Fréttablaðið - 25.04.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.04.2006, Blaðsíða 44
 25. apríl 2006 ÞRIÐJUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (33:52) 18.25 Drauma- duft (8:13) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 Supernanny 15.00 Amazing Race 5 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbo- urs 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.20 GILMORE GIRLS � Drama 21.45 PRISON BREAK � Spenna 22.15 THE BEACH � Kvikmynd 20.30 HEIL OG SÆL � Matur 18.30 VILLARREAL-ARSENAL � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.50 Strákarnir 20.15 Amazing Race (5:14) (Kapphlaupið mikla 8) 21.00 Las Vegas (9:22) (Mothwoman) Lífið gengur sinn vanagang á Montecito- spilavítinu og hótelinu í Las Vegas – eða þannig. Bönnuð börnum. 21.45 Prison Break (13:22) (Bak við lás og slá) Veronica kemur úr felum til að hitta Lincoln en aftakan er áætluð næsta dag. Bönnuð börnum. 22.30 The Robinsons (Robinsons) Breskur gamanmyndaflokkur um hina skraut- legu meðlimi Robinson-fjölskyldunnar. 22.55 Twenty Four (12:24) (24) Str. b. börn- um. 23.40 Nip/Tuck (15:15) (Str. b. börnum) 0.25 Splitting Heirs 1.50 Pennsylvania Miner’s Story (e) 3.20 The Count of Monte Cristo (e) (B. börnum) 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Kórinn 0.35 Kastljós 1.25 Dagskrárlok 18.30 Gló magnaða (48:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (8:22) (Gilmore Girls V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móð- ur sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. 21.05 Nautilus (Nautilus) Norsk heimildar- mynd um leiðangur ástralska könnuð- arins Huberts Wilkins á kafbát undir ís- inn á norðurheimskautinu árið 1931. Wilkins ætlaði að verða fyrstur manna til að kafa undir ísinn. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (7:8) (Dalziel & Pascoe IV) Syrpa úr breskri þáttaröð. 0.10 Extra Time – Footballers’ Wive 0.35 Þrándur bloggar 0.40 Friends (16:24) (e) 1.05 Tívolí 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (16:24) (Vinir 8) Joey ræður ekki við sig lengur. 20.30 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 Bernie Mac (3:22) 21.30 Supernatural (11:22) (Scarecrow) Bönnuð börnum. 22.15 The Beach (Ströndin) Frábær mynd frá þríeykinu sem stóð að Shallow Grave og Trainspotting. Str. b. börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 1.25 Frasier (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 All of Us (e) . 20.00 How Clean is Your House 20.30 Heil og sæl – lokaþáttur Aðaláherslan er lögð á að kenna fólki að lifa eftir 10 grunnreglum í mataræði, sem geta leitt til stórbættrar heilsu og aukinnar orku. Þorbjörg Hafsteinsdóttir og Osc- ar Umahro Cadogan hafa þróað grunnreglurnar. 21.00 Innlit / útlit Upplifunin myndar heild sem svíkur engan og allir hafa áhuga á heimilinu. 22.00 Close to Home Annabeth gerir allt sem hún getur til þess að ná raðmorðingja áður en að hann nær fleiri fórnar- lömbum. 22.50 Sex and the City 15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Good Girls Gone Bad 13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Good Girls Gone Bad 17.30 Number One Single 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 21.00 The Soup 21.30 10 Ways 22.00 Party @ the Palms 22.30 Party @ the Palms 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 The Soup 0.30 10 Ways 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty 3.00Guilty4.00Guilty5.00101 Best Kept Hollywood Secrets 6.00 101 Most Starlicious Makeovers AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.50 World Poker 18.30 Meistaradeild Evrópu (Villarreal- Arsenal) Bein útsending frá leik Arsenal og Villarreal í undanúrslitum meistaradeildar Evrópu. 