Fréttablaðið - 25.04.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 25.04.2006, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 25. apríl 2006 25 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 22 23 24 25 26 27 28 Þriðjudagur ■ ■ KVIKMYNDIR  20.00 Amnesty International sýnir heimildamyndina Born Slave í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu. Myndin fjallar um þrælahald í Máritaníu sem var afnumið 1981 en viðgengst þó enn í landinu. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.05 Bruce Clunies Ross heldur fyrirlestur um ástralska píanóleikar- ann og tónskáldið Percy Grainger (1882-1961). Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu 101 í Odda.  12.05 Lokafyrirlestur Sagnfræðingafélagsins í Þjóðminjasafninu. Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fjallar um konur og útrás. ■ ■ BÆKUR  20.00 Skáldspírukvöld í Iðuhúsinu við Lækjargötu. Sérstakur gestur Lafleurútgáfunnar verður Rúnar Helgi Vignisson, rit- höfundur, útgefandi og þýðandi. ■ ■ MÁLÞING  13.00 List án landamæra í ráðstefnusal Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1. Fjallað verður landa- mæri í menningum og viðhorfum. Fundarstjórar Sigursteinn Másson og Steindór Jónsson. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Tvær stjörnur Manstu gamla daga Hljómsveitarstjóri ::: Benjamin Pope Einsöngvarar ::: Eivør Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal Kynnir ::: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir Manstu gamla daga – íslenskar dægurperlur í útsetningu Hrafnkels Orra Egilssonar FIMMTUDAGINN 27. APRÍL KL. 19.30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 28. APRÍL KL. 19.30 – AUKATÓNLEIKAR SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands Ragnheiður Gröndal og Eivør Pálsdóttir eiga það sameiginlegt að hafa skotist upp á stjörnuhimininn á leifturhraða! Þetta eru spennandi tónleikar þar sem helstu dægurperlur okkar verða fluttar. Nánast uppselt varð á skömmum tíma á tónleikana en nú hefur tekist að bæta við aukatónleikum. Þú getur tryggt þér miða núna á www.sinfonia.is. ERT ÞÚ FORELDRI grunnskólabarns? Þá átt þú erindi á opinn fund um framtíð grunnskólans í Reykjavík á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 26. apríl n.k. kl. 20:00 SAMFOK, samband foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Reykjavíkur, gengst fyrir opnum fundi með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor. Frambjóðendur munu hafa stutta framsögu um hvernig þeir hyggjast forgangsraða innan málaflokksins: Uppeldi og menntun grunnskólabarna og samstarf foreldra, skóla, íþróttahreyfingar og tómstundaaðila. Eftir framsögur verður opnað fyrir fyrirspurnir og umræður. Foreldrar grunnskólabarna og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundinn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á samfok@samfok.is eða í síma 562-7720. Átaksnámskeið Bolli Eyþórsson Verð kr 17.990.- Skráning og nánari upplýsingar í síma 565 2212 eða á mottaka@hress.is 33 kg 13 kg Eva Dís Björgvinsdóttir Dalshrauni 11 220 Hafnarfirði Sími 565 2212 www.hress.is Robe yoga námskeiðin hefjast 3. og 4.maí í Hress hefjast 3. og 4. maí. Sumartilboð kr.15.000.- Kvennaátakstímar kl. 6.05, 10.15 og 18.30 Karlaátakstímar kl. 18.30 VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Fimmtud. 27. apríl kl. 20.00 Edward Bond Leiksmiðja Breska leikskáldið Edward Bond stýrir leiksmiðju og flytur fyrir- lestur í Hafnarfjarðarleikhúsinu laugardaginn 28. apríl frá kl. 10 - 17. Áhugasamir velkomnir Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið GLÆPIR OG GÓÐVERK Byggð á verki Antons Delmer, “Don´t utter a note” Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson leikgerð: Sigrún Valbergsdóttir Sýningar í IÐNÓ 14. sýning mið. 26. april kl. 14.00 15. sýning sun. 30. apríl kl. 14.00 Ath! síðustu sýningar.. Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700 og við innganginn www.midi.is Miðaverð kr. 1.200 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.