Fréttablaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 78
 27. apríl 2006 FIMMTUDAGUR VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Fimmtud. 27. apríl kl. 20.00 Edward Bond Leiksmiðja Breska leikskáldið Edward Bond stýrir leiksmiðju og flytur fyrir- lestur í Hafnarfjarðarleikhúsinu laugardaginn 28. apríl frá kl. 10 - 17. Áhugasamir velkomnir ��������������������������������� ����������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� ������������������������������ ������������ �������������� �� ����������� ���������������� ��� ��������������������� �������������� ��������� ��� �������� ����������������� �������������� ������������������� ������������������������������� ������������������ ������� ���������� ����������� �������������� ������ ������������� ��������������������� ������������������������ ����������������� ���������������������������������������������� ��������������������������������������� ��������� ��� ������� ����������������� ��������� ��� �������� ��������� ��������� ��� �������� ��������������� ���������� ��� �������� ��������� Hláturtíð Borgarleikhússins hefst á morgun með pompi og prakt og kennir þar ýmissa grasa. Allt vaknar til lífins á vorin, segir Guðjón Pedersen, þar á meðal hláturinn, sem er hverjum manni lífs- nauðsynlegur. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og miðar að því að kitla hlátur- taugarnar með ýmsu móti. Má þar nefna gestaleik Leikfélags Akur- eyrar, Fullkomið Brúðkaup og frumsýningu Leikfélags Reykja- víkur á farsanum „Viltu finna milljón?“ eftir Ray Cooney í leikstjórn Þórs Tulinius. Þá verður uppistand á Stóra Sviðinu með helstu grínurum landsins og bryddað verður upp á klæð- skiptingakvöldi með Pörupiltum og Drag-drottningum svo fátt eitt sé nefnt. „Leikárið hefst á haustin, sem er sláturtíð,“ segir Guðjón Peder- sen leikhússtjóri Borgarleikhúss- ins. „Við vildum halda vorhátíð og fannst kjörið að kenna hana við hlátur, sem er jú andstaða slátrunar. Allt vaknar til lífsins á vorin, þar með talinn hláturinn.“ Guðjón segir hláturinn almennt mannbætandi og öllu fólki nauðsynlegur. „Fyrir utan hin ótvíræðu áhrif á geðheilsu fólks hefur það sýnt sig að skopið er nauðsynlegt samfélaginu sem spegill og vettvangur fyrir þjóðfélagsumræðu. Það má jafn- vel leiða líkur að því að skopið sé fjórða valdið. Þess vegna vill Borgarleikhúsið skoða kímnigáfu þjóðarinnar og hvernig hún birtist í hinum ýmsu miðlum í gegnum tíðina.“ Guðjón segir meinfýsni vera áberandi einkenni á íslenskri fyndni. „Við höfum dálítið gaman af því þegar náunginn verður fyrir barðinu á einhverjum eða ein- hverju.“ Á hátíðinni verða skop- myndir Sigmunds og Hugleiks Dagssonar til sýnis, sem Guðjón telur endurspegla hvernig íslensk fyndni hefur breyst í gegnum árin. „Ef við tökum til að mynda Spaug- stofuna og Stelpurnar sem dæmi þá get ég fullyrt að sonur minn sextán ára skilur hvorki upp né niður í því hvað mér finnst fyndið við Spaugstofuna. Ég skil hins vegar mun minna í kímninni í þættinum Stelpurnar.“ En þykir Guðjóni húmorinn í dag grófari en áður eða meinfýsnin meiri? „Mín skoðun er sú að þeim sem halda slíku fram finnst Simp- son-þættirnir fyndnir, en þar má oft finna ansi „vulgar“ kímni. Við getum eins talað um myndir Chaplin en þær eru eins og margar aðrar myndir stóru meistaranna, sem eiga það sammerkt að þar er barátta á milli þeirra sem eru minnimáttar og hinna sterku. Þetta er ekkert öðruvísi í dag þótt útfærslan sé kannski önnur.“ Hátíðin verður sett í Borgar- leikhúsinu á morgun klukkan 16, en þá verður slegið upp mikilli hláturveislu þar sem helstu skemmtikraftar landsins bjóða upp á skemmtidagskrá. Dag- skránni verður útvarpað beint á Rás 2 og rennur ágóði skemmtunar- innar til Umhyggju, félags styrktar langveikum börnum. bryndisbjarna@frettabladid.is Vorið vekur kátínu GUÐJÓN PEDERSEN Fyrir utan hin ótvíræðu áhrif á geðheilsu fólks hefur það sýnt sig að skopið er nauðsynlegt samfélaginu sem spegill og vettvangur fyrir þjóðfélagsumræðu. FRÉTTABLAÐIÐ/ HARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.