Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 39
15 FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 11. apríl 2006 Costa Dorada - Raðhús 180 fm raðhús á mjög góðum stað inná frábæru golfvallasvæði milli Villa Martin, Las Ramblas og Campoamor húsið er á þrem hæðum með innbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi, tvö baðher- bergi góð stofa og borðstofa. Nýlega var byggður glæsilegur gler- skáli út úr stofu. Glæsilegt hús með öllu.Verð 199.000 La Cala - Benidorm Íbúð í blokk á Benidorm. Á frábæru strandsvæði. Í nágrenninu er allt til afþeyingar sem hugan girnist, s.s. Go kart, casino, golfvellir og stórverslanir. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og tvö baðher- bergi. Opið eldhús og svalir úr stofu. Fullbúin húsgögnum. Útsýni yfir alla Benidorm. - Verð 209.000 Galan Golf - parhús Falleg 60 fm, íbúð á efri hæð í parhúsi á miðju golfvallarsvæði. Tvö svefnherb. eldhús, borðstofa, stofa og baðherb. Frábært solarium með útiarni og grilli. Sameiginlegur sundlaugargarður er við húsið og öll húsgögn fylgja. Verð 109.000 Dream Hills - La Florida Sannkölluð draumahús á góðum stað í úthverfi Torrevieja. Íbúð- irnar eru í tvíbýli. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stór- glæsilegt sólaríum er uppi með glæsileg útsýni til allra átta. Garður fylgir neðri hæðunum. Þetta er glæsieign á fínu verði. Verð frá 130.000 Canovas - Cabo Roig Stórglæsilegt nýtt einbýli. Á fallegu svæði í Cabo Roig er að rísa nýtt hverfi með öllum þægindum við hendina. S.s. matvöruverslun- um og veitingahúsum. Þrjú svefnherbergi. Stór einkalaug með sér bílastæði innan lóðar. Fallegur samieginlegur sundlaugargarður. Verð frá 290.000 La Ermita - Rojales Nýbygging í nýtískulegum stíl í bænum Rojales sem er 10 mínútna akstursleið frá Torrevieja. Þetta eru raðhús á tveim hæðum. Á neðri hæð er rúmgóð stofa með útgengi út í garð og beint út í sundlaug. Þrjú svefnherbergi á annarri hæð. Fallegt útsýn og stutt á Guarda- mar. Verð 195.000 Torrevieja - tvö svefnherbergi 40 fm íbúð við ströndina í Torrevieja. Íbúðin er á annarri hæð með einu baðherbergi og einu svefnherbergi og eldhúsi. Borð- stofa og stofa eru samliggjandi. Svalir eru út úr stofu. Íbúðin er vel skipulögð og á frábærum stað öll þjónusta er við hendina. Verð 99.000 La Rotonda - Aqua Marina La Rotonda íbúðarhótelið er rétt fyrir utan Torrevieja. Íbúðin er þriggja herbergja og eldhús og bað. Fallegur sundlaugargarður og stutt á fallegar strendur. Á fyrstu hæð eru verslanir og veitingastað- ir, allt innbú og borðbúnaður fylgir. Örugg leiga Glæsileg eign. Verð frá 169.000 Campoamor - Penthouse Penthouse-íbúð á Campoamor sem er í úthverfi Torreveija. Íbúðin er í mjög fallegu fjölbýli með sér bílageymslu í kjallara. Í nágrenn- inu er allt sem þarf og fallegir upplýstir göngustígar meðfram strandlengjunni. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og tvennar svalir ásamt sólaríum með stórkostlegu útsýni. Verð 255.000 Aqua Marina - Raðhús Fallegt raðhús í Aqua Marina hverfinu rétt við strönd og með fal- legum sundlaugargarði. Þetta hús er með 2 svefnherb. á annarri hæð og fallegu baðherbergi, útgengt úr hjónaherbergi á svalir. Á neðri hæð eru stofa með arni, borðstofa, fallegt eldhús og útgengt á patio .Frábær eign á góðum stað. - Verð 210.000 Agua Marina - Raðhús Mjög skemmtilegt raðhús í Aqua Marina hverfinu sem er rétt fyrir utan borgina Torrevieja. Aðeins 150 m að strönd. Fallegur sundlau- garður. Þrjú svefnherbergi. Öll húsgögn fylgja. Öll þjónusta í göngufæri og aðeins 5 mínútna akstur á þrjá 18 holu golfvelli. - Verð 255.000 Punta Marina - Los Altos Aðeins 10 mínútna akstur til Torrevieja og 5 mínútur á frábæra golfvelli. Íbúðirnar eru á efri eða neðri hæð. Fallegur garður er með neðri hæðum og solarium með íbúðum efri hæðar. Íbúðirnar eru með 2 svefnherbergjum 2 baðherbergjum glæsilegu eldhúsi sem er lokað með fallegri rennihurð. Verð frá 167.000 Fr um 31-39 smáar Hægri 10.4.2006 15:01 Page 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.