Fréttablaðið - 27.04.2006, Page 65
19FIMMTUDAGUR 27. apríl 2006
FASTEIGNIR
ATVINNA
Fr
u
m Efri sérhæð með miklu útsýni í tvíbýlishúsi ásamt góðum
bílskúr og ósamþ. stúdíó íbúð á neðri hæð, samtals 233,5
fm. Á hæðinni eru 4 rúmgóð svefnherb, 2 fullbúin baðher-
bergi, stór og vönduð innrétting er í eldhúsi, góðar stofur,
eikarparket á gólfum.
VERÐ TILBOÐ
Nánari upplýsingar gefur Þóra í síma 822 2225
SPÓAHÖFÐI - 270 MOSF.
Fr
u
m
Glæsilegt 166,6 fm raðhús á einni hæð, þar af
innbyggður bílskúr 27,7 fm. Mjög vandað og
fallegt hús. Laus í ágúst 2006. Flottur garður
og heitur pottur.
VERÐ 46,9 millj.
Nánari upplýsingar gefur Þóra í síma 822 2225
BAKKASTAÐIR - 112 RVK.
Domus fasteignasala ● Laugavegi 97 ● 101 Reykjavík ● Sími 440-6000 ● www.domus.is
Mjög góð 5 herbergja 187,9 fm. efri sérhæð með 28,3
fm. bílskúr. Fjögur rúmgóð herbergi, stórar stofur, rúm-
gott eldhús, þvottahús innaf eldhúsi, tvennar stórar
svalir, bílskúr með hita og rafmagni. Hér er um að
ræða mjög góða eign á barnvænum stað þar sem er
stutt í alla þjónustu, skóla og
leikskóla.
VERÐ 36,7 millj. Halldór Jensson
Sölufulltrúi
Netfang: halldor@fasteignasala.is
Sími: 840 2100
Bókaðu
skoðun
Laufvangur 15 Hafnarf.
Pálmi B. Almarsson,
löggiltur fasteignasali
Fr
u
m
Glæsileg 99,8 fm. 3ja herbergja íbúð á 3.hæð. Fallegar inn-
réttingar og vandað parket á gólfum. Stór og björt stofa
með útgengi á stórar SV-svalir. Þvottahús innan íbúðar.
VERÐ 21,5 millj.
Nánari upplýsingar gefur Þóra í síma 822 2225
BARÐASTAÐIR 19 - 112 RVK.
OPIÐ HÚS Í DAG
MILLI KL. 17:30 – 18:00
Domus fasteignasala ● Laugavegi 97 ● 101 Reykjavík ● Sími 440-6000 ● www.domus.is
Sölusýning fimmtudag milli kl 18 og 19
Glæsilega 4ra herbergja 122,5 fm jarðhæð með sér
inngangi og stórum sólpalli.
Nýtt planka parket ( Hvítuð eik ) er á allri íbúðinni nema á
forstofu,baði og þvottahúsi en þar eru nýjar dökkar flísar.
Hvítar breiðar tré rimlagardinur eru fyrir flestum gluggum.
Þetta er glæsileg eign á mjög
barnvænum og eftirsóttum stað.
Verð 32,9 millj Halldór Jensson
Sölufulltrúi
Netfang: halldor@fasteignasala.is
Sími: 840 2100
Laugalind 10 201 Kópavogi
Pálmi B. Almarsson,
löggiltur fasteignasali
Fr
u
m
Fr
u
m Afar falleg og vel skipulögð 5 herb. íbúð á 2.hæð í
nýlegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Fallegt
útsýni af stórum og skjólgóðum 15 fm suðursvölum
út yfir friðaðan skóg, fjallendi og stórt opið svæði.
Húsið er klætt að utan á vandaðan og smekklegan
hátt. Þvottah.í íb., 4 góð svefnh. og rúmgóð stofa.
VERÐ 34,9 millj
ÞORLÁKSGEISLI - 113 RVK.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
58-66 smáar 26.4.2006 15:35 Page 9