Fréttablaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 63
17
SMÁAUGLÝSINGAR
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Spánn-leiga
Fallegt raðhús fyrir sunnan Alicante til
leigu. Uppl. í síma 822 3860 & 567
2827.
Skrifstofu húsnæði til leigu 615 fm.
önnur hæð, 104 rvk. 950 kr. fm. Laust 1.
maí. Uppl. í s. 894 6664.
Snyrtilegt herbergi til leigu í Jörfabakka.
Upplýsingar í síma 867 0345.
Til leigu er góð 4ra herbergja íbúð í
Seljahverfi í að minnsta kosti 1 ár. Inn-
bú fylgir að hluta til + bílskýli. Upplýs-
ingar sendist á heimkynni@heim-
kynni.is merkt “Íbúð Seljahverfi”.
Sveitsæla.
Óska eftir íbúðarhúsnæði á Suður eða
Vestulandi utan þéttbýliskjarna í 3 mán-
uði í sumar. Eitthvert geymsluhúsnæði
þarf að fylga með. Fyrirframgreiðsla.
Svör sendist til Fréttablaðsins á
smaar@visir.is merkt “sveitasæla” fyrir
3. Maí
Par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst á
svæði 105. Greiðslugeta 60-70 þús.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í s. 847-7854, 696-9787 eða
sonjap87@hotmail.com
Óska eftir studió íbúð eða herb. í ág.
‘06 Úppl í s. 869 2930
Óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð á Álfta-
nesi til leigu sem fyrst. Skilvís og reglu-
samur. Uppl. í s. 663 0769.
Óska eftir einstaklingsíbúð með sérinn-
gangi á svæði 101 eða 107, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, húsaleigusamning-
ur æskilegur, er 45 ára reyklaus karl-
maður. Uppl. í s. 865 1354 e.kl. 19.
Snyrtileg íbúð óskast.
Óskum eftir snyrtilegri 3ja herbergja
íbúð í langtímaleigu. Greiðslugeta 80-
90 þús. Helst á svæði 105-108 Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 892 2752 & 568
6037
Reglusamt og skilvíst par vantar 40-60
fm íbúð á höfuðb.sv. Uppl. Hjördís 663
7709.
Bráðv húsn strax, er reyklaus. Skilvísum
og tryggargreiðlum heitið. Uppl í s. 899
2276.
Ungt par í HÍ óskar eftir íbúð frá 1.júní.
Snyrtimennska og skilvísar greiðslur.
Meðmæli. S. 697 3728, Valgerður.
Rafgirðingaefni.
Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu-
gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf-
hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar-
girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar
í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf.,
Krókhálsi 5F,110 Rvk., 414 8600, Njarð-
arnesi 2, 603 Ak., 464 8600
Til sölu lóð undir sumarbústað (horn-
lóð) 9.355 m2 í landi Búrfells í Gríms-
nesi. Upplýsingar í síma 561 1212.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlanum
og einnig rúmgott herbergi við Suður-
landsbraut. Góð aðstaða, hagstæð kjör.
S. 899 3760.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Flóki Inn - Heimilisleg herbergi til leigu
í lengri eða skemmri tíma á frábæru
verði. Hafðu samband í síma 552 1155
eða sendu fyrirspurn á floki@inns.is
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. s. 555
0480 og 896 9808.
Hlutastarf í Kjötborði
Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða
starfsmenn í kjötborð Hagkaupa um
hlutastarf er um að ræða. Vinnutími
samkomulag Umsóknarfrestur er til 5.
maí n.k. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu fyrirtækisins að
Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýs-
ingar veitir Ari Arnrason í síma 588-
7580 eða 660-6300 frá kl. 09:00 til
18:00 virka daga. Upplýsingar um fyrir-
tækið er að finna á heimsíðu þess
www.ferskar.is.
Brasserie Askur
Óska eftir hressu og duglegu
starfsfólki í sal, bæði í fullt starf,
kvöld og helgarvinnu.
Upplýsingar veittar á staðnum
eða í síma 553 9700.
Pítan Skipholti
Óskar eftir starfsfólki á aukavaktir
í sal og eldhús í sumar. Kvöld og
helgarvinna. Góð laun í boð fyrir
rétt fólk. Þarf að geta byrjað um
miðjan maí.
Umsóknareyðublöð á staðnum
og einnig á www.pitan.is & í
síma 864 9861
Kvöld og Helgarvinna.
Óskum eftir fólki á kvöld og helg-
arvaktir á nokkra staði. Lifandi og
skemmtilegur vinnustaður. Leitum
að jákvæðu og lífsglöðu fólki
með mikla þjónustulund. Hægt er
að sækja um á subway.is og á
stöðunum.
Nánari upplýsingar í síma 530
7004.
Kokkarnir
Kokkarnir veisluþjónusta leitar
eftir starfsfólki í aukavinnu
seinnipart viku og um helgar í
Osta og sælkeraborðunum í Hag-
kaupum Kringlunni og Smáralind.
Umsækjendur þurfa að vera eldri
en 20 ára.
Áhugasamir hafið sambandi í
síma 511 4466 eða sendið
tölvupóst á kokkarnir@kokk-
arnir.is
Viðhaldsvirkni ehf.
Óskum eftir vönum mönnum í
múrviðgerðir og málingarvinnu
utanhúss.
Uppplýsingar í síma 661 0117.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Starfsfólk óskast í vaktavinnu
2+2+3. Einnig vantar fólk í hluta-
störf. Íslensku kunnátta æskileg.
Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
Kentucky Fried Chicken
Kópavogi & Mosfellsbæ
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki 16 ára og eldra í afgreiðslu
og eldhús, vantar á fastar vaktir
og aukavaktir, gott með skóla.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
KFC Kópavogi s. 554 4700 &
KFC Mosfellsbæ s. 586 8222.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
íbúð óskast
Reglusamt par óskar eftir 3-4 her-
bergja íbúð eða húsi til leigu á
svæði 101. Snyrtimennskureglu-
semi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Lovísa 616-8008
Lovísa 616-8008
Óska eftir íbúð!
Tveir strákar á besta aldri eru að
leita sér að íbúð til leigu helst á
svæði 101 eða 107. Erum mjög
reglusamir og skilvísum greiðsl-
um heitið. Okkur vantar íbúð sem
allra fyrst helst árs leigusamning.
Áhugasamir hafið samband
við Björn Lárus í síma 690
9933.
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Fyrir veiðimenn
Fuglaflensa - skotveiðar.
Fundur í Norræna húsinu sunnu-
daginn 30. apríl 2006 kl. 14:00.
Fjallað verður um
áhrif fuglaflensunnar á skotveiðar
á Íslandi. Hvað þarf að hafa í
huga. Hvað
þarf að varast. Nánari upplýsingar
um fundinn á heimasíðu Skot-
veiðifélags
Íslands - www.skotvis.is
Skotveiðifélag Íslands
Byssur
Ferðalög
FIMMTUDAGUR 27. apríl 2006
ATVINNA
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
58-66 smáar 26.4.2006 15:10 Page 7