Fréttablaðið - 27.04.2006, Side 64
18
TILKYNNINGAR
27. apríl 2006 FIMMTUDAGUR
Domino’s Pizza óskar eftir starfsmönn-
um í fullt starf og í hlutastarf. Frábær
starfsandi og skemmtilegur vinnustaður
fyrir hressa og duglega einstaklinga.
Áhugasamir sæki um á www.domin-
os.is
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í fullt starf. Reyk-
laus. Uppl. í s. 899 1670 & 586 1840
eða á staðnum Nonnabita Hafnarstræti
11.
Starfsmenn óskast í íhlaupavinnu við
uppsetningu á vinnupöllum og fleira.
Uppl. í s. 553 2280 & 893 9678.
Starfsmaður óskast á vinnupallaleigu í
útkeyrslu, afgreiðslu og fleira. Uppl. í s.
553 2280 & 893 9678.
Efnalaug -þvotthús. Óskum eftir fólki í
frágang á þvotti.Létt og þægileg vinna
1/2 eða allan daginn. Efnalaugin Hóla-
garði. Uppl. í síma 822 4982.
Starfsmaður óskast á sauðfjárbú (sauð-
burð) 3 vikur í Maí. Mikil vinna. Upplýs-
ingar í síma 452 4976 & 846 8282 eða
sigerl@simnet.is
Starfskraftur óskast í matvöruverslun í
miðbænum. Nánari upplýsingar í síma
551 3555 eftir kl. 14.00.
Handlaginn mann vantar til starfa við
húsaviðgerðir o.fl. S. 616 1569.
Veitingahúsið Lækjarbrekka getur bætt
við sig framreiðslunemum, (þjónanem-
um). Einnig vönu aðstoðarfólki í sal.
Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 alla
daga.
Óskum eftir að ráða vanan gröfumann
á nýja hjólagröfu og einnig trailer bíl-
stjóra. Uppl. í s. 897 6756.
Hrói Höttur
Hringbraut. Óskar eftir starfsfólki í allar
stöður. Góð laun í boði fyrir rétt fólk.
Aldur 18 skilyrði. Fólk eldri en 30 ára
sérstaklega velkomið. Uppl. í s. 849
4756 eftir kl. 14 og umsóknareyðublöð
á staðnum.
Hársnyrti fólk athugið!
Starfsfólk óskast. Einnig óskast módel í
fyrir og eftir breytingu. Uppl. Í síma 511-
1552 eða 6921213 e. Kl: 19:00.
Supernova Hair & Airbrush Studio Póst-
hússtræti 13 101 Rvk.
Óska eftir starfskrafti við heimilisþrif.
Góð laun í boði. Uppl. í s. 554 7373
milli kl. 16 & 18.
Vélstjóri óskast á ísfisktogara. Uppl. í s.
843 4215.
Múrverk/handlang
Óska eftir þægilegum, og góðum hand-
langara, við múrverk góð laun í boði.
Uppl í s. 896 4540.
Starfsmaður óskast til að sjá um sölu-
turn í Rvk. Vinnutími er frá 9-18 virka
daga og 10-16 á laugardögum. Reglu-
semi og reynsla æskileg og þarf að geta
unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
rétta manneskju. Uppl. í síma 664
7408.
Bakaríið Hraunbergi 4 óskar eftir að
ráða starfskraft í ræstingar. Nánari uppl.
í s. 897 8101.
22 ára húsasmíðanemi óskar eftir að
komast að hjá meistara í sumar. Nánari
upplýsingar í 659 2656.
21 árs nemi úr Fjöltækniskólanum ósk-
ar, eftir að komast á samning hjá meist-
ara í smiðju. Uppl í s. 823 2194.
Mothers and Others!
Help needed!
Part time $500 - $2000
Full time $2000 - $8000
Full training
www.123ibo.com
www.123ibo.com
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Ræsting Dagvinna.
Vantar fólk í ræstingar á milli 11-
15.
Uppl. í síma 533 6020, Ræstir
ehf
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir vönum meiraprófsbíl-
stjóra á trailer.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Gröfumaður
Verktakafyrirtæki í Mosfellsbæ vill
ráða gröfumann til framtíðarstarfa
á minni gerð af beltagröfu.
