna mann- fjöldans. FRÉTTABLAÐIÐ/AP DANMÖRK Formaður róttækra í Danmörku, Marianne Jelved telur líkurnar á að flokkurinn myndi ríkisstjórn með Jafnaðarmanna- flokknum hverfandi. Í frétt Berlingske tidende er haft eftir henni að niðurstöður skoðanakannana sýni að ekki sé líklegt að þessi tveir flokkar nái að mynda ríkisstjórn eins og ráð- gert hafði verið fyrir síðustu kosn- ingar. Fylgi við Jafnaðarmanna- flokkinn hefur minnkað töluvert síðustu mánuði á meðan fylgi við Róttæka flokkinn hefur aukist. - ks Róttækir og jafnaðarmenn: Litlar líkur á samstarfi Skemmdarverk Skemmdir voru unnar á innanstokksmunum í ferjunni Herjólfi í fyrrakvöld. Lögreglan rannsakar málið en ekki er vitað hver var að verki. Þeir sem upplýsingar geta veitt um málið eru beðnir að snúa sér til lögregl- unnar í Vestmannaeyjum. LÖGREGLUFRÉTT Ofkeyrðu þig Toyota Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570 5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460 4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421 4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480 8000 AY GO AY GO AY GO AY GO www.aygo.is ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .IS T O Y 32 19 9 4/ 06 Engin útborgun & tryggingar innifaldar Aðeins 23.470 kr. á mánuði* *Sértilboð Elísabetar og AYGO. M.v. 84. mánuði. Innifalið er afborgun af láni, tryggingar (ábyrgðar- og kaskótrygging) og bifreiðagjöld á fyrsta tímabili. Væri ekki munur að vera í upphituðum bíl með i-Podinn þinn tengdan í góðar græjur. Í Aygo getur þú notið þess að keyra um bæinn. Kemst léttilega í öll stæði og skýst framhjá stærri bensínhákum. Að ganga er ofmetið. Það gengur ekki lengur. Ofkeyrðu þig á Aygo. AYGO Það er gaman að keyra 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI ALMENNAR AUGLÝSINGAR - FRÉTTABLAÐIÐ 1x3 2x3 3x3 4x3 4x5 5x5 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.