Fréttablaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 54
14 ■■■■ { landbúnaður } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vorhreingerning! Bjóðum hágæða Westermann sópvélar af ýmsum stærðum og gerðum �������������� ������������������� �� ����������������������������������������������� ��������������������������������������������������� ������������������������������������������� ��������������������������������������������������������������� ����������������������������������� Körfuboltamaðurinn Brenton Bir- mingham er mikill kjötmaður. Hann segir íslenskt lambakjöt í sérstöku uppáhaldi hjá sér og það komi nú að mestu í staðinn fyrir þær steikur sem hann var vanur að gæða sér á í Bandaríkjunum áður en hann flutt- ist til Íslands. „Lambakjötið er bara svo gott á bragðið, mun betra en kjötið í Bandaríkjunum, sennilega af því að í því eru engin viðbót- arefni eins og vill vera þar,“ segir hann og hlær. Þegar Brenton kom fyrst til Íslands fyrir tæpum átta árum var honum oft boðið í mat og var þá oftar en ekki íslenskt lamba- kjöt á boðstólum. Hann var ekki lengi að komast á bragðið. Hann hefur þó ekki lagt í það sjálfur að matreiða lambakjötið heldur láti hann sinn betri helming alveg um það. Af annarri landbúnaðarvöru segist Brenton líka borða býsn- in öll af skyri og drekka mikið af léttmjólk. Hann er hins vegar ekk- ert sérstaklega hrifinn af „gamla matnum“ eins og hann kallar það og á þá við súrsaða hrútspunga, svið, slátur og þvíumlíkt. Það láti hann helst alveg eiga sig þótt hann hafi vissulega prófað ýmislegt og hafi meira að segja sótt þorrablót og drukkið brennivín – sem hann er reyndar heldur ekki hrifinn af. Elskar lambakjöt Brenton Birmingham körfuboltamaður varð fljótt ástfanginn af íslenska lambakjötinu. Skemmdir hafa verið unnar á upp- græðslusvæði Landgræðslunnar á Héraðssandi á Fljótdalshéraði. Guð- rún Schmidt, héraðsfulltrúi land- græðslunnar á Austurlandi, segir að tekið hafi verið eftir skemmdun- um á sumardaginn fyrsta. Talið er að fullorðnir menn á jeppum hafi tekið niður girðingu að svæðinu og ekið á jeppum og mótorhjólum yfir svæðið sem hafi verið í uppgræðslu í nokkra áratugi. „Það hefur verið töluverð umferð um svæðið í vetur en nú var þetta með versta móti,“ segir Guðrún en nánast snjólaust var á svæðinu í vetur. „Svæðið var alveg afgirt og við það er læst hlið sem á stendur að um sé að ræða uppgræðslusvæði Landgræðslu ríkisins og sé óvið- komandi umferð um það bönnuð. Girðingin var tekin niður við hlið- ið og þar hafa jeppamennirnir farið yfir,“ segir Guðrún en um lögbrot er að ræða. Ljóst þykir að jeppamennirnir hafa farið yfir viðkvæmt svæði sem hefur verið lengi í uppgræðslu. „Fólk virðist ekki átta sig á því að þótt inni á milli sé ber sandur þá er melgresið að sá sig sjálft og mikið af fræjum í sandinum. Þá hefur verið farið yfir melgresishólma sem er slæmt enda gróðurinn mjög viðkvæmur,“ segir Guðrún. „Ef þetta endurtekur sig þá verður tekið á því með hörðum höndum,“ segir Guðrún. Skemmdarverk á uppgræðslu- svæði á Fljótsdalshéraði Frá svæði Landgræðslunnar á Héraðssandi. Hjólför eru greinileg í sandinum við hlið slóðans. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.