Uppl. í síma 892 0989.
Meiraprófsbílstjóri
Verktakafyrirtæki í Mosfellsbæ vill
ráða vörubílstjóra til framtíðar-
starfa á fjögurra öxla bíl.
Uppl. í síma 892 0989.
ÍS-INN kriglunni
Óskum eftir starfsfólki í auka-
vinnu virka daga frá kl. 15 eða
16.00, einnig helgarvinna.
Uppl. í s. 660 1770.
Sumarstörf
Við óskum eftir þroskuðum ein-
staklingum til úthringistarfa í
þjónustuverum okkar í sumar.
Starfssvæði: Reykjavík, Akureyri,
Blönduósi, Keflavík Vinnutími
17:00 - 22:00 mán - fös 12:00 -
16:00 lau
Umsóknum skal skila á net-
fangið bm@bm.is sem fyrst
merkt starfsstöð sem óskað er
eftir. BM ráðgjöf eh.
Bortækni
Óskar eftir mönnum í sögun, bor-
un og brot. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila.
Uppl. í s. 892 7544.
Ræsting, ýmis verkefni
Vantar fólk á skrá til að taka að
sér ýmis verkefni,
bæði kvölds og morgna.
Uppl. í síma 533 6020, Ræstir
ehf
Ræsting 103 Reykjavík
Vantar fólk í ræstingu 3 morgna í
viku (má, mi, fö).
Uppl. í síma 533 6020, Ræstir
ehf.
Ræsting Smárahverfi
Vantar fólk til ræstinga virka daga
fyrir hád. í Kópavogi
Uppl. í síma 533 6020, Ræstir
ehf.
Fiskvinnsla Reykjavík
Óska eftir starfsfólki til fiskvinnslu
í Reykjavík. Frábær vinnuaðstaða
og mikil vinna.
Uppl. í s. 863 8605.
Ræsting/Matráður
Óskum eftir að ráða nú þegar
starfskraft til að sjá um ræstingar
og matseld í 60% starf. Unnið í
viku, frí í viku. Íslenskukunnátta
skilyrði. Uppl. í s. 699 8403 &
896 5066.
Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066.
Leikskólinn Skerjagarður
Bauganesi 13
óskar eftir leiksólakenn-
ara /deildarstjóra
Leikskólinn er einkarekinn, lítill
og heimilislegur, 2ja deilda fyrir
börn á aldrinum 18 mán. - 6 ára.
Lögð er áhersla á faglegt starf þar
sem einstaklingurinn fær að njóta
sín í notalegu og öruggu um-
hverfi. Uppeldisstarfið snýst um
að hvetja börnin svo þau verði
virkir, sjálfstæðir og umfram allt
ánægðir einstaklingar. Starfað er
eftir Reggio Emilia með megin
áherslu á könnunaraðferðina og
könnunarleikinn. Á Skerjagarði
ríkir gleði og jákvætt andrúmsloft.
Góð laun í boði.
Upplýsingar gefa Elín og Sóldís
í s. 551 8088 & 822 1919.
Café Bleu.
Óskum eftir að ráða starfskraft í
uppvask, góð laun í boði fyrir rétt-
an aðila. Vaktavinna.
Uppl. í s. 690 1074 & 588 0300.
Jón.
Fasteignasala til sölu
Ein af eldri og þekktari fasteignasölum í
Reykjavík til sölu. Hentugt tækifæri fyrir
2-3 löggilta fasteignasala eða lögmenn.
Uppl. merkt „Fasteignasala - 5“ sendist
Fréttabl. á netfangið box@frett.is merkt
Fasteignasala fyrir 26. þm.
TIL SÖLU
TILKYNNINGAR
HÚSNÆÐI
ATVINNA
Bolhol t 6 * 105 Reyk jav ík * S ími : 517-4050
Vikutilboð:
Fullbúin stúdíó-íbúð á 25.000 kr. vikan.
Helgartilboð 6.000 kr. nóttin.
Nettenging í íbúðum. Aðgangur að þvottahúsi.
www.bolholt.is
Studio - íbúðir
FASTEIGNIR
58-66 smáar 26.4.2006 16:01 Page 8