Fréttablaðið - 27.04.2006, Page 34
4 27. apríl 2006 FIMMTUDAGUR
NÝBÝLAVEGUR 12,
KÓPAVOGUR
SÍMI 554 4433
Opnunartími virka daga
10-18
og laugardaga 10-16
Galla- og
sportfatnaður
í úrvali
Sumarið er komið og allar tásl-
ur landsins bíða nú spenntar
eftir að frelsast undan sokkum
og lokuðum skóm.
Úrval af fallegum sumarskóm er
þónokkuð í verslunum þessa
dagana.
Sterkir litir virðast vera ráð-
andi og oftar en ekki blanda af
tveimur eða fleiri litum til að und-
irstrika sumargleðina. Einnig má
fá marga skó sem eru fallega
skreyttir litríkum steinum og öðru
glingri sem svo sannarlega á við á
sparilegri sumarkvöldum eða ein-
faldlega til að glæða glitrandi
stundir lífsins. Bandaskór með
fylltum hæl eru einnig áberandi í
sumarskótískunni og þá má einnig
fá skreytta steinum. Flatbotna-
skór og sandalar eru margir með
fallegri nákvæmnisvinnu sem
gerir skóna sérstakari fyrir vikið.
Því má með sanni segja að
hverri konu séu ætluð fleiri en eitt
sumarskópar í ár. Þegar úrvalið er
jafn fallegt er nauðsynlegt að
kaupa fleiri pör.
Shoestudio. Litríkir og skemmtilegir skór, reimuð slaufa á
tánni. Svipaðir skór fást í bláu. Verð krónur 10.500.
FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Sumarlegar tær og fætur
Shoe Studio. Fallegir sandalar með skrauti yfir ristina.
Verð krónur 6.500.
Aldo. Dömulegir háhælaðir
skór með fallegum steinum í
grænum, gulum og fjólubláum
lit. Verð krónur 24.990.
Skórnir eru úr Aldo
Collection línunni sem
er sérlega vönduð lína og eintökin
af þessu pari eru ekki mörg.
Shoestudio. Fallegir flatbotna skór með stjörnulaga mynstri á
tánni. Verð krónur 9.500. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Shoe Studio. Rauðir banda-
skór með fylltum hæl. Verð
krónur 8.500. GS Skór. Háhælaðir skór með bleikri
slaufu. Fást í nokkrum litum. Verð
krónur 6.990.
GS Skór. Svartir skór með fylltum hæl og bláum
steinum yfir ristina. Fást einnig í brúnu. Verð
krónur 5.990.
GS Skór. Sum-
arlegir sandalar.
Fást líka í bláu
og brúnu. Verð
krónur 5.990.
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Mikið
úrval af
sólgleraugum
kr. 990,-
Í SÓL OG SUMARYL
Flauelsbuxur
Verð áður
3.500 - 4.200 kr.
Verð nú
2.800 - 3.360 kr.
www.66north.is
REYKJAVÍK: Kringlan - Bankastræti 5 - Faxafen 12
GARÐABÆR: Miðhraun 11 - Akureyri: Glerárgata 32
Fyrir krakka
í allt sumar
Frizz-Ease Curl Around er sérhannað fyrir liðað og
krullað hár. Gefur hárinu silkimjúka áferð, raka og
fallegan gljáa. Úfið hár heyrir sögunni til.
Glæsilegt úrval af
handsmíðuðum
íslenskum skartgripum
Ný sending
Sumarföt í
miklu úrvali
0-14 ára
Laugaveg 53 • S: 552 3737
Opið mán-fös frá 10-18 og lau. 10-16