Fréttablaðið - 27.04.2006, Page 62
16
SMÁAUGLÝSINGAR
Garðsláttur, klippingar og önnur garð-
vinna. Sumarkveðja! Draumagarðar
draumagardar@vortex.is
Blómstrandi garðar
Felli tré, klippi og önnur garðverk. Þið
hringið og við komum. S. 695 5521.
Smágröfuþjónusta gröfum fyrir sólpöll-
um og veröndum. Önnumst jafnframt
aðrar lóðaframkvæmdir, s.s. jarðvegs-
skipti. Leggjum snjóbræðslukerfi, skólp
og drenlagnir ásamt hitapottum. Pípu-
lagningameistari. Sími 897 2288.
Felli tré, klippi tré og runna. Önnur
garðverk. Halldór garðyrkjum. S. 698
1215.
Bókhaldsþjónusta, skattskil, laun, skatt-
skýrslur og stofnun félaga. Rúnir bók-
haldsþjónusta ehf. S. 578 8650. run-
ir@runir.is
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898
2801.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutninga út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Móðuhreinsun glerja &
háþrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna allt að 100%
hreinsun. Móðuhreinsun, Ólafur í s.
860 1180.
Glerjun og gluggaviðgerð-
ir!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Englaljós til þínSímaspá
908 5050
Hvað viltu vita um heilsuna, einkamálin
og framtíðina beinn miðlun, rágjöf.
Opið frá 12-02 eftir miðnætti. Lára spá-
miðill
Spái í spil!
Spái í spil, tek fólk heim, gef góð ráð,
ræð einnig drauma. Tímap. í s. 891
8727, Stella.
Do you ned an electrician? We do take
care of all of major electricity work that
is needed to do in new and older hou-
ses. Call 824 1278 Ragnar.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir og
trésmíði. Föst tilboð eða tímavinna. S.
616 1569.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Árangur með Herbalife! Betri lífsstíll.
Ráðgjöf og eftirfylgni. Edda Borg S:
896-4662
Herbalife.
Lífsorka fyrir lífstíð, lifsorka.is. adal-
geir@lifsorka.is.
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Þú léttist með Herbalife! Persónuleg
ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 &
868 4884.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í apríl. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu ár-
angi. Við hjálpum þér. www.betri-
heilsa.is Ingibjörg 896 4065.
Getum bætt við okkur nokkrum nem-
endum fyrir sumarið. Lifandi og
skemmtilegt nám sem býður upp á
góða tekjumöguleika. Upplýsingar í
síma 588 8300.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Anna í síma 868 6058,
gessi@simnet.is
Tveir ættbókarfærðir Labrador hvolpar
til sölu. Eru til afh. strax. Uppl. í s. 476
0011.
Til sölu hreinræktaðir Chihuahua hvolp-
ar, uppl. í símum 869-2326 og 565-
5801.
Til sölu 2 flottir Silky Terrier hvolpar
(rakkar), tilbúnir til afhendingar, bólu-
settir og heilsufarsskoðaðir, ættbóka-
færðir hjá Rex hundum. Uppl. í s. 895
9922.
Hreinræktaðir gulir Labradorhvolpar til
sölu. Verð 70 þ. Til afhendingar í byrjun
maí. Uppl. í s. 462 5271, e.kl. 17.
Laugardaginn 29. apríl heldur líffræð-
ingurinn Lars Fält fyrirlestur í Gerðu-
bergi um atferli hunda og vinnueigin-
leika þeirra. Fyrirlesturinn kostar 2000
kr fyrir félagsmenn. Félagsmenn geta
allir þeir orðið sem áhuga hafa á mál-
efnum HRFÍ og eru ekki félagsmenn í
öðrum félögum sem vinna á móti HRFÍ
og markmiðum þess, hafa ekki gerst
sekir um illa meðferð á dýrum eða á
annan hátt vanvirt markmið félagsins
eða skaðað orðstýr þess. Sjá nánar á
www.hrfi.is Allir velkomnir
Ryksugukerfi
Heimili, sumarhús, fyrirtæki og stofnan-
ir. www.rafheimilid.is Rafheimilið ehf. s.
567 8909. Hamraborg 5. Opið 09-12.
Til sölu 3ja ára tvískiptur Siemens ís-
skápur, hæð 180, breidd 60. S. 557
5858.
Hotpoint ísskápur 135x55, Philips upp-
þvottavél 85x60, AEG Deluxe eldavél
ryðfrítt stál 80x60, notaðar eldhúsinn-
réttingar. S. 660 2336.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Stigar hringstigar og handrið á lager. Til
í 38mm þykkt beiki, gler og einnig stál.
Mjög hagstætt verð. Einnig ryðfrítt fitt-
ing fáanleg á sama stað. Atlantskaup
ehf. Uppl. í s. 533 3700.
Ýmislegt
Fatnaður
Heimilistæki
Dýrahald
Námskeið
Þjónusta
Heilsuvörur
Fæðubótarefni
Trésmíði
Rafvirkjun
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Prýði sf.
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þakásetn-
ingar, þak- og gluggamálning. Tré-
smíðavinna, sólpallasmíði. Tilboð
eða tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska
í fyrirrúmi. S. 854 7449, 864
7449 og 565 7449.
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Meindýraeyðing
Bókhald
27 . apríl 2006 FIMMTUDAGUR
TIL SÖLU AFÞREYING
58-66 smáar 26.4.2006 15:32 Page 6