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs Knattspyrnusérfræðingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála í meistaradeildinni. Átta liða úrslit eru í fullum gangi og ekk- erter gefið eftir. 20.55 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) 21.20 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. 21.50 Meistaradeild Evrópu (Villarreal- Arsenal) 17.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 17.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs � � STÖÐ 2 BÍÓ � � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Bolton – Charlton frá 22.04 16.00 Everton – Birmingham frá 22.04 18.00 Newcastle – W.B.A. frá 22.04 20.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinn- ar helgar og öll mörkin sýnd. 21.00 Fulham – Wigan frá 24.04 Leikur sem fór fram í gærkvöldi. 23.00 Birmingham – Blackburn frá 19.04 1.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 6.00 Normal (Bönnuð börnum) 8.00 Try Seventeen 10.00 Another Pretty Face 12.00 The Master of Disguise 14.00 Try Seventeen 16.00 Another Pretty Face 18.00 The Master of Disguise 20.00 Normal (Venjulegur) D B. börnum. 22.00 Sleeping Dictionary (Elsku Selima) Dramatísk kvikmynd þar sem róman- tíkin er ekki langt undan. B. börnum. 0.00 Wasabi (Bönnuð börnum) 2.00 Bandits (Bönnuð börnum) 4.00 Sleeping Dictionary (Bönnuð börnum) Svar: Grandpa úr Chitty Chitty Bang Bang frá 1968 ,,Coggins? He‘s so mean he wouldn‘t light your pipe if his house was on fire.“ Skeifan 4 • s. 5881818 betra bragð betri gæði betra verð Allt í tælenska matinn Á sunnudagskvöldið kúrði ég mig niður í sængina á meðan ég flissaði yfir Some Like It hot á Ríkissjón- varpinu. Mér finnst Jack Lemmon og Tony Curtis vera fyndnir í konufötum og Marilyn Monroe er skemmtilega steikt. Það er æðislegt að fá að sjá svona gamlar klassískar myndir á sunnudögum og vil ég hrósa Ríkissjónvarpinu fyrir þetta. Ég skil ekki þá stefnu hjá sjónvarpsstöðvum að sýna bara nýja hluti. Ég vil fá gamla dótið, gamla þætti, myndir, auglýsingar og allt heila klabbið. Klaufabárðana, Línuna, Cosby Show og fleira svona sem vekur upp nostalgíutilfinninguna. Að minnsta kosti vil ég frekar fá einhverja eldgamla klassíska mynd en að mér sé boðið upp á sömu laugardagsmyndina tvisvar sinnum á nokkrum mánuðum. Þetta hefur til dæmis nýlega gerst með myndina Four Weddings and a Funeral. Ég horfði nú ekki á hana tvisvar en ég sá hana um jólin og svo sá ég að hún var aftur sýnd núna nýlega. Er þetta eitthvað sem sjón- varpsáhorfendur eru hrifnir af? Að sjá sömu mynd- ina tvö laugardagskvöld á nokkrum mánuðum? Sjálf er ég ekki mikið spennt og finnst þetta eiginlega bara frekar lélegt. Forrest Gump er líka mynd sem hefur heiðrað okkur sjónvarpsáhorfendur með nærveru sinni oftar en einu sinni á Ríkissjónvarpinu og eflaust eru fleiri myndir í þessum pakka. Það er ekkert að því að endursýna og reyndar finnst mér að Sjónvarpið ætti að gera meira af því. En það þýðir ekki að endursýna á prime tíma! Og það er líka frekar skítt að endursýna án þess að segja frá því. Lauma endursýningunni bara inn í dulbúningi góðrar laugardagsmyndar. Elsku bestu kaupið frekar einhverja ódýra gamla mynd en að bregða á þetta ráð. Við sjónvarpsáhorfendur erum ekki alveg það steiktir í hausnum að við munum ekki eftir mynd sem við sáum fyrir nokkrum mánuðum. VIÐ TÆKIÐ: BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR VILL SJÁ GAMLAR MYNDIR Hef ég ekki séð þetta áður? FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Ríkissjónvarpsmenn eru afskaplega hrifnir af þessari mynd.